Morgunblaðið - 24.04.1980, Side 44

Morgunblaðið - 24.04.1980, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980 vt£P MORödKí- KATFINU , tig vero ckki lengi, pvi ao teyjan slitnaði og boltinn týnd- ist! Ég get sagt þér væna mín af hverju konur svona rétt innan við fertugt kvarta um gigt og vanlíðan af ýmsu tagi. Það er vegna þess, að þær eru flestar komnar yfir fimmtugt! Margir hafa lát- ist af ofneyzlu löglegra Igfja Mig langar að koma eftirfarandi grein á framfæri sem fjallar um skaðsemi og annað er viðkemur fíkniefnum og eins eiturlyfjum almennt. Gerir almenningur nokkurn greinarmun á cannabisefnum annars vegar og eiturlyfjum hins vegar, ég held bara alls ekki. Ég var að tala við yfirmann fíkni- efnadeildarinnar fyrir skömmu og hafði ég r.ijög gaman af því spjalli okkar, því mér fannst hann svara fyrir sig eins og vægast sagt ungur krakki. Spurði ég hann álits á cannabisefnum, hvort hann væri persónulega á móti því efni eða hlynntur þeim. Hann svaraði því strax: „Ég lét mig þetta litlu skipta hér áður fyrr, en núna, þegar ég byrja að vinna við þessi málefni þá er ég mjög svo á móti cannabis." Og af hverju ertu svona á móti þeim? spurði ég. Hann svaraði að þau myndu leiða neyt- andann út í einhver sterkari efni. Eru þetta rök? Nei alls ekki. Af minni reynslu held ég að margir byrji einmitt á miklu sterkari efnum, t.d. brennivíni, læknislyfj- um (þar á ég við valíum, mebumal natrium, chloral, mogadon o.fl.) og einnig lyfjum, ef lyf mætti kalla, sem ég byrjaði á og er það LÍM ... Ég held að fíkniefnadeildin hafi aldrei þurft að hafa nein afskipti af þeim efnum og er það kannski vegna þess að það getur hver sem er farið og keypt lím, þynni, bensín og þessi efni eru lögleg. Er ekki kominn tími til að gera almenningi ljósan muninn á öllum þessum efnum? Og hver er munurinn á sölu á cannabisefnum og sölu á lyfseðl- um? Þeir sem selja cannabisefni hafa þurft að sæta löngum fang- BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson bað getur verið ánægjuefni þegar hægt er að láta tvö spii, bæði tapslagi, sitt i hvorum lit og gera þannig einn slag úr tveim til varnarinnar. Austur gaf, norður-suður á hættu. Norður S. Á1086 H. D32 T. 5432 I- K6 Vestur Austur S. K5 S. DG973 H. 95 H. G106 T. ÁK1085 T. D9 L. 9742 L. G103 Suður S. 42 H. ÁK874 T. G7 L. ÁD85 Gegn barningssamningi, fjórum hjörtum spiluðum í suður, tók vestur tvo fyrstu slagina á tígul- ás-kóng og spilaði þriðja tígli. Með því að láta þá laufþristinn kom austur í veg fyrir lauftrompun í blindum og lokaði þar með eðli- legustu vinningsleiðinni. Suður trompaði því tígulinnog tók þrjá slagi á tromp. Og þegar hann tók á laufkóng og drottningu tók hann eftir, að austur lét gosa og tíu. Norður S. Á1086 H. - T. 5 L. K6 Vcstur Austur S. K5 S. DG973 H. - H. - T. 8 T. - L. 97 Suður S. 42 H. 8 T. - L. Á8 L. - Sagnhafi fann gott framhald þegar hann tók síðasta trompslag- inn og neyddi vestur til að láta spaða, en sjálfur lét hann spaða frá blindum. Næst tók suður á spaðaás og tapslagur fór í gefinn slag þegar sagnhafi spilaði tigul- fimminu frá blindum og lét seinni spaðann af hendinni. Tilneyddur fékk vestur slaginn og varð þá að gefa sagnhafa tvo síðustu slagina á laufás og áttu. COSPER Heyrðu stjóri, þa6 er gömul kerling hérna sem segist vera konan þín? Bridgefélag Hafnarfjarðar Nú er lokið barómeter- tvímenningi félagsins og varð staða efstu para, sem hér segir: Magnús Jóhannsson — Bjarni Jóhannsson 434 Kristófer Magnússon — Björn Eysteinsson 227 Stefán Pálsson — Ægir Magnússon 214 Aðalsteinn Jörgensen — Ásgeir Ásbjörnsson 195 Dröfn Guðmundsdóttir — Erla Sigurjónsdóttir 131 Þórarinn Sófusson — Bjarmar Ingimarsson 118 Einar Sigurðsson — Gísli Hafliðason 118 Hörður Þórarinsson — Halldór Einarsson 111 Sævar Magnússon — Árni ÞoVvaldsson 104 Jón Gíslason Þórir Sigursteinsson 100 Mánudaginn 21/4 var spiluð fyrri umferðin í hraðsveita- keppni hjá okkur göflurum og verður það jafnframt síðasta keppnin á þessum vetri. Staða efstu sveita í hraðsveitakeppn- inni er þessi: Kristófer Magnússon 565 Sigurður Lárusson 561 Magnús Jóhannsson 544 Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Ólafur Torfason 532 Aðalsteinn Jörgensen 531 Meðalskor 504 Laugardaginn 26. apríl nk. verður uppskeruhátíð B.H. hald- in í Gaflinum við Reykjanes- braut kl. 17.30 stundvíslega. Verður þar haldinn aðalfundur og verðlaunaafhending fer fram. Síðar um kvöldið verður borð- hald og dansleikur. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á aðal- fundinn og svo taka þeir betri helminginn með sér á dansleik- inn (með trompi). Stjórnin. Bridgeklúbbur Akraness Lokið er Akranesmótinu í sveitakeppni og varð sveit Al- freðs Viktorssonar Akranes- meistari 1980. Hlaut sveitin 141 stig. Með Alfreð eru í sveitinni: Jón Alfreðsson, Karl Alfreðsson og Eiríkur Jónsson. Röð hæstu sveita: Bjarni Guðmundsson 132 Guðmundur Bjarnason 115 Oddgeir Árnason 110 Halldór Sigurbjörnsson 103 Oliver Kristófersson 101 Þetta var síðasta keppni vetr- arins hjá félaginu. í vetur hefir staðið yfir bronsstigakeppni sem lauk með sigri Jóns Álfreðssonar sem hlaut 569 stig. Alfreð Viktorsson hlaut 507 stig og Karl Alfreðsson varð þriðji með 491 stig. í athugun er að hafa sumar- spilamennsku ef áhugi er fyrir hendi og verður það nánar aug- lýst síðar. Bridgefélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk barómet- er-tvímenningskeppni Bridgefé- lags Kópavogs. Sigurvegarar urðu Guðmundur Arnarson og Sverrir Ármannsson. Úrslit urðu þessi: Guðmundur Arnarson Stig — Sverrir Ármannsson Ragnar Björnsson 402 — Sævin Bjarnason Karl Stefánsson 323 — Birgir ísleifsson Sigrún Pétursdóttir 213 — Valdimar Ásmundsson Jón Andrésson 193 — Valdimar Þórðarson 188 Guðbrandur Sigurbergsson — Jón Páll Sigurjónsson 132 Besta árangri yfir kvöldið náðu þessi pör: Stig Guðjón Sigurðsson — Friðjón Margeirsson 112 Guðmundur Arnarson — Sverrir Ármannsson 90 Júlíus Snorrason — Barði Þorkelsson 65 Jón Andrésson — Valdimar Þórðarson 58 Karl Stefánsson — Birgir ísleifsson 40 Ekki verður spilað tvo næstu fimmtudaga en það eru fyrsti sumardagur og 1. maí. Næsta föstudag er fyrirhugað að sækja Bridgefélag Selfoss heim. Bridgefélag Fram Vetrarstarfi deildarinnar er nýlokið með sveitakeppni en alls tóku 8 sveitir þátt í keppninni. Staða efstu sveita varð þessi: Eiríkur Helgason 122 Dagbjartur Grímsson 112 Jón Ámundason 89 Svan Friðgeirsson 79 í sveit Eiríks Helgasonar voru ásamt honum: Baldur Guð- mundsson, Jón V. Jónmundsson og Sigfús Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.