Morgunblaðið - 24.04.1980, Side 35

Morgunblaðið - 24.04.1980, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980 35 Soffía Þorkelsdóttir við nokkur verka sinna á sýningunni í Eden. Sýnir í Eden Hvcragerði, 20. apríl 1980. í GÆR, þann 19. apríl, opnaði frú Soffía Þorkelsdóttir mál- verkasýningu í Eden í Hvera- gerði en Soffía er búsett hér í bæ um þessar mundir. Á sýningunni eru 40 myndir, flestar málaðar hin síðustu ár. Fjölmenni hefur verið í Eden í dag og hafa margir skoðað sýninguna en hún verður opin alla daga frá klukkan 9 til 22 og stendur til 28. þessa mán- aðar. Þetta er önnur einkasýning Soffíu en hún sýndi í Ásmund- arsal í Reykjavík á síðasta ári. — Sigrún Ferming Fermingarborn í ísafjarðar- kirkju. Sunnudaginn 27. april kl. 2. Prestur Jakob Hjálmarsson. Anna Gunnarsdóttir, Árgerði. Atli Stefán Einarsson, Hjallavegi 1. Benidikt Hermannsson, Fjarðarstræti 2. Birgir Már Guðmundsson, Hlíðarvegi 7. Birna Júlíusdóttir, Fagraholti 4. Bjarni Kristján Gunnarsson, Hlíðarvegi 17. Brynjar Guðbjartsson, Miðtúni 29. Brynjar Ingvarsson, Túngötu 18. Gísli Halldór Halldórsson, Mjógötu 3. Guðjón Helgi Ólafsson, Urðarvegi 53. Guðmundur Móses Björnsson, Góuholti 2. Guðmundur Rafn Kristjánsson, Kjarrholti 2. á ísafirði Gunnar Sigurðsson, Fjarðarstræti 6. Haraldur Tryggvason, Króki 4. Heimir Snorrason, Silfurgötu 6. Helgi Már Friðriksson, Hlíðarvegi 5. Herdís Alberta Jónsdóttir, Hraunprýði 2. Hjördís Ingvarsdóttir, Eyrargötu 6. Jakob Falur Garðarsson, Silfurgötu 1. Jóna Guðmundsdóttir, Hafraholti 2. Kolbrún Matthíasdóttir, Mjallargötu 6. Lára Konráðsdóttir, Urðarvegi 37. Laufey Jóhannesdóttir, Hlíðarvegi 4. María Níelsdóttir, Aðalstræti 17. Ragnar Þorri Valdimarsson, Neðstakaupstað. Sigríður Inga Guðmundsdóttir, ' Hlíðarvegi 6. Unnur Árnadóttir, Eyrargötu 6. NYTT HAPPDRÆTTI/A UNGIR /EfTl ALDNIR ERUm Þá veröa einnig níu toppvinningar til íbúöakaupa, aö verömæti 10 milljónir króna. Og stórglæsilegur sumarbústaöur aö Hraunborgum í Grímsnesi, fullfrágenginn og meö öllum búnaöi, aö verömæti um 25 milljónir. Dreginn út í júlí. Auk þess skemmtisnekkja, 100 bílavinningar, 300 utanferðir og ótal húsbúnaöarvinningar. Miöi er möguleiki Sala á lausum miöum og endurnýjun ársmiöa og flokksmiða stendur ÍTIIÐI ER mÖGULEIKI „J , Dúum ÖLDRUÐUm ((SSl ( ] (—7 ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD yfir. 10-25% afsláttur Notið tækifærið. Gerið góð kaup. uh itirfA IÐNAÐARHUSINU Sími: 22235. i.__________

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.