Morgunblaðið - 24.05.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.05.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1980 71 HURDA- HLÉFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir möltöku. BL1KKVER Skeljabrekka 4 - 200 Köpavogur - Sími: 44040. BIIKKVER SELFOSSI Hrlsmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. voru dregin út í sambandi vió 50ára afrnadi Búnaóarbanka íslancLs 11946 36694 63445 79556 12938 38359 64708 79656 17877 38487 70225 79666 18039 38982 70331 79924 18741 39998 71013 80059 22230 40055 71060 80150 25280 42791 72163 80428 25331 42865 73823 80644 26113 43071 73923 80703 29787 43972 74211 81536 29898 44819 74461 81899 31601 45347 74917 82271 32307 48223 76384 82674 32 388 48626 76554 82732 32832 49518 78547 36159 54328 78985 36478 62028 79180 AÐALBANKI Vaxtaaukareikn.: 301089 501797 507906 515488 301704 504109 508813 520228 500545 506888 509844 521844 AUSTURBÆJARÚTIBÚ Spari s j . reikn.: 3723 13701 18481 40162 4155 14663 18952 44404 4994 15210 18969 46677 5819 15344 19008 47437 6394 15405 19488 61733 7488 15537 20748 61768 8162 15634 21014 61867 10107 16043 30564 62192 12060 16961 30577 62263 12149 17354 33210 62620 13305 17894 36249 63520 13311 18099 36749 63645 MELAÚTXBÖ Sparisjóósreikn■: HELLA Sparlsjóðsreikn.: 5209 5224 MELAÖTIBÚ Vaxtaaukareikn.: 300348 500738 247 2036 4363 1084 2452 4411 1377 3768 4436 1822 4061 5190 132 3163 7522 14636 475 6440 7533 16188 522 6685 7538 16458 525 6884 13502 703 7106 14 386 3133 7166 14564 HELLA Vaxtaaukareikn. : HÁALEITISÚTIBÚ Sparisjóðsr.: 301209 503952 505769 AUSTURBÆJARÚTIBÚ Vaxtaaukar.: 300079 500337 502313 508087 308355 500418 502348 508788 MIÐBÆJARÚTIBÚ Sparisj. reikn.: 1510 3373 6165 7940 2788 3838 6328 8195 3238 5345 6652 3252 5473 7899 MIÐBÆJARÚTIBÚ Vaxtaaukar.: 301730 502140 VESTURBÆJARÚTIBÚ Sparis j. reikn ■: 9763 VESTURBÆJARÚTIBÚ Vaxtaaukar.: 385 7125 9389 5745 7399 9426 5862 7421 9433 6658 8120 9451 300453 502277 235 759 7659 8285 328 6650 8100 9608 358 6998 8341 HÁALEITISÚTIBÚ Vaxtaaukar.: 300539 501828 AKUREYRI Sparisjóðsreikn.: 427 4765 7089 10870 852 5554 7339 11055 2320 5743 7566 12614 3478 5963 10023 12845 4381 6286 10534 AKUREYRI Vaxtaaukareikn■: 304557 504262 508853 501190 506907 EGILSSTAÐIR Sparisjóðsreikn.: 2096 3306 3972 5580 2866 3508 4047 5941 2917 3778 4754 3287 3853 5064 EGILSSTAÐIR Vaxtaaukareikn.: 300235 503918 BLÖNDUÓS Sparis'jóðsreikn. : 1433 3776 10418 12441 1661 3792 11126 12846 2961 4315 11464 13162 4605 12059 BLÖNDUÓS Vaxtaaukareikn.: 300078 501170 503408 508949 HVERAGERÐI Sparisjóósreikn■: 391 5112 9358 13300 633 5198 10097 16043 665 5226 11084 16111 780 8559 12060 4176 9295 13040 4724 9298 13242 HVERAGERÐI Vaxtaaukareikn.: 300617 504263 507319 VÍK í MÝRDAL Sparisj.reikn.: 443 834 1253 2280 575 943 1516 2379 VÍK í MÝRDAL Vaxtaaukareikn■: 501525 502289 STYKKISHÓLMUR Sparisjóðsreikn 734 4058 5889 6027 3059 5160 5986 3731 5463 5996 STYKKISHÓLMUR Vaxtaaukar.: 500764 502910 SAUÐÁRKRÓKUR Sparisjóósreikn.: 603 7488 9048 20769 844 7523 9075 20912 6683 7672 9193 21059 6907 8004 9255 21382 ' 6990 8269 9443 21456 7379 8390 9623 25496 7423 8759 - 9781 25543 7481 8962 . 20247 SAUÐÁRKRÓKUR Vaxtaaukareikn.: 503365 505414 511058 514561 504469 509568 513948 BÚÐARDALUR Sparisjóösreikn.: 1139 2819 3321 5088 1428 3121 4215 5159 BÚÐARDALUR Vaxtaaukareikn.: 503211 503246 MOSFELLSSVEIT Sparisjóðsr.: 78 1737 2446 2832 313 2010 2640 3007 1386 2250 2810 3225 MOSFELLSSVEIT Vaxtaaukareikn.: 502160 HÓLMAVÍK Sparisjóðsreikn.: 236 711 942 1048 1036 HÓLMAVÍK Vaxtaaukareikn.: 5216 GARÐABÆR Sparisjóðsreikn.: 1063 1859 1670 2020 1851 2046 2528 5000 2562 3230 GARÐABÆR . Vaxtaaukareikn.: 500127 500550 Eigendur^sparisjóðsreikninga og vaxtaaukaskírteina með þessum númerum fá afhent gjafabréf og ávísun á birkitrán í viðkomandi afgreiðslu aðalbanka eða útibús Búnaðarbanka íslands. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Hvítasunnukaktus (Phyllocactus hybridus hort) HVÍTASUNNUKAKTUS tilheyrir kaktusættinni og þeirri ættkvísl hennar sem skógarkaktus nefnist. Hann hefur marggreinda trefjarót. Blöð eru engin en stöngullinn er liðóttur, flatur og drúpandi. Liðirnir eru nærri sporöskjulaga og vaxa út úr enda hvors annars og einnig út frá liðamótum og þannig koll af kolli og verður því plantan öll með marggreinda stöngla. Liðirnir eru grænir, stundum með rauðleitum röndum. Ungir liðir eru oft alveg ljósrauðir en með aldrinum verða þeir grænir. Liðirnir eru ekki alveg heilrendir heldur lítið eitt bylgjóttir og þar sem bylgjan er hæst vaxa hár 1—4 mm löng. Blómið er bikarlaga og fóturinn er einn stöngulliður- inn. Bikarblöðin eru græn og óásjáleg, en krónublöðin eru 10—14 og gefa frá sér mjög þægilegan ilm. Litur þeirra getur verið rósrauður, hvítur, gulur, bleikur eða fjólublár, allt eftir afbrigðum. Þvermál blómanna getur erið allt upp í 5 sm. Frævurnar eru fjórar, en fræflarnir margir. Auðvelt er að fræva plöntuna með því að taka fullþroska frjó úr frjóhnappnum — það má gera með mjög fínum,pensli — og setja þau á frænið. Fræmyndun byrjar fljótlega. Fræinu er síðan sáð í fína mold og gaman er að fylgjast með fræplöntunum þegar þær koma upp og sjá hversu margbreytilegar þær eru. Hvítasunnukaktus er auðræktaður í stofu. Hann byrjar að blómstra síðari hluta vetrar eða snemma á vorin og heldur áfram fram á haust með hvíldum. Hann þarf góða birtu, en bein sól hentar honum ekki, þess vegna ætti að hafa plöntuna í vestur- eða austurglugga. Hvítasunnukaktus vex vel í sandbland- aðri, kalkríkri gróðurmold. Eftir blómgun má skipta plöntunni og laga vaxtarlag hennar. Plöntunni má fjölga með rótarskiptingu og eins með því að brjóta stöngulliði af og stinga í gróðurmold sem blönduð er sandi. Henni þarf að halda vel rakri meðan græðl- ingarnir eru að mynda rætur og gott er að hafa þá í skugga á meðan. Oft er hvolft yfir græðlingana glærri krukku til að halda rakastiginu háu á meðan græðlingarnir eru að koma til. Gott er að gefa hvítasunnukaktusi blómaáburð vikulega um sumartímann. Hann þarf hæfilega mikla vökvun. Best er að láta pottinn standa í skál og hella vatni í hana, sýgur þá plantan sjálf vatnið upp eftir þörfum. Vökvun að vetri fer eftir hitastigi og raka í stofunni þar sm kaktusinn er hafður. E.I.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.