Morgunblaðið - 25.07.1980, Side 3

Morgunblaðið - 25.07.1980, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ1980 3 Sannkölluð sumarplata Upplyfting með tólf laga plötu, þar sem hvert lagið er öðru skemmtilegra. i i»/ Lögin Kveðjustund, Lang- sigling og Dansað við mána- DlÖtlir skin eru þegar orðin vinsæl. *r Ármúla 38. Sími 84549. BiMMMsnaft íslenzk tónlist við allra hæfi í bílinn, útileguna utanlandsferóina, á sjóinn eða heima Tuttugu og fjögur alkunn lög eru á hverri kassettu, flutt af öllum beztu og vinsæl- ustu söngvurum og hljómsveitum hér á landi. 96 lög á 4 kassettum. Tvisvar sinnum meiri tónlist er á hverri kassettu en á venju- legum kassettum — samt eru þetta allra ódýrustu íslenzku kassetturnar, sem fást. VERÐ AÐEINS KR. 6900 Fást í plötubúöum, söluturnum og benzín- afgreiöslum um land allt. Pantanir frá nýjum sölustööum í síma 84549. SG-hljómplötur, Ármúla 38. Jafnmikið efni og á tveimur kassettum, en verðið einfalt Jafnmikið efni og á tveimur kassettum, en verðið einfalt r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.