Morgunblaðið - 02.07.1980, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1980
Systir okkar, +
RAGNA SIGURÐARDÓTTIR,
Kjarri, Ölfusi,
andaölst 30. júní. Ragna Rögnvaldsdóttir, Páll Sigurösson, Kröggólfsstöóum, Ingimar Sigurösson, Fagrahvammi.
+ Móöir okkar,
LÁRA TÓMASDÓTTIR
fró Odda, Ísafíröi
andaöist aö Hrafnistu 29. júní. Börnin.
t
Eiginmaður minn,
GUÐMUNOUR ELÍAS SÍMONARSON,
Hringbraut 84,
lést í Landspítalanum mánudaginn 30. júní.
Lára LArusdóttir.
t
Elsku bróöir minn,
EDWARD HELGASON
frá Hvítanesi í Kjós,
lést í San Francisco 16. júní og hefur útförin fariö fram þar.
Fyrir hönd mágkonu minnar og annarra ættingja,
Hólmfríóur Helgadóttir.
t
Bróöir okkar,
GUNNAR KVARAN,
Steinkjer, Noregi,
andaöist 23. júní, 82 ára aö aldri.
Jaröarförin hefur farið fram.
Ágúst Kvaran,
Guölaug Kvaran,
Asthíldur J. Bernhöft.
t
Eiginmaöur minn og faöir,
ÓLAFUR DANÍELSSON,
klæóskerameistari,
sem lést 23. júní sl. veröur jarösunginn frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 4. júlí kl. 13.30.
Þóra Franklín,
Ævar Karl Ólafsson.
t
Eiginmaöur minn,
JÓN MATTHÍASSON,
sem lést í Kaupmannahöfn 18. júní veröur jarösunginn frá
Fríkirkjunni í Hafnarfiröi föstudaginn 4. júlí kl. 2 síödegis.
Fyrir hönd aðstandenda,
Fríöa Hrefna Arnardóttir.
t
Eiginkona mín, dóttir, móöir og tengdamóöir,
UNNUR SIGURRÓS PÉTURSDÓTTIR,
Hólagötu 30c,
Ytri-Njarövík,
sem lést 28. júní s.l. verður jarösungin frá Innri-Njarövíkurkirkju
föstudaginn 4. júli kl. 2 e.h.
Páll Sigurösson,
Grátar Haraldsson,
Ingveldur Siguröardóttir,
Hellí Haraldsdóttir.
t
Eiginkona, móöir, systir og amma,
BJARNFRÍDUR JÓNSDÓTTIR,
Hverfisgötu 104b,
veröur jarösungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. júlí kl. 3. Blóm
eru vinsamlegast afþökkuö en bent er á Krabbameinsfélag
fslands.
Siguröur Pálsson,
Svala Níelsen,
börn, systkini og aðrir vandamenn.
Hallur Hallsson
tannlœknir — Minning
Fæddur 8. febrúar 1920.
Dáinn 23. júni 1980.
Okkur setti hljóða, er við frétt-
um lát vinar okkar og frænda,
Halls tannlæknis, en hann varð
bráðkvaddur aðfaranótt mánu-
dagsins 23. júní. Hann hafði
skömmu áður legið í inflúensu,
tvívegis með stuttu millibili en var
á batavegi og ráðgerði að fara til
vinnu á mánudaginn.
Hallur var fæddur í Kaup-
mannahöfn, sonur hjónanna Halls
L. Hallsonar tannlækns og Ama-
líu H. Skúladóttur, en faðir hans
var þá við tannlæknanám í
Kaupm.höfn. Að afloknu námi
1924 flutti fjölskyldan til Reykja-
víkur og setti Hallur L. þá á stofn
hina vel þekktu tannlæknastofu
sína í Austurstræti 14. Þau hjón
áttu annan dreng, Skúla, og kjör-
dóttur, Huldu. Voru þau systkinin
mannvænleg og samrýmd.
Hallur yngri ólst upp í Reykja-
vík og er hann hafði aldur til fór
hann í M.R. og útskrifaðist þaðan.
Hugur hans beindist að tann-
læknanámi. Þá var ekki byrjað að
kenna þau fræði hérlendis svo að
hann fór í fótspor föður síns og
sigldi til Danmerkur til náms.
+
Móöir okkar, tengdamóöir og amma,
SIGFRÍÐUR STEINUNN HALLDÓRSDÓTTIR
Teigaaeli 2, Raykjavik,
andaöist aö heimili sinu 1. júlf.
Kristinn G. Bjarnason, Sylvfa Gunnarsdóttir,
Þórhallur I. Bjarnháöinsson, Dóra Kristín Guómundsdóttir
og barnabörn.
+
Fööur- og fóstursystir okkar,
KRISTÍN GUNNARSDOTTIR,
trá Skoravík á Fellsströnd,
andaöist 27. júní sl. í Landakotsspítala. Jaröarförin fer fram frá
Staöarfellskirkju, föstudaginn 4. júlí kl. 2.
Fyrir hönd ættingja,
Svava Tryggvadóttir,
Sigurbjörg Sigurðardóttir,
Ragnar Guömundsson.
Útför systur okkar,
JÓHÖNNU JÓHANNESDÓTTUR,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 3. júlí kl. 1.30.
Hólmfríóur Jóhannesdóttir,
Björn Jóhannesson,
Elín Jóhannesdóttir.
+
Eiginmaöur minn, faöir okkar og fósturfaöir, tengdafaöir og afi,
GUÐJÓN ÞORSTEINSSON,
Lögbergi, Vestmannaeyjum,
verður jarösunginn í Landakirkju föstudaginn 4. júlí kl. 2.
Pálína Pálsdóttir
og aöstandendur.
+
Þökkum af alhug öllum þeim er veittu okkur hjálp og samúö viö
andlát
HILMARS A. FRÍMANNSSONAR,
Fremstagíli, Langadal.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks Landakotsspítala.
Guö blessi ykkur öll.
Birna Helgadóttir,
Halldóra Hilmarsdóttir, Ólafur H. Jónsson,
Frímann Hilmarsson, Guðrún B. Blöndal,
Anna Helga Hilmarsdóttir, Hallur Hilmarsson.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
GUNNARS GUDMUNDSSONAR,
Sunnuvegi 11, Hafnarfiröi.
Inga Guómundsdóttir,
Guóbjartur Gunnarsson, Margrát Úlfarsdóttir,
Guömundur Gunnarsson, Anna Pátursdóttir,
Þuríóur Gunnarsdóttir, Sígurjón Pálsson,
Bjarnfríöur Gunnarsdóttir, Friórik Jónsson
og barnabörn.
+
Þökkum innilega ^uösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför
konu minnar, móöur, tengdamóöur og ömmu,
ÁSTRÓSAR SIGURÐARDÓTTUR,
Helgi Guömundsson,
Málfríöur Helgadóttir, Gunnar Ármannsson,
Guömundur Helgason, Svava Viggósdóttir,
Áróra Helgadóttir, Jóhannes Árnason,
Elín Helgadóttir, Þorbjörn Frióriksson,
Ásta Helgadóttir
og barnabörn.
Hann dvaldi ytra öll stríðsárin og
vann eitthvað með náminu sem
aðstoðarmaður lækna, en lauk
tannlæknanámi í Kaupm.höfn ár-
ið 1942. Að loknu námi starfaði
hann um tíma við tannlæknisstörf
bæði í Danmörku og Svíþjóð.
Hallur kynntist ungri myndar-
legri stúlku í Danmörku, Önnu
Maríu Sörensen og stofnuðu þau
til hjúskapar 3. apríl 1943.
Að stríðslokum 1945 fluttu þau
svo heim til íslands og hefur
Hallur stundað tannlækningar
síðan á eigin stofu, fyrst um hríð í
Hafnarfirði en síðan í Reykjavík
til dauðadags.
Þeim hjónum varð 6 barna
auðið, 5 dætra og 1 sonar. Eru 2
dæturnar búsettar í Danmörku en
hin búa hérlendis.
Hallur var að sjálfsögðu starf-
andi félagi í Tannlæknafélagi ís-
lands, en sinnti létt öðrum félags-
málum. Hann átti yndislegt heim-
ili og undi þar öllum frístundum
með fjölskyldunni. Hann las mikið
og var vel heima í bókmenntum og
sögu, bæði íslandssögu og mann-
kynssögu og hafði unun af að ræða
þau mál. Einníg hafði hann mikið
yndi af söng og sígildri hljómlist.
Þá mat hann mjög heimsókn vina
og ættingja og var undir þeir
kringumstæðum oft tefld skák eða
spilað „bridge", enda var hann
snjall í þeim greinum. Við tókum
þátt í þeim leik um árabil og
flytjum honum, konu hans og
fjölskyldu innilegar þakkir fyrir
ánægjulegar samverustundir.
Hallur var rólyndur maður og
prúður í umgengni, höfðingi heim
að sækja. Hann tók ekki þátt í
stjórnálavafstri, en dró ekki dul á
þá skoöun sína að nauðsyn bæri til
að bæta kjör lítilmagna i landinu.
EndurminninKÍn merlar æ
í mánasilfri hvad. sem var,
yfir hið liðna brexAur blæ
hlikandi fjarlætfóar,
KleAina jafnar, sefar sorg-
SvipþyrpinK sækir þin»
í sinnis hljóðri bor«.
(Gr. Th.)
Það fylgir því sár tregi að sjá á
bak slíkum ágætismanni langt
fyrir aldur fram. Sárust er þó sorg
eiginkonu og afkomenda, en þeirra
var hann skjól og skjöldur.
Við sendum þeim okkar innileg-
ustu samúðarkveðjur og biðjum
guð að greiða götu þeirra.
Halldór Magnússon
ólafur I. Magnússon.
Birting
afmœlis- og
minningar-
greina.
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig
verður grein, sem birtast á í
miðvikudagsblaði, að berast í
síðasta lagi fyrir hádegi á
mánudag og hliðstætt með
greinar aðra daga. Greinar
mega ekki vera í sendibréfs-
formi. Þess skal einnig getið
af marggefnu tilefni að frum-
ort ljóð um hinn látna eru
ekki birt á minningarorðasið-
um Morgunblaðsins. Handrit
þurfa að vera vélrituð og með
góðu línuhili.