Morgunblaðið - 17.07.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.07.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ1980 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 13—14 FRÁ MÁNUDEGI fólks á þessum slysum sem átt hafa sér stað undanfarið í umferð- inni. Fólk verður að fara að gæta betur að sér. Það er sama hvar maður ekur, það er alltaf fjöldi manns sem fer ekkert eftir um- ferðarreglunum og er svo kæru- laust. Þeir sem drekka undir stýri eða eru drukknir á annað borð vita alveg hvað þeir eru að gera, og það er ófyrirgefanlegt. Ég vil svo að lokum taka undir það sem birtist í Mbl. fyrir skömmu, að bílbelti verði í lög leidd. Það er mál til komið og þó fyrr hefði verið. Það veitir ekki heldur af að auka kröfurnar til þeirra sem eru að fara út í umferðina í fyrsta skipti. Þessir hringdu . . . • Fáum við ekk- ert að gert? Ég á engin orð til að lýsa tilfinningum mínum sagði kona sem hringdi til Velvakanda. „Það er svo hryllilegt að heyra og lesa um öll þessi slys sem orðið hafa síðustu vikurnar. Ekkert af þessu fólki er mér nákomið en samt nístir þetta inn í merg og bein. Hvers vegna er þetta unga fólk tekið frá okkur? Ég hef velt þessari spurningu mikið fyrir mér, en ekkert svar fengið. Menn kunna að vera með ýmsar skýringar, e.t.v. óhöpp og tilviljanir. En ég vil ekki afgreiða þetta á svo einfaldan hátt. Þetta má ekki verða að þjóðarmeini sem við álítum að enginn ráði við. Þó veit ég að menn fá oft litlu ráðið. En getum við ekki gert eitthvað? Okkur sem eftir lifum myndi a.m.k. líða betur ef við vissum að við gætum ekki gert betur. Ég vona að einhver geti svarað þeirri spurningu, hvernig það sé hægt? • Gilda miðarnir ekki þó þeir séu gamlir? A.Þ. hringdi frá Hafnarfirði SKÁK og vildi beina þeirri spurningu til yfirmanna Landleiða hvort gamlir afsláttarmiðar gildi ekki enn. Það var þannig að tvær stúlkur fóru í strætisvagni til Reykjavík- ur, með gamla afsláttarmiða frá foreldrunum. Þegar þær framvís- uðu þeim voru tekin þrjú gjöld af öðrum, en tvö af hinum. Er þetta leyfilegt. Gilda ekki miðarnir þó þeir séu gamlir? • Ævar Kjartansson besti þulurinn Húsmóðir í Breiðholtinu hringdi. Hún vildi aðeins taka undir það sem staðið hefði í Dagblaðinu fyrir skömmu, að Ævar Kjartansson væri besti þul- urinn um þessar mundir. Hann hefði einhvern veginn svo gott lag á því að velja tónlist á morgnana. Hún væri ekki einhæf hjá honum, heldur væri eitthvað handa öllum. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Tall- inn í Lettlandi í fyrra kom þessi staða upp í skák júgóslavneska stórmeistarans Ivanovic, sem hafði hvítt og átti leik, og Harts- ton, Englandi. Svo sem sjá má hallar á Júgóslavann, en hann gat samt náð jafntefli á einstaklega skemmtilegan hátt. Ivanovic lék 40. Dxf4? og varð að gefast upp eftir 40. ... De6! 41. Bb4+ — Ke8, 42. Bxa6 — Hd5, 43. Bc4 - De5. Hvítur gat hins vegar haldið jafntefli með því að leika 40. Dg7+ - Ke8, 41. Dh8+ - Df8, 42. De5+ — He7, 43. Bb5+! — axb5, 44. Dxb5+ — H8d7, 45. Db8+ og þótt ótrúlegt megi virðast þráskákar hvítur. HÖGNI HREKKVÍSI 'frtnN öoBftAJ? 56^ ð'tLST&jæ 5Tlí®V/A T|U A® aceÐA. --" Rýmingarsala 3995 2995 9995 5995 3995 Blússur Blússur Pils Ullarbuxur Herraskyrtur 8995 — 6995 — 15900 — 16900 — 5995 — og margt fleira á stórlækkuðu verði. HAGKAUP Útgerðarmenn - Vélstjórar Sýnum á bílaverkstæði okkar í dag og næstu daga, Caterpillar 3412 TA bátavél 520 hö viö 1800 sn/mín ásamt Caterpillar niðurfærslugír 5,88:1. Vél til afgreiðslu nú þegar. CATERPILLAR SALA S. SJÓNUSTA HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 BORÐSTOFUHÚSGÖGN Efni: Bæsað, dökkbrúnt eða rauðbrúnt. Borð stærð 75x95 + stækkunarpl. 47 cm Borð stærö 95x95 + stækkunarpl. 47 cm Borö stærð 140x95 + stækkunarpl. 47 cm Hringborð 95 cm engin stækkunarpl. Hringborð 110 cm + stækkunarpl. 55 cm Sendum um land allt. Opið til kl. 8 föstudag Vörumarkaðurinn hí. Ármúla 1A. Sími 86117.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.