Morgunblaðið - 24.05.1980, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 24.05.1980, Qupperneq 10
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1980 Skozkur atvinnufjallamaður í heimsókn hjá ÍSALP: jón Ó. Magnússon, formaður ISALP, að þeir hjá klúbbnum væru mjög ánægðir með komu og veru Grymble hér, það væri mikil lyftistöng fyrir lítinn klúbb eins og ÍSALP að fá til liðs við sig atvinnumenn eins og Grymble og kynnast því hvernig hlutirnir gerast beztir. Undir þessi orð tóku allir þeir þátttak- endur námskeiðsins sem Mbl. ræddi við. Sögðu þeir, að þótt margt hefðu þeir kunnað fyrir, væri mjög mikilsvert að fylgjast með atvinnumanni framkvæma hlutina. Þá kom það ennfremur fram í samtali Mbl. við Guðjón að áhugi á fjallamennsku færi stöð- ugt vaxandi hér á landi og nefndi í því sambandi að félög- um klúbbsins færi stöðugt fjölg- andi, væru nú komnir hátt í þriðja hundraðið, auk þess sem þátttaka væri mun almennari og meiri hjá öllum þeim sem fengj- ust við fjallgöngur. Hér er Grvmble að útbúa trygg- ingu fyrir félaga sem fallið hefur í sprungu. en hann heldur honum föstum með öðrum fæt- inum eins og sjá má á mynd- inni. Sam Grymble sýnir rétt handhrögð við að klifra ótrvggður þverhnýpta ísvegginn. Grymble fer niður að meðvit- undarlausum félaga sem fallið hefur í sprungu og kemur á hann böndum. .Stund milli stríða. Grymble sýnir notkun ísskrúfa og ísaxa við tryggingar í ísveggjum. Grymble ..messar" yfir nemendum Útbúinn sérstakur tryggingartinútur til þess að tryggja þann sem fallið hefur í sprungu Ganga á frambroddum æfð, Rétt handbrögð a*fð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.