Morgunblaðið - 05.06.1980, Page 6

Morgunblaðið - 05.06.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1980 í DAG er fimmtudagur 5. júní, Dýridagur, 157. dagur ársins 1980, Sjöunda vika sumars, fardagar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.15 og síödeg- isflóö kl. 23.46. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.13 og sólar- lag kl. 23.42. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 05.10 (Almanak Háskólans). Þvi aö hvaö mun þaö stoöa manninn, þótt hann aignist allan haim- inn, en fyrirgjöri sólu sinni. (Matt 16, 26.) | KROSSGATA | LÁRÉTT: — 1 deyja, 5 osamsta-A- ir. 6 bólvar, 9 reið. 10 tónn. 11 tveir eins. 12 horðhalds. 13 fsirit arti. 15 bardaira. 17 deila. LÓÐRÉTT: - 1 fauskur. 2 dreit iil. 3 heita. 1 eyrtast. 7 reirta. 8 rndd. 12 spil. 11 á frakka. 10 endinn. Lausn sirtustu krossKátu: LÁRÉTT: 1 fátakt. 5 át. fi hundur. 9 eir. 10 yls. 11 T.l!.. 13 tian. 15 táin. 17 úrtann. LÓÐRÉTT: 1 fáheyrt. 2 átu. 3 a’ddi. 1 Tvr. 7 nestirt. 8 urta. 12 unun. 11 ína. lfi áú. ÁRNAD HEILLA ÓSKAR ÞÓRÐARSON raf- virki frá Haga í Skorradal, BlesuKróf 8 hér í bænum, verður sextuKur í dag, 5. júní. — Kona Óskars er Svanfríður Örnólfsdóttir frá Suðureyri við Súuandafjörð. KLARA NILSEN Norðurifötu 30, Akureyri, er sjötuu í dan, 5. júní. Hún verður að heiman. SJÖTUGUR er í dag 5. júní Ola Aadnegárd fyrrverandi lögregluþjónn, Skógargötu 1 Sauðárkróki. — Hann er að heiman í dag. — Hann mun taka á móti afmælisgestum sínum á laugardaginn kemur, 7. júní, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Bergsstöðum, þar í bænum. | FRÉTTIR | ÞJÓÐIIÁTÍÐARDAGUR Danmerkur er í dag, 5. júní. FARDAGAR byrja í dag. — „Fjórir fyrstu dagarnir í 7. viku sumars. Þessa daga fluttust menn búferlum, og er nafnið dregið af því. Fardag- ur presta, einnig kallaður nýi fardagur, er á föstum mánað- ardegi, 6. júní, samkvæmt tilskipun frá 1847. Sú tilskip- un studdist við eldra ákvæði (frá 18. öld).“ — Og dagurinn í dag ber líka heitið Dýridagur. „Há- tíðisdagur í tilefni af nærveru Krists í brauði og víni hins heilaga sakramentis, sbr. orð Krists við hina heilögu kvöld- máltíð." Þessar tilvitnanir eru báð- ar sóttar í Stjörnufræði/ Rímfræði. SPILAKVÖLD er í kvöld kl. 21 í safnaðarheimili Lang- holtskirkju við Sólheima, til ágóða fyrir kirkjuna. I FRA HÖFNINNI 1 í FYRRINÓTT kom Lagar- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. í gærmorgun komu tveir togarar af veiðum og báðir lönduðu aflanum hér. Var Ingólfur Arnarson með um 210 tonna afla og var það mestmegnis karfi og grálúða. Togarinn Ásgeir var með um 150 tonn. í gær var Brúarfoss væntanlegur frá útlöndum. Þá lögðu af stað áleiðis til útlanda Bifröst, Lagarfoss og Dettifoss, Dísarfell fór á ströndina. Togarinn Karls- efni mun hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. í gær kom rússneskt olíuskip með farm til olíustöðvanna. Tveir rækjutogarar, annar frá Grænlandi en hinn frá Fær- eyjum, komu vegna veikinda áhafnarmanna. Leiguskipið Star Sea (Hafskip) fór út í gær. BlÓIN Gamla Bió: Var Patton myrtur?, sýnd 5, 7 og 9. Háskólabíó: Nærbuxnaveiöarinn, sýnd 5 og 9. Nýja Bíó: Kona á lausu, sýnd 5, 7.15 og 9.30. Iaiugarásbió: Dracula, sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Tónabió: Öllum brógöum beitt, sýnd 5, 7.15 og 9.20 Stjörnubió: ískastalar.sýnd 7 og 9. Taxi driver sýnd 5 og 11. Hafnarbió: Slóð drekans, sýnd 5, 7, 9 og 11. Bæjarbió: Úr ógðngunum, sýnd 9. Austurbæjarbió: Hörkutólin, sýnd 5, 7 og 9 og 11. Regnboginn: Nýliöarnir, sýnd 3, 6 og 9. Gervibærinn, sýnd 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Ef ég væri ríkur, sýnd 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Forin sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Borgarbió: Gengiö, sýnd 5, 7,9 og 11. HafnarfjarAarbió: Woody Guthrie, sýnd 9. Málþóf tefur þingsKt í nokkra daga: <--------------------------- - I>að bondir allt til að þeir séu komnir með verðbólgu-bloðru sem botnfylli í einn einasta andstöðukopp. I>að er ekki komið svo mikið PJONUSTR KVÖLD-. N.ETI R OG HELGARPJÓNÚSTA apótek anna i Reykjavik. dagana 30. mai til 5. júni. aö hártum dogum meötóldum. er: f APÓTEKI AÚSTÚRBÆJAR. En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opln tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANÚM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFÚR eru lokaöar á laugardogum og helgidógum. en hægt er að ná sambandi viA lækni á GÖNGÚDEILD LANDSPtTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidógum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt art ná sambandi vlð lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKÚR 11510. en þvi að- eins art ekkl nálst I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudogum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er i HEILSÚVERNDARSTÖÐINNI á laugardogum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSÚVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKúR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i virtlógum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJALPARSTÖD DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Simi 76620. Reykjavik simi 10000. ADA n ArClklC Akureyri simi 96-21840. V/nU UMUOIHOSiglufjörður 96-71777. c iiWdaui'ic heimsóknartímar, OJUIVnAnUD LANDSPfTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSASDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16- 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTOÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVtTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKÚR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidngum. - VfFlLSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGÚR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Q/ÁriJ LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- OUrN inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þrirtjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN - ÚTLANSDEILD. bingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið lukun skiptiborðs 27359. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LBSTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla 1 Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðlr skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABfLAR - Bækistoð I Bústaðasafnl. simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30-17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opiö þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRB.ÆIARSAFN: Opirt alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 13.30 — 18. Stra'tisvagnaleirt nr. 10 ekur frá lllemmi. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklpholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opirt þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJÚTÚRNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga. nema mánudaga kl. 13.30—16. SUNDST AÐIRNIR IN er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardógum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTÚRBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. 1 sima 15004. Rll AMAViKT VAKTÞJÓNÚSTA borgar- DILMflMYMlxl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidógum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum Oðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl fyrir 50 áruin „Á MIÐVIKÚDAGINN fór Mey vant Sigurðsson bifreiðastjóri á bíl alla leið að Nesi i Selvogi. — Er þart i fyrsta skipti. sem hil er ekirt þessa leið. en þart er ekki i fyrsta skipti sem hann fer nýjar leirtir og vegleysur á bilum. Meyvant ók þessa leirt á sex timum. Á kafla er leiðin nær ófær með öllu. Lá billinn þar i og urrtu miklar tafir við þart. — Hann ók útaf þjóðveginum austan við Ölfusréttir (Bæjarþorp) og þartan yfir heiðina ... Það hefir sérstaka þýrtingu að þessi leið opnist bllum. fenglzt þá akhraut art kirkjunni helgu á Strönd. svo mikil itök sem Strandarklrkja á I hugum allra manna...“ f---- N GENGISSKRÁNING Nr. 103 — 4. júní 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 454,00 455,10* 1 Starlingapund 1053,50 1056,10* 1 Kanadadollar 392,20 393,10 100 Danakar krónur 8200,50 8220,40* 100 Norakar krónur 9329,10 9351,70* 100 Saanakar krónur 10650,90 10877,10* 100 Finnak mörk 12397,60 12427,60* 100 Franakir frankar 10975,50 11002,10* 100 Balg. frankar 1596,00 1601,90* 100 Sviaan. frankar 27461,65 27548,45* 100 Gyllini 23380,35 23437,05* 100 V.-þýzk mtfrk 25576,00 25638,00* 100 Lírur 54,51 54,64* 100 Auaturr. Sch. 3586,10 3594,80* 100 Eacudoa 926,10 930,30* 100 Paaatar 649,70 681,40* 100 Yan 204,25 204,75* SDR (aérattfk dráttarréttindi) 2/6 596,06 597,46* * Brayting trá afðuatu akráningu. _________________________________________________> — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 103 — 4. júní 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 499,40 500,61* 1 Starlingapund 1158,85 1161,71* 1 Kanadadollar 431,42 432,41 100 Danskar krónur 9020,55 9042,44* 100 Norskar krónur 10262,01 10286,87* 100 Sssnskarkrónur 11935,99 11964,81* 100 Finnsk mðrk 13837,36 13670,36* 100 Franskir Irankar 12073,05 12102,31* 100 Baig. trankar 1757,80 1762,09* 100 Svissn. frsnkar 30230,04 30303,30* 100 Gyllíni 25716.39 25780,76* 100 V.-þýzk mðrk 28133,60 28201,80* 100 Lirur 59,98 60,10* 100 Austurr. Sch. 3944,71 3954,28* 100 Escudos 1020,91 1023,33* 100 Pasotar 714,87 716,54* 100 Ysn 224.68 225,23* * Brayting frá aiðuatu akréningu. L.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.