Morgunblaðið - 17.07.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.07.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ1980 Spennandi ný bandarísk .hrollvekja" — um atturgöngur og dularfulla atburöi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö varö. Bönnuö börnum innan 16 ára. AK.l.ÝStNGASIMINN ER: . 22410 JtUrjjunblaÖiÖ R:@ Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5 kl. 8.30 í kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verðmæti vinninga 400.000.- Sími 20010. Teryleneföt frá kr. 19.500 Terylenefrakkar kr. 12.500 Skyrtur kr. 1.880 Flauelsbuxur kr. 9.700 Prjónavesti hneppt kr. 4.950 Peysur kr. 5.950 o.m.fl. ódýrt. Andrés herradeild Skólavörðustíg 22 HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. PARKER (gj HANNIFIN Char-Lynif Oryggislokar Stjórnlokar Vökvatjakkar = HÉÐINN = VÉLAVER2LUN-SIMI: 24260 LA3ER-SÉRFANTANIR-ÞJÓNUSTA Frá húsgagnadeild Komdu og skoöaöu — þaö er alltaf eitthvaö nýtt aö sjá. Vörumarkaöurinn hí. sími 86112. Opið föstudag til kl. 8 — Tískusýning aö Hótel Loftleiðum alla föstudaga kl. 12.30—13.00 M nýjasta é hverjum tíma af hinum glæsilega íslenska ullar- og skinnafatnadi ásamt fögrum akartoriDum veröur kynnt í Blómasal á vegum íslensks heimilisiönaöar og Rammageröarinnar. Modelsamtökin sýna. Víkingaakipið vinsæla bíöur ykkar hlaöiö gómsætum réttum kalda borösins auk úrvals heitra rétta. f pl Guöni Þ. Guðmundsson flytur alþjóólega tónlist, gestum til ánægju. ín 1 f f W V Tónlistarvidburdur í JtOLLVUUOOaJ Nýja platan hans Gunna Þóröar Sprengisandur meö Helgu Möller og Jóhanni Helgasyni verður frumflutt í Hollywood í kvöld. Þau Helga og Jói mæta á staðinn og kynna þessa frábæru plötu, sem kemur út innan fárra daga. Þetta er tækifæri sem enginn hljómlistar- unnandi má láta fram hjá sér fara því þarna er á ferðinni enn ein suþerþlata, frá Gunna Þóröar. Eflaust munu lög hennar þrýöa vinsældarlista okkar næstu vikur. Vinsældar- listinn veröur valinn í kvöld af gestum húss- ins undir stjórn Mike John. Síöasti listinn sem valinn var hljóðar svo:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.