Morgunblaðið - 25.07.1980, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.07.1980, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ1980 ferma skipin AMERÍKA PORTSMOUTH Berglind 2. ágúst Bakkafoss 8. ágúst Berglind 23. ágúst Hofsjökull 11. ágúst Selfoss 29. ágúst NEWYORK Berglind 30. júlí Berglind 21. ágúst KANADA HALIFAX Hofsjökull 15. ágúst BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Ljósafoss 30. júlí Skógafoss 31. júlí Reykjafoss 7. ágúst Bifröst 12. ágúst Skógafoss 21. ágúst Reykjafoss 28. ágúst ROTTERDAM Bifröst 1. júlí Skógafoss 30. júlí Reykjafoss 6. ágúst Mánafoss 13. ágúst Skógafoss 20. ágúst Reykjafoss 27. ágúst FELIXSTOWE Mánafoss 28. júli Dettifoss 4. ágúst Mánafoss 12. ágúst Bifröst 14. ágúst Dettifoss 18. ágúst Mánafoss 28. ágúst HAMBURG Mánafoss 31. júlí Dettifoss 7. ágúst Mánafoss 14. ágúst Dettifoss 21. ágúst Mánafoss 28. ágúst WESTON POINT Urriöafoss 7. ágúst Urriöafoss 22. ágúst Urriöafoss 3. sept. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT KRISTiANSANO Tungufoss 29. júlí Úöafoss 12. ágúst .. .foss 26. ágúst MOSS Tungufoss 31. ágúst . . foss 7. ágúst Úöafoss 14. ágúst Tungufoss 21. ágúst .. foss 28. ágúst BERGEN .. foss 4. ágúst Tungufoss 4. ágúst Úöafoss 1. sept HELSINGBORG Háifoss 28. júlí Lagarfoss 4. ágúst Háifoss 11. ágúst Lagarfoss 18. ágúst Háifoss 25. ágúst GAUTABORG Tungufoss 30. júlí . . foss 6. ágúst Úöafoss 13. ágúst Tungufoss 20. ágúst . . foss 27. ágúst KAUPMANNAHOFN Háifoss 30. júlí Lagarfoss 6. ágúst Háifoss 13. ágúst Lagarf oss 20. ágúst Háifoss 27. ágúst HELSINKI Múlafoss 30. júlí írafoss 11. ágúst Múlafoss 20. ágúst VALKOM Múlafoss 31. júlí írafoss 14. ágúst Múlafoss 23. ágúst RIGA Múlafoss 2. ágúst írafoss 14. ágúst Múlafoss 23. ágúst GDYNIA Múlafoss 4. ágúst írafoss 15. ágúst Múlafoss 25. ágúst Frá REYKJAVI'k: á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR á mióvikudögum til VESTMANNAEYJA EIMSKIP Eivis Yamoah. 14 ára strákur, Aggrey Mem.Sec. School, P.O. Box 189, Cape Coast, Ghana. John Amoah, 18 ára piltur, St. Augustines Middle, P.O. Box 536, Cape Coast, Ghana. Thomas Coleman. 3 Rocky Lane, P.O. Box 8, Cape Coast, Ghana. Stephen Bediako Sakvi, 12 ára piltur, Musama Disco Christo Church, Mission House, P.O. Box 74, Cape Coast, Ghana. Edward Dc-Garft Qheneba Dadzie, 25 ára maður, P.O. Box 1041, Cape Coast Ghana. Dwasi Amarthey, 25 ára, P.O. Box 1031, Cape Coast, Ghana. Borist hefur bréf frá sænskum aðila þar sem gefin eru upp heimiisföng nokkurra sovéskra þegna sem beittir eru misrétti og hvatt er til að fólk sýni viðkom- andi aðilum stuðning með því að rita viðkomandi nokkrar línur til hughreystingar, eða póstkort. Hér er fyrst heimilisfang eðlisfræð- ingsins Sakharov, sem situr í stofufangelsi í Gorky: Prófe.ssor Andrej Sakharov, Ulitsa Gagarina 214, Kv. 3 Gorkij, Sovétrikjunum. Þá er hér heimilisfang eigin- konu skákmeistarans Kortchnoi, sem er landflótta í Sviss, en hann hefur án árangurs óskað þess að fá leyfi fyrir konu sína og son tii að flytjast frá Sovétríkjunum. Og þegar sonur hans neitaði að gegna herþjónustu var hann settur í fangelsi í Síberíu: Frú Isabella Kortchnaya, Gavanskaya 19, Lag 44 Leningrad 19 91 06, Sovétrikjunum. Loks er það heimilisfang hjóna, sem eru af ættum Gyðinga og hafa fengið margsinnis þvert nei við þeirri ósk að fá að flytjast til sonar sins í ísrael, en þangað fékk sonurinn að flytjast árið 1973. Hermt er að þau hjónin búi við slæmt heilsufar. Lev og Rachel Cirkin, Endla St. 24., Lagenhet 10, Tallin, Eistiandi, Sovétrikjunum. Simanúmer þeirra hjóna er 446585. Útvarp klukkan 10.25 „Mér eru fornu minnin kæru í útvarpinu í dag klukkan 10.25 er þátturinn „Mér eru fornu minn- in kær“ á dagskrá. Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli les úr minningum Eufeníu Waage. Minn- ingarnar komu út árið 1949. Faðir Eufeniu var leikritaskáldið og leik- arinn Indriði Einarsson, og móðir hennar var Marta Pétursdóttir. Eufenía var meðai fyrstu leik- kvenna hér á fjölunum í Reykjavík, og lýsir hún vel andanum sem þar ríkir á þeim tíma. Það voru margir þjóðkunnir leikarar sem léku með henni og sem hún hafði samskipti við, og má nefna Árna Eiríksson og Kristján Þorgrímsson. I minning- um Eufeníu eru aldarfarslýs- ingarnar góðar og leikhúslífinu vel lýst. T.d. var hlutverkarígurinn jafnmikill og nú, ef ekki meiri. Þá mátti helst enginn leika neitt hlutverk sem annar hafði leikið, ef sá var ekki dáinn. Útvarp kl. 17.20 „Litli barna- tíminn“ „Litli barnatíminn" er á dagskrá klukkan 17.20 í dag. Nanna Ingibjörg sem stjórnar þættinum sagði að í honum yrði talað um Jóhann Sigur- jónsson skáld, lesið kvæðið Smalavísur eftir hann, Guðrún Sigtryggsdóttir les, og sungið lag eftir Jóhann sem heitir „Sofðu unga ástin mín“. Að í barnatimanum i dag verður sjálfsögðu verða Snati og mikið fjaliað um skáldið Jóhann Snotra 1 þættinum og sunginn Sigurjónsson. verður Kisutango. Útvarp ReykjavíK FOSTUDfcGUR 25. júli MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15. Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mæit mál. Endurt. þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnarsdóttir heidur áfram að lesa „Sumar á Mirabeilueyju“ eftir Björn Rönningen i þýðingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. 11.00 Morguntónleikar. Merisa Robles leikur á hörpu Stef, tilbrigði og Rondó pastorale eftir Wolfgang Amadeus Mozart / Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika Fiðlusónötu í A-dúr op. 162 eftir Franz Schubert / Josef Bulva leikur Píanósón- ötu í h-moll eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGID - 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Dans- og dægur- lög og léttklassísk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrsta greifafrúin af Wessex“ eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auður Jóns- dóttir les (4). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sin- fóníuhljómsveit ísiands leik- ur Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson: Alfred Walter stj. / Árni Egilsson og Sin- fóniuhljómsveit íslands leika „Nið“ eftir Þorkel Sigur- björnsson; Vladimir Ashken- azy stj. / Alicia de Larrocha og Filharmoniusveit Lund- úna leika Pianókonsert i Des-dúr eftir Aram Katsja- turian; Rafaei Frúbeck de Burgos stj. 17.20 Litli barnatiminn. Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórn- ar barnatima frá Akureyri. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Víðsjá. Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Iiafstein talar frá Moskvu. 19.45 Tilkynningar. 20.00 „Blessuð sértu sveitin mín“. Áður útv. 20. þ.m. Böðvar Guðmundsson fer um Mývatnssveit ásamt leið- sögumanni, Erlingi Sigurð- arsyni frá Grænavatni. 22.00 Samleikur i útvarpssal: Manuela Wiesler og Þor- steinn Gauti Sigurðsson leika á flautu og pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (4). 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. L4UG4RD4GUR 26. júli MORGUNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Að leika og lesa Jónína H. Jónsdóttir stjórn- ar barnatíma. M.a. les Brynja Benediktsdóttir brot úr æfisögu „Eldeyjar- Hjalta“, Magnús Sæmunds- son og Finnur Lárusson flytja frumsamið efni, Anna Maria Benediktsdóttir segir frá sjálfri sér og les klippu- safnið og Fríða Björk Gylfa- dóttir sér um dagbókina. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍODEGID______________________ 14.00 í vikulokin Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson, óskar Magn- ússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vissirðu það? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á ölium aidri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skritnum spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þórisdóttir. Les- ari: Árni Blandon. 16.50 Siðdegistónleikar Arturo Benedetti Micheian- geli leikur á pianó Mazurka eftir Frédéric Chopin / Edith Mathis og Peter Schreier syngja Þýzk þjóð- lög i útsetningu Johannesar Brahms; Karl Engel leikur á pianó. 17.50 Endurtekið efni: „Boi- telle“, smásaga eftir Guy de Maupassant Þýðandi: Kristján Alberts- son. Auður Jónsdóttir les. (Áður útv. 20. þ.m.). 18.10 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_____________________ 19.35 Frá ólympíuleikunum Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (31). 20.05 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 „Nú er það svart, maður“ Þriðji þáttur um elstu reví- urn&r i samantekt Randvers Þorlákssonar og Sigurðar Skúlasonar. 21.15 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 I kýrhausnum Umsjón: Sigurður Einars- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýð- ingu sína (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. ER|" rejI HEVRR!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.