Morgunblaðið - 17.07.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.07.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ1980 í DAG er fimmtudagur 17. júlí, sem er 199. dagur ársins 1980, og hefst nú 13. vika sumars. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 09.42. Síðdegis- flóð kl. 21.57. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 03.47 og sólar- lag kl. 23.18. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 17.42. (Almanak Háskólans). NÚ er þér hafið lagt af lygina, þá talið sannleika hver við sinn náunga, því aö vér erum hver annars limir. Ef þér reiðist, þá syndgið ekki. (Efes. 4, 25.26.). KROSSGÁTA LÁRÉTT. — 1 kenjar, 5 ljóð. 6 loKa. 7 leyfist, 8 heimila. 11 til, 12 hár. 14 mannsnafn. 18 ilát. LÓÐRÉTT: — 1 land. 2 eyja. 3 hrÚKa. 4 jurt. 7 poka. 9 for. 10 minni. 13 kassi. 15 málmur. LAIISN SlÐUSTU KROSSU.ÁTU: LÁRÉTT: — 1 soltin. 5 oe. 6 ræflar, 9 ess, 10 KA. 11 Ik. 12 mas. 13 lafa, 15 akk. 17 rósina. LÓÐRÉTT: — 1 sprellar. 2 lofs, 3 tel, 4 nærast, 7 æska, 8 aka, 12 maki, 14 fas, 16 K.N. Þessar stúlkur gáfu nýlega 20.000 krónur í sundlaugarsjóð Sjálfsbjargar. Stúlkurnar heita Líney Jónsdóttir, Drífa Lind Gunnarsdóttir og Helga M. Bergsteinsdóttir. Þessar telpur héldu nýverið hlutaveltu og afhentu Styrktarfé- lagi lamaðra og fatlaðra ágóðann. Þær heita Helga Hrónn Þórsdóttir og Sigurlaug Þorsteinsdóttir, en á myndina vantar Tinnu Kristínu Snæland. /*< Þessir krakkar héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Rauða krossinum og söfnuðust 8.200 krónur. Þau heita talið frá vinstri: Guðrún Bragadóttir, Guðmundur Pétur Pálsson, Ásgerður Hrönn Hafstein og Páll Pálsson. Á myndina vantar Örvar Birgisson. | FRÁ HÖFMINnT í fyrradag fór Kljáfoss til Straumsvíkur og útlanda. Co- aster Emmy hélt samdægurs á ströndina og togararnir Ögri og Asgeir fóru á veiðar. Á miðnætti í fyrrinótt hélt Stuðlafoss á ströndina og Urriðafoss kom frá útlöndum í fyrrinótt. | MINNIWQAR8PJÖLP | MINNINGARSPJÖLD Líkn- arsjóðs Dómkirkjunnar eru seld hjá kirkjuverði í Dóm- kirkjunni, hjá Ritfangaversl- uninni á Vesturgötu 3, hjá Bókaforlaginu Iðunni í Berg- staðastræti, í Tösku- og hanskabúðinni Skólavörðu- stíg 3, og hjá prestkonunum: Dagnýju s. 16406 — Elísabetu s. 18690 — Dagbjörtu s. 33687 og Salóme s. 19986. Þessi ungmenni héldu basar á Torginu í síðustu viku og söfnuðu á þriðja tug þúsunda króna sem þau létu renna til starfsemi Krabbameinsfélags íslands. Þau heita: Jón Tómas- son, Rut Tómasdóttir og Ylfa Edith Jakobsdóttir. Þessar þrjár stúlkur afhentu nýlega Styrktarfélagi Vangefinna ágóða af hlutaveltu sem þær héldu að Hörðalandi 22 hér í borg. Þær heita Hanna Margrét Einarsdóttir, Þórunn Heiða Gylfadóttir og Ingunn Lára Brynjólfsdóttir. | FRÉTTIR ______________ | DREGIÐ hefur verið í happ- drætti landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir júlímán- uð. Upp kom númerið 8514. Ósóttir eru vinningar fyrir janúar (8232), febrúar (6036), apríl (5667), maí (7917) og júní (1277). SAFNAÐARHEIMILI Lang- holtskirkju. Spiluð verður fé- lagsvist í safnaðarheimilinu við Sólheima í kvöld klukkan 9. Ágóði spilakvöldanna renn- ur til kirkjubyggingarinnar. | ÁHEIT OQ OJAFIR MORGUNBLAÐINU hafa borizt eft- irfarandi áheit á Strandakirkju: N.N. 100. R.M. 1.000. Þogs. 1.000. Í.F. 1.000. A.I. 1.000. Guðmunda 1.000. N.N. 1.000. Óskar 2.000. Ónefnd 2.000. G. 2.000. G.Ó.J. 2.000. A.F. 2.000. I.J. 2.000. Lára 2.000. R.í. 3.000. S.S. 3.000. Ónefnd erlendis frá 4.800. Gömul kona í Reykjavík 5.000. Hild- ur Jónsdóttir 5.000. I.Þ. 5.000. P.Ó. 5.000. Ingibjörg Sigurðard. 5.000. Á.K.G. 5.000. Ingibjörg 5.000. Á.S.G.G. 5.000. M.K.Á. 5.000. L.S. 5.000. Sigrún Ólafsd. 5.500. Rósa Skúlad. 6.000. G.S.N 6.000. A.G. 7.000. N.N. 10.000 Hild„r Jónsd. 10.000. M.G. 10.000. E.M. 10.000. S.M. og S.G. 10.000. H.J. 10.000. N.N. 10.000. E.G. 10.000. N.N. 15.000. Áheit og gjafir G.0.15.000. J.H. 20.000. Á.S. 20.000. Ú.Þ. 23.000. J.Þ.R. 500. V.P. 500. R.E.S. 1.000. P.Á. 1.000. L.P. 1.000 S.Á.P. 1.000. | PEMNAVIMIR | Fimmtán ára v-þýzk stúlka, sem ritar bæði á ensku og þýzku, óskar eftir pennavinum. Hún hefur sér- stakt dálæti á íslenzkum hestum: einhverja þekkingu virðist hún einnig hafa á íslenzku, því hún endar bréf sitt með kveðju á íslenzku: Katrin Bittroff, 42 Oberhausen 14, Ferdinand Strasse 57, Deutschland. BÍÖIN Gamla Bló: Þokan, sýnd f>, 7, 9 11. Austurha'jarhíó: í ho^manns- merkinu, sýnd 5, 7, 9 oj? 11. Stjornuhíó: Hetjurnar frá Navarone, sýnd 5, 7.30 ojí 10. Háskólahió: Átökin um auðhringinn, sýnd 5, 7.15 ok 9.30. Hafnarhíó: í eldlínunni, sýnd 5, 7, 9 ojí 11.15. Tónahíó: Ileimkoman, sýnd 5, 7.30 oj* 10. Nýja Bíó: Kvintett, sýnd 5, 7 o« 9. Ba jarhió: Blóduj; nótt meö GestajKÍ, sýnd 9. Ilafnarfjaröarhió: Njósnar:nn sem elskaöi mijí, sýnd kl. 9. Kegnhoicinn: Gullræsiö, sýnd 3, 5, 7. 9 oj; 11. Eftirförin, sýnd 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 ojí 11.05. Illur fenjíur, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 ojí 11.15. Dauöinn á Níl, sýnd 3.15, 6.15 oj? 9.15. LauKaráshió: Óöal feöranna, sýnd 5, 7, 9 oj? 11. BorKarbió: Blazinj? MaKnum, sýnd 7, 9 ojí 11. Fríkaö á fullu, sýnd 5. ÁRNAÐ HEILLA SJÖTÍU ára eru í dag systk- inin Guðríður St. Sigurðar- dóttir Bogahlíð 24, Reykja- vík, fyrrverandi símstöðvar- stjóri í Grundarfirði og Pétur Sigurðsson. húsvörður Al- þingis. Pétur tekur á móti gestum á heimii sínu, að Markarflöt 1, Garðabæ eftir kl. 16.00 í dag. Guðríður er að heiman í dag, en tekur á móti vinum og venslafólki laugar- daginn 26. júlí eftir kl. 16.00 að heimili sonar síns að Stapaseli 17, Reykjavík. ÁTTRÆÐ er í dag frú Anna G. Kristjánsdóttir til heimil- is að Reynimel 82 í Reykjavík. Hún verður heima í dag. PIÖNUSTR KVÖLD- N/ETHK- ÍM; IIEL(ÍAKI»JÓNIISTA aptdek anna i Reykjavik daKana 11. júli til 17. iúlí. aó háóum doKum meótoldum er M*m hér seKÍr: I LYFJABÍH) BREIDIIOLTS. - En auk þess er APÓTEK AHSTHR B/EJAR opió til kl. 22 alla dajfa vaktvikunnar nema sunnudaK- SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardöKum ok helKÍdoKum. en hæ^t er aó ná sambandi vió lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuÓ á helKidoKum. Á virkum döKum kl.8—17 er hæKt aó ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aó- eins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aÓ morKni oK frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er* LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúóir oK læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888 NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEIL.Sl?./íN’3ARSTÖÐlNM á .auKardoKum oK helKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn mænusótt fara Iram I HEILSUVERNDARSTÖl) REYKJAVlKIIR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp I viðlögum: Kvóldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. Opið mánudaga — fóstudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Simi 76620. Reykjavik simi 10000. Ann HAðCIUC Akureyri simi 96-21840. UnU UAUdlDw Siglufjörður 96-7! '77 C líllfDALlílC HEIMSÓKNARTÍ giIUAnAnUð LANDSPÍTALIN i' kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 ♦ .!. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 . „ dava. - LANDAKOTSSPfTAU: Alla daga kl. 15 til Þ ' ng kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Má- i-,g: til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugari - og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og ki. 18.30 ti. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 1,; GRENSÁSDEII.D: Mánudaga til fóstudaga kl. 16 — 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSÚVERNDARSTÖDIN: KI. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDID: Mánudaga til löstudaga kl. 19 tii kl. 19.30. Á sunnudógum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. - F/EÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÁriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- DvPn inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga ki. 9—19, — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. tll 1. sept. AÐALSAFN - I.ESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. Opið mánud. — iöstud. ki. 9—21. Lokað júllmánuð vegna sumarleyía. FÁRANDBÓKASÖFN — Aigreiðsla i Þingholtsstræti 29a. slmi aðaisafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — fóstud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. BÓKI.N HEIM - Sólheimum 27. slmi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum íyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — íóstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. slml 27640. Opið mánud. — fóstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAI’N itBtaðakirkju, sii-. ;Ó270. Opið mánud. — fðstud. ki 21. BÓKABfLAR - Bækistöð I Bustaöasafni simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um horgina Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og mióvikudogum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og fóstudaga ki. 14—19. 7 MERlSKA Í'ÖK ASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag ti! / -ndi;. r 1 . ■»—17.30. ÞYZK \ ti V, S Mávahlfð 23: Opið þriðjudaga ug Iðstudaga a 19. ÁRBÆJARSAF •• pið alla daga nema mánudaga. kl. 13.30—18. læið 10 Irá Illemmi. ÁSGíifMSSAi'Á Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opin alla daga, nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. CllkinCTAIMDUID UAÚGARDALSLAUG- OUNUg I AUInNln IN er opin mánudag - fóstudag kl. 7.20 til ki. 19.30. Á laugardogum er opið frá kl. 7.20 tii kl. 17.30. Á sunnudögum er oplð frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga tii fostudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardogum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudogum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatfmtnn er á fimmtudagskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag ki. 8—17.30. Gufubaðlð f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milii kvenna og karla. — úppl. 1 slma 15004. Rll ANAVAKT VAKTÞJÖNUSTA borgar- DILMIlM V Mf\ I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍ8 til kl. 8 árdeKis oK á heIKidöKuni er svaraö ailan sólarhringrinn. Siminn er 27311. Tekið er við tiIkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar teija siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum MERKILEGUR atburður gerð- ist í fluKmálum íslands hinn 17. júlí í fyrrasumar. Þann daK kom hinKað „Dornier-Wahl“ fluKvél frá Þýzkalandi oK höfðu fluKmenn ekki K<*rt nein boð á undan sér. Mönnum kom þessi heimsókn alveK á óvart oK urðu meir en lítið hissa á því, að menn skyldu vippa sér svona yfir Atlantshafið alveK þeKjandi oK hljóðalaust. ForinKi fararinnar var v. Gronau, alkunnur þýzkur fluKmaður, forstjóri oK fluKstjóri. Von Gronau var saKnafár um ferð sína í fyrra. Þó KenKu þær söKur að hann mundi ætla að fljúKa vestur um haf til Ameríku. Hitt mun þó sannara að hann fór förina hinKað til íslands til reynslu. 0K nú kom hann aftur í Kær öllum að óvörum. Hann kom eins oK þruma úr heiðskíru lofti. EnKinn hafði huKmynd um að hans væri von. Er von Gronau var spurður um erindi hans hinKað. kvaðst hann. sem í fyrra, hafa farið þessa ferð til þess að reyna þá lærisveina sína sem með honum voru, í fluKi, oK notkun loftskeyta. / GENGISSKRÁNING \ Nr. 131. — 15. júlí 1980 Einrna Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 487,50 488,80* 1 Starlingspund 1156,00 1158,60* 1 Kanadadollar 423,30 424,30* 100 Danskar krónur 8997,40 9017,70* 100 Norskar krónur 10133,00 10155,90* 100 Ssanskar krónur 11819,00 11845,70* 100 Finnsk mörk 13478,00 13508,40* 100 Franskir frankar 12020,70 12047,80* 100 Bslg. frankar 1740,60 1744,50* 100 Svissn. frankar 30305,90 30374,20* 100 Gyllini 25493,55 25551,05* 100 V.-þýzk mðrk 27888,20 27951,20* 100 Llrtir 58,62 58.75* 100 Austurr. Sch. 3929,90 3938,70* 100 Escudos 1000,00 1002,30* 100 Pasetar 688,90 690,50* 100 Yen j 222,50 223,00* 1 írakt pund SDR (sérstök 1043,85 1046,20* dráttarréttindi) 14/7 647,09 648,56* # Breyting frá síöustu skráningu. r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 131 — 14. júlí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 538,25 537,46* 1 Sterlingspund 1271,80 1274,46* 1 Kanadadollar 465,63 466,73* 100 Danskarkrónur 9897,14 9919,47* 100 Norskar krónur 11146,30 11171,49* 100 Sænskar krónur 13000,90 13030,27* 100 Finnsk mörk 14825,80 14859,24* 100 Franskir frankar 13222,77 13252,58* 100 Belg. frankar 1914,68 1918,95* 100 Svissn. frankar 33336,49 33411,62* 100 Gyllini 26042,91 28106,16* 100 V.-þýzk mörk 30677,02 30746,32* 100 Lirur 64,48 64,63* 100 Austurr. Sch. 4322,89 4332,57* 100 Escudos 1100,00 1102,53* 100 Paaatar 757,79 759,55* 100 Yon 244,75 245,30* 1 írakt pund 1148,24 1150,92* * Breyting Irá síóustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.