Morgunblaðið - 02.07.1980, Síða 24

Morgunblaðið - 02.07.1980, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1980 raoRniupA Spáin er fyrir daginn ( dag HRÚTURINN IVil 21. MARZ—19.APRÍL Leynilegt ástarævintýri sem þú átt i dag fer illa i þig. Svona leynimakk á ekki við þig- NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl i>n átt i hugar.striði vegna erfiðrar ákvorðunar. Láttu vini þina ekki hafa áhrif á ákvörðun þina. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Vandamál einhvers fjölskyldu- meðlims mun eiga huK þinn allan í dag. Reyndu að láta það ekki trufla þig við mikilvæga ákvörðun. '{Wm} KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ l>ú ert niðurbrotinn i dag veKna misheppnaðs ástarævin- týris. Reyndu að hressa þÍK við. það eru fleiri fiskar i sjónum. r‘W,‘ LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST l>ú átt i erfiðleikum með að láta endana ná saman en með aðeins meiri fyrirhyKKju mun það ganKa betur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Rifrildi sem þú hefur lent i hefur niðurdrepandi áhrif á þÍK. Reyndu að ná sáttum, þetta er allt veKna misskiln- inKs. VOGIN W/i$4 23. SEPT.-22. OKT. Reyndu að halda áætlun þinni við framkvæmd á erfiðu verki. >á mun allt fara vel. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Góður daKur til hvers konar samninKHKerðar. Haltu þÍK heima i kvöld. !WW| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Einhver vinur þinn á i tíma- hundnum fjárhaKsörðuKleik- um. Aðstoðaðu hann ef þú möKuleKa Ketur. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. >ú ert allt of hlédræKur. Gættu þess að láta ekki ákveðna persónu traðka á þér. \Wíé VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. >ú munt fá óvenjulegt tilboð i daK sem þú átt erfitt með að neita. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu enKar mikilvæKar ákvarðanir i dag. >etta á sérstakleKa við um fjármálin. OFURMENNIN ■ BH Áé ,ö-AS/£> HAF/ SVÆFT - BH EKJO M/<?! Ptf TKEySTiiZ ’A HLBK/NA X-S »P0 WEFUR STA£>IP i STRÖNGU SiPAN 1 Handtekinn eftir sLaqsmál a veitinqastað cr Phil fluttur áleibis í Steininn, oq... OKKUR VA«?P 5UNt?y URORPA. CORR/ðAN' ŒL1 /y? SMÁFÓLK REAliy?l/ES, MA'AM,U)E DNPERSTANP í alvöru? Já, fröken, við skilj- um. 5HE SMS WE CAN'T 5EE TMI5 MOVIE UNLE55 UiE'RE ACCOMRANIEP SH AN APULT... Hún segir okkur ekki mega horfa á myndina nema í fylgd með fullorðnum ... A5K HEK IF THEV HAVE ANV M0VIE5 U)E CAN 5EE IF U)E'RE ACCOMFANíEP BV A DOG Spurðu hana hvort þau séu með einhverjar myndir sem við meg- um horfa á í fylgd með hundi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.