Morgunblaðið - 01.06.1980, Side 10

Morgunblaðið - 01.06.1980, Side 10
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1980 í þessari 2. grein um ferö Morgunblaðsins um Hornstrandir veröur fram haldiö feröalýs- ingunni þar sem frá var horfiö í 1. greininni, sem birtist í Mbl. 24. maí sl. Feröin var farin meö varöskipsmönnum á v/s Óöni og Jósep Vernharössyni eftirlits- manni meö skýlum Slysavarnafélags íslands á Hornströndum, og tilgangur fararinnar var aö líta eftir skýlunum og lagfæra þaö sem kynni aö hafa aflagast í höröum vetrarveðr- um. ' Kristinn stýrimadur kleif loftnetsmastriö í Hlööu- vík, en loftnet neyöar- stööva í mörgum skýl- anna höföu gefiö sig í vetur. Rekaviöur er mikill á ströndum og var nýttur sem byggingarefni til íbúöarhúsageröar forö- um. Hann kemur enn aö gagni, svo sem sjá má á þessu mastri. Þessi mynd er tekin úr flugvél yfir Fljótavík og má sjá samspil birtu og skugga, er sólin þrengir sér í gegnum skýin. Fjalliö til vinstri heitir Hvesta, lengra frá Straumnesiö. Úr Hornvík. Fremst á myndinni má sjá menjar þess tíma, þegar búiö var á Hornströndum og björg sótt á sjó. Óöinn lónar á víkinni. Yzt til vinstri skagar Núpurinn fram, Miðfell í miðið og lengst til hægri er Jörundur. Slík tilskrif og önnur ámóta getur aö líta í sumum gestabóka björgunarskýlanna, þar sem kvartaö er yffir aöbúnaöi. •'oi.V >'4 trú w.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.