Morgunblaðið - 24.04.1980, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980
Eiginmaöur minn,
GUNNAR J. EYLAND,
kaupmaöur,
Espilundi 9. Garöabæ,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. apríl kl.
13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarsjóð Oddfellow-
stúkunnar Þórsteins, eöa aörar líknarstofnanir.
Guölaug Gunnarsdóttir.
+
Dóttir mín, móöir og unnusta,
INGIMUNDA ERLA GUÐMUNDSDÓTTIR,
til heimílis aö Hátúni 12, Reykjavík,
veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 28. apríl kl.
13.30.
Guörún Guöjónsdóttir,
Hafdís Hauksdóttir,
Gunnar Sigurjónsson.
Elskuleg dóttir okkar,
JÓHANNA BÆRINGS ÁRNADÓTTIR,
Flúöaselí 63,
verður jarösungin frá Patreksfjaröarkirkju, laugardaginn 26 apríl
kl. 2.
Fyrir hönd barna og systkina hinnar látnu.
Jóhanna Þóröardóttir, Árni Bæringsson.
t
Útför bróöur míns
STEINGRÍMS E. ÞORKELSSONAR,
fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 25. aprfl kl. 16.00.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Fríkirkjuna.
Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna og fóstursystkina,
Jónína Þorkelsdóttir.
t
Móöir okkar og tengdamóðir,
SVEINSÍNA A. SIGUROARDÓTTIR,
Snældubeinsstööum,
Reykholtsdal,
veröur jarösungin frá Reykholtskirkju laugardaginn 26. aprft kl. 2
e.h.
Börn og tengdabörn.
t
Útför fööur okkar,
ÓLAFS SIGURÐSSONAR,
frá Götu,
fer fram frá Marteinstungu laugardaginn 26. þ.m. kl. 2 e.h. Bílferö
verður frá Umferöarmiðstööinni kl. 12.
Systkinin.
t
Útför fööur okkar, tengdafööur og afa,
HANNESAR EINARSSONAR,
fyrrum fasteignasala,
Óöinsgötu 14 B,
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun, föstudaginn 25. apríl
kl. 14.
Hrafnhildur Hannesdóttir, Þórir Ólafur Halldórsson,
Ingibjörg Hannesdóttir, Guömundur Óskar Ólafsson
og barnabörn,
t
Faöir okkar,
GUNNAR BÍLDDAL
er lézt á heimilí dóttur sinnar Melgeröi 13, Kópavogi
og dóttursonur hans,
BALDUR ARNAR FREYMÓÐSSON,
er lézt 9.6. ’79 í Californíu,
veröa jarösungnir frá Fossvogskirkju, föstudaginn 25. aprfl kl.
16.30.
Blóm vinsamlega afþökkuð,
Ríkey Bílddal,
Valgeröur Bílddal,
Lovísa Bílddal Ruesch,
Katrín Bílddal,
Sigríöur Bílddal Freymóösson,
Bragi Freymóðsson,
Steinunn Freyja Freymóösson,
og aörir aöstandendur.
Gunnar Bílddal
— Minningarorð
Fæddur 4. ágúst 1902
Dáinn 20. april 1980
Á morgun, föstudaginn 25. apríl,
verður afi minn, Gunnar Bílddal
jarðsunginn frá Fossvogskirkju.
Hann lést á heimili Valgerðar,
dóttur sinnar og tengdasonar Mel-
gerði 13, Kópavogi, aðfararnótt
sunnudagsins 20. apríl sl. Þar
hafði hann dvalist síðastliðin ár.
Afi fæddist að Þórustöðum í
Öngulstaðahreppi. Hann fluttist
árið 1908 til Akureyrar með móð-
ur sinni, Valgerði Sigurðardóttur
frá Þórustöðum og stjúpföður
sínum, Guðmundi Bílddal. Haust-
ið 1909 fluttust þau svo til Siglu-
fjarðar. Hjá þeim bjó hann þar til
hann giftist ömmu minni, Eugeníu
Guðmundsdóttur frá Laugalandi í
Fljótum, mikilli gæðakonu. Hún
fæddist 16.3. 1904 og lést 6.4. 1967.
Árið 1917 réð afi sig hjá Jens
Eyjólfssyni, þá kaupmanni á
Siglufirði og vann hjá honum í
rúmt ár við verslunarstörf. Eftir
það réð hann sig til Hinna samein-
uðu íslensku verslana og var þar í
8 ár eða þar til þær hættu hér á
landi. Hann rak verslun við Aðal-
götu á Siglufirði 1929 — 1933 og
síðan verslun og reiðhjólaverk-
stæði við Vetrarbraut en missti
það síðan í eldsvoða. Fór þá að
vinna við verkstjórn og eftirlit
með síldarsöltun hjá Halldóri
Guðmundssyni. Árið 1947 fluttist
hann með fjölskyldu sína til Sauð-
árkróks og voru þau þar í tæp 3 ár.
En arið 1949 fluttust þau svo til
Reykjavíkur. Þar vann afi við
ýmis störf til 1956 að hann réð sig
sem afgreiðslumann hjá Pípugerð
Reykjavíkur og þar vann hann til
ársins 1974 að hann lét af störfum.
Afi og amma eignuðust 6 börn.
Þau eru: Jóna Ríkey, fráskilin og á
2 syni, Valgerður, gift Hallgrími
Jónssyni og eiga þau 6 börn,
Sigríði, gift Braga Freymóðssyni.
Þau eignuðust 2 börn, en misstu
Baldur son sinn í júní 1979. Verða
jarðneskar leifar hans jarðsettar
á morgun með afa hans. Guð-
mundur dó fjögurra mánaða. Lov-
ísa, gift Póbert Ruesch. Eiga þau
eina dóttur. Sigríður og Lovísa
búa í Bandaríkjunum. Yngst er
svo Katrín, sem er gift Jósef
Sigurðssyni og eiga þau þrjú börn.
Auk þess ólu afi og amma upp
dótturdóttur sína, Sigríði B. Sig-
urjónsdóttur, dóttur Lóvísu af
fyrra hjónabandi og að nokkru
leyti Gunnar Skarphéðinsson, son
Jónu Ríkeyjar. Afi hafði mörg
Systir okkar,
JÓHANNA GUDJÓNSDÓTTIR,
Grettisgötu 32,
sem andaöist 15. aprft veröur jarösungin föstudaginn 25. aprft kl. 3
síödegis frá Fossvogskirkju.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, þeim sem vildu minnast hennar er
bent á líknarstofnanir.
Guöni, Þórður,
Siguröur, Sigríöur,
Guörún, Kristján,
Eggert, Ingimundur,
Guömundur.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö við andlát og jarðarför,
SIGURLAUGAR HANSDÓTTUR,
frá Sólheimum.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks sjúkrahússins á
Blönduósi, einnig til Kvenfélags Svínavatnshrepps.
Þorleifur Ingvarsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Innilegustu þakkir fyrir sýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför
BJÖRNS G. GÍSLASONAR,
Asparteigi 1, Mosfellssveit.
Gyöa Gunnarsdóttir,
Guömundur R. Björnsson,
Gísli Björnsson.
t
Viö þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur samúö og vinarhug við
andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa,
SIGURÐAR SNÆLAND GRIMSSONAR,
fyrrverandi sérleyfishafa,
Bólstaöarhlíö 54.
Grímur Sigurðsson, Lára Bjarnadóttir,
Laufey Siguröardóttir, Rafnar Sigurösson,
Lárus Sigurösson, Kristín Hallgrímsdóttir,
Aóalheiður Siguröardóttir Jóhann Samper
og barnabörn.
Lokaö
Lokaö föstudaginn 25. apríl vegna jaröarfarar
GUNNARS J. EYLAND.
Filmur og vélar sf.,
Skólavörðustíg 41,
Fótótækni hf.,
Sundaborg 17.
undanfarin ár þjáðst af astma og
nú í vetur átt við frekari vanheilsu
að stríða. Síðustu vikurnar var
hann þó hressari og fór í göngu-
ferðir daglega.
Á fimmtudaginn var talaði
hann um það við Diddu, dóttur
sína, að hann ætti nú ef til vill
eftir að heimsækja Siglufjörð einu
sinni enn. Á laugardaginn var
hann með allra hressasta móti, fór
í heimsóknir með barnabörnum
sínum og tvisvar fór hann í
gönguferð með Elvari, langafa-
barni sínu og vakti með fólkinu
fram eftir kvöldi. Morguninn eftir
var hann dáinn. Hann var farinn á
vit ástvina sinna, sem á undan
voru gengnir. Þar hafa orðið
fagnaðarfundir.
Afi var mikill samræðumaður,
hafði gaman af að hitta fólk og
spjalla. Hann var sögumaður góð-
ur og sagði okkur krökkunum oft
sögur og spjallaði um gamla daga
og líðandi stund. Það var gott að
fara niður í Hlíðar til afa og
ömmu, þegar við vorum börn.
Alltaf voru þau jafn natin og
umhyggjusöm.
Afi hafði gaman af ferðalögum
og ferðaðist mikið bæði innan-
lands og utan.
Systkini mín, makar okkar og
sérstaklega langafabörnin senda
honum hinstu kveðjur.
Blessuð sé minning hans.
Far þú í friði
friður Guðs þig blessi
hafðu þökk fyrir allt ok allt.
Eugenía Lovísa
Hallgrímsdóttir
Árni Grímsson
— Leiðrétting
í MINNINGARORÐUM um Árna
Grímsson múrara hér í blaðinu í
gær, eftir dr. Odd Guðjónsson,
féll niður kafli úr handritinu.
Biður blaðið hlutaðeigandi afsök-
unar á mistökum þessum.
— Þessi kafli er svohljóðandi:
„Árni lét sig félagsmál stéttar
sinnar miklu skipta. Hann var
félagi í Múrarafélagi Reykjavíkur
og var þar kosinn til ýmissa
trúnaðarstarfa. Hann var um
skeið í stjórn Sveinasambands
byggingarmanna og um árabil í
trúnaðarráði. Sýnir þetta, að Árni
hefur notið trausts stéttarbræðra
sinna."
Indversk mynd
hjá Fjalakettinum
FJALAKÖTTURINN sýnir í
kvöld, fimmtudag kl. 21, laugar-
daginn kl. 17 og á sunnudaginn kl.
17, 19.30 og 22 kvikmyndina „The
Outsiders" (Utangarðsmennirnir)
eftir indverska leikstjórann Mirn-
al Sen. Mynd þessi er gerð árið
1977.
Basar og kaffisala
í Bernhöftstorfu
IIALDINN verður basar á vegum
nemenda Myndlista- og handíða-
skóla íslands í Bernhöftstorfunni
föstudaginn 25. apríl, laugardag-
inn 26. og sunnudaginn 27. apríl
frá klukkan 10 tií 18. í dag,
fimmtudag, verður kaffisala í
Torfunni á sama tima.