Morgunblaðið - 24.04.1980, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 24.04.1980, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980 Ráðstefna um ræktun og dreifingu matjurta Náttúrulækningafélag íslands og tímaritið Heilsuvernd standa að ráðstefnu um ræktun og dreif- ingu matjurta á laugardaginn, hinn 26. þessa mánaðar. Ráð- stefnan verður haldin að Laufás- vegi 12, 2. hæð, og er hún opin öllum aimenningi, segir í frétt frá ráðstefnuboðendum. Fjórir framsögumenn verða á ráðstefnunni: Sigurður Þráinsson, kennari við Garðyrkjuskóla ríkis- ins, ræðir um grænmetisfram- leiðslu á íslandi, Halldór Sverris- son plöntusjúkdómafræðingur ræðir um plöntusjúkdóma og varnir gegn þeim, Guðfinnur Jakobsson garðyrkjustjóri talar um lífræna ræktun á Islandi og matvælafræðingur frá Rannsókn- arstofnun landbúnaðarins talar um næringargildi grænmetis og geymsluaðferðir. Að framsöguerindum loknum verða hringborðsumræður. Meðal þátttakenda verða, auk framsögu- manna, Eðvald B. Malmqvist, yfir- matsmaður Grænmetisverslunar landbúnaðarins, Hjalti Jakobsson, formaður Sölufélags garðyrkju- manna, Sigurgeir Arnarson og Jónas Bjarnason, varaformaður Neytendasamtakanna, sem full- trúar neytenda. InnlAnnviðnkipti leið til lánnviðftkipU BÚNAÐARBANKI ISl ISLANDS ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Al GLVSINí.A- SÍMINN KR: 22480 43 VÓCS n CCÍC OImAhv U'in/llntii Staður hinna vandlátu Nýja Brimkló HOLUWOOD ISUMDARDAGURINN FYRSTI Gleðilegt sumar óskum viö landsmönnum öllum og vonum aö sem flestir láti sjá sig á fyrsta dansleik sumarsins í Holly- wood í kvöld__—-\ _--- ,n.U-.9ö í 'cT, Wstao*.e síöast' ti8ti',ar svona- í fyrsta skipti í Reykjavík Dansherra og dánsdama kvöldsins valin. Plötuverðlaun frá Hljómplötuútgáfunni. Munið nafnskírteinin. Diskótekiö í algleymingi á neðri hæðinni. Svo mæta Karon og aýna nýjustu vor og aumartízkuna frá Stúdíó. Betri skemmt- anir • Betri ferð- ir - Betra líf Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri utsýnar kemur í Klúbbinn fimmtudag 24. apríl og mun kynna starfsemi Klúbbs 25 fyrir gestum. Jafnframt verð- ur þá tekið við nýjum meðlimum í Klúbbinn. ÞESSI ER LÍKA FRÁ KLÚBBNUM <$ klúbburinn B) Opiö í kvöld frá kl. 10—3 Hafrót og Fræblarnir skemmta Gleöilegt sumar! GLEÐILEGT SUMAR... og takk fyrir allt gott í vetur! Viö fáum Módelsamtökin í heimsókn í kvöld meö frábæra tískusýningu aö vanda. Þá veröur hljómsveitin GOÐGÁ meö lifandi músik á fjóröu hæö og þeir fá lika gesti til sín, en þar er á ferðinni ný hljómsveit, sem kallar sig COSINUS — En þeir kaþþar munu spila í þásu til kynningar. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL — Opið á öllum hæðum hjá okkur. Á fjórðu hæðinni er hljómsveitin GOÐGÁ að vanda með lifandi tónlist við ailra hæfi. Komdu i betri gallanum og hafðu með þér nafnskirteini — Klossar eru ekki til siðs hjá okkur... Spariklæðnaður Gísli Sveinn Loftsson stjórnar diskótekinu. Grillbarinn opinn til kl. 3. Munið danskeppni Klúbbsins og Utsýnar! Sunnudaginn 27. apríl verður 2. hluti dans- keppni Klúbbsins og Útsýnar i Paradansi. Komið og sjáið spennandi keppni, þar sem veitt eru glæsileg verðlaun. Skráningar hjá plötusnúðum og á skrifstofu i sima 3 53 55. Verðlaun m.a. 500 þús. ferðavinningur frá Útsýn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.