Morgunblaðið - 02.07.1980, Page 3

Morgunblaðið - 02.07.1980, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1980 3 Leigir Flugleiðaþotu til farar um Evrópu og Miðausturlönd JOIIN R. Anderson, sem nú býöur sig fram í embætti forscta Banda- rikjanna. hefur «ert samninK við Fluídciðir um leisu á einni af BoeinK 727 þotum félaKsins. íslenzk áhofn verður með vélinni sem And- erson ætlar að nota til ferðar um Evrópu oií Miðausturlönd. Fer vélin héðan á laugardaK ok áformað er að ferðalaginu ljúki í WashinKton 17. eða 18. júlí n.k. Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi FluKleiða saKÖi í Kær. að samninKar um þessa leÍKu hcfðu verið komnir á lokastÍK í síðustu viku en þá hefði Anderson hætt við vegna ráðlegKÍnKa lögfræðinKS síns um að taka frekar á leÍKU vél í Bandaríkjunum. ÞeKar til átti að taka Kat bandarískt flugfélaK, sem ætlaði að leigja Anderson vél til fararinnar ekki séð af vél í þetta verkefni. Snéru fulltrúar Anderson sér þá aftur til Flugleiða og var gengið frá samningum um leiguna. Nú er unnið að undirbúningi þess- arar farar en nokkrar breytingar verða gerðar á innréttingu vélarinn- ar. Vélin, sem notuð verður í þetta leiguflug er sú Boeingþota félagsins, er nú er til sölu og hefur meðal annars verið notuð í innanlandsflugi undanfarnar vikur. Fremst í vélinni verður innréttingunni breytt og út- búið fyrsta farrými en aftur í verður farþegainnrétting. Alls verða 80 manns í þessari ferð af hálfu Ander- son. íslensk áhöfn verður með vélinni á leiðinni frá íslandi til Washington og þaðan til London verður flugstjóri Björn Guðmundsson og fyrsta flug- freyja Erla Ágústsdóttir. í London tekur ný áhöfn við vélinni og verður með hana allt til loka feröalagsins. Flugstjóri í þeirri áhöfn verður Jón Ragnar Steindórsson og fyrsta flugfreyja Jóhanna Hauksdóttir. Alls 7 manns í áhöfninni. Vélinni verður flogið héðan á laugardag og þá vestur um haf til Washington. Fyrsti áfangi ferðar- innar er frá Washington til London og þaðan verður haldið til Tel Aviv, Kaíró, Bonn, Parísar og hugsanlega til Berlínar, aftur til London og vestur um haf til Washington. John R. Anderson BtMUSSfiHBft Islenzk tónlist við allra hæfi i bilinn, utileguna, utanlandsferöina, á sjóinn eða heima Nr.S #»-*«fe- 24 sivinsæl dans- og dægurlög fyrlr hlustendur á öllum aldri flutt af 24 fremstu söngvurum og hljómsveitum landsins Jafnmikió efni og á tveimur kassettum, en verðið einfalt Tuttugu og fjögur alkunn lög eru á hverri kassettu, flutt af öllum beztu og vinsæl- ustu söngvurum og hljómsveitum hér á landi. 96 lög á 4 kassettum. Tvisvar sinnum meiri tónlist er á hverri kassettu en á venju- legum kassettum — samt eru þetta allra ódýrustu íslenzku kassetturnar, sem fást. VERÐ AÐEINS KR. 6900 Fást í plötubúöum, söluturnum og benzín- afgreiöslum um land allt. Pantanir frá nýjum sölustööum í síma 84549. SG-hljómplötur, Ármúla 38. 24 sfvlnsæl dans- og dæguriög fyrlr hlustendur á öllum aldri flutt af 24 fremstu söngvurum og hljómsveitum landsins V Jafnmikið efni og á tveimur kassettum, en verðið einfalt erðið e Jafnmikið efni og á tveimur kassettum. en verðið einfalt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.