Morgunblaðið - 24.04.1980, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980
45
elsisdómum. En læknar, sem selja
lyfseðla á allt að sjö þúsund kr.,
hafa ekki þurft þess (ég þekki
dæmi slíkrar sölu persónulega).
Er þetta löglegt, eða kemst aldrei
upp um þessa menn?
Ef athuguð væru dauðsföll á
cannabis-neytendum og hins veg-
ar á fólki sem drepur sig á ofáti
þessara læknislyfja þá held ég að
þar yrði stór munur á. Enginn sem
ég veit um hefur reykt sig í hel en
hins vegar þekki ég marga sem
látist hafa af ofáti á löglegum
lyfjum.
1787-7453
• ... að til séu
„dýflissur“
hérlendis
Ég er kona komin til ára
minna og ekki auðvelt að vekja
Þessir hringdu . . .
• Hversu margar
kirkjur... ?
G.J. hringdi:
Mig langar að spyrja ráða-
menn kirkjumála hérlendis:
„Hversu margar kirkjur kemst
fólk í hjólastólum inn í í
Reykjavík?" Mér býður í grun að
þær séu ekki margar, ef það er
rétt, þá er hér önnur spurning: „Er
fötluðum ekki ætlað Guðs-orðið til
jafns við aðra þjóðfélagsþegna?”
• Til strætisvagna-
bílstjóra
Kona á niræðisaldri hringdi:
„Mikið langar mig að biðja
strætisvagnabílstjóra að minnast
okkar gamla og fótlúna fólksins,
þó þeir þurfi alltaf að flýta sér. Ég
skil vel að þeir verða að halda
tímaáætlanir og stressið er mikið.
Við gamla fólkið erum mörg hver
fótlúin og erfitt er að komast upp
og niður háar tröppur í vögnunum,
þegar fæturnir eru ekki vel styrk-
ir.
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pitunson
Á alþjóðlegu skákmóti í Kecks-
kemet í Ungverjalandi í haust
kom þessi staða upp í skák
heimamannsins Perenyis, sem
hafði hvítt og átti leik, og júgó-
slavans Sindiks.
24. Hxc6+! — bxc6, 25. Re6+ —
Kd7, 26. IIb7+ - Hc7, 27. Rxc7+
(Hugmynd svarts var að svara 27
Hxc7+? með Dxc7) Kd8, 28. Hb8+!
og svartur gafst upp, því hann er
mát í næsta leik.
upp hjá mér geðshræringu. En
þegar ég las bréf frá fanga á
Litla-Hrauni í Morgunblaðinu 19.
apríl, sá ég að enn er hægt að
blása svo í glæðurnar að eldur
blossi upp í skarinu.
Ég reiddist illilega og verð hér
með að segja þeim, sem að þessum
málum standa, til syndanna. Tel
ég þjóðinni það til háborinnar
skammar, ef ekki verða fleiri en ég
til að ýta undir að kröfum fangans
um rannsókn á þessu máli verið
framfylgt. Á ég þá bæði við
einstaklinga og félagasamtök. Tel
ég að þessum félögum eins og
Geðvernd, Geðhjálp og hvað þetta
nú allt heitir beri skylda til að láta
svona nokkuð til sín taka.
Hérlendis er einnig starfandi
heilbrigðiseftirlit, sem á að sjá um
að lágmarkskröfum um hreinlæti
sé framfylgt og að fólk sé ekki
látið hafast við á stöðum sem ekki
uppfylla kröfur um stærð, loft-
Ég get sagt fyrir sjálfa mig að
kjarkurinn brást við að fara í
strætó eftir að ég varð fyrir
smááfalli í einum slíkum. Ég hef
beðið marga bílstjórana að sýna
þolinmæði þegar ég hef verið að
komast út og þeir tekið misvel í
það. Ég er nú sjálf hætt að þora
enda orðin gömul, en ég veit að
margir fullorðnir eiga við sama
vandamál að stríða og vil ég vegna
fenginnar reynslu koma þessu á
framfæri, og veit ég að þeir
misvirða það ekki við mig.“
BiauÖbær
Sumardagurinn
fyrsti 24. apríl
HátiÖarmatseÖill
Spergilkalsupa (Broccoli).
Nautalundir „Chateaubriand piquante", meö
gljáöum gulrótum, hrásalati maison,
„Pommes bateau“ (kartöflur aö hætti ferju-
mannsins), sósa piquante.
Tryffle Diplom.
Verd kr. 5.900-
(f Drösending til foreldraT
Allan. daginn alla daga bjóðum við sérstakan1
BARNAMATSEDIL meö réttum við hæfi ogJ
smekk barna. Verðlaun fyrir góðu börninl
i sem k/éra allan matinn sinn.
V^Verð kr. 500.-
KHÁIN
HOGNI HREKKVISI
KoKO'
ræstingu, hreinlætisaðstöðu
o.s.frv. Þetta á ekki bara við um
manninn heldur einnig aðrar
skepnur, sem lifa. Sé lýsing fang-
ans rétt stendur þetta eftirlit sig
ekki sem skyldi.
Mig hefði aldrei órað fyrir því
að til væru dýflissur hér á landi
enn þann dag í dag. Skömm sé
þeim sem að þessum málum
standa. Ekki vantar drottins orð-
ið. En þurfi óþekktarormurinn
gleraugu til að lesa drottinsorðið,
er hann neyddur til að sleppa því?
I stækju þeirri sem þarna er
lýst kæmu blessaðar föðurlands-
buxurnar að góðu gagni til að
hengja sig í þeim og hver væri þá
staða þeirra sem þessum málum
stjórna?
Vil ég í lokin krefjast þess að
mál þetta verði rannsakað
sendi fanganum, er ritar í
19. þ.m. hvatningarorð.
Gömul kona að norðan.
HAPPA EÐA
GLAPPASKOT?
Ef þu lœro þér lukfcumlða og tMiddar húðlna af punkUnum á miðanum
geturðu atrax aéð, hvort þú hafur unriM sfcínvarp, úraða búk.
Freistaðu gœfunnar og féðu þér mlða.
Söluböm athuglö, afgreidsla kikkumiða er á
FerðaskrHstofunni Úrval v/Austurvöll