Morgunblaðið - 25.07.1980, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ1980
ÞESSAR þrjár stúlkur afhentu nýlega Styrktarfélagi
vangefinna ágóða af hlutaveltu sem þær héldu að Hörðalandi
22 hér í borg. bær heita Hanna Margrét Einarsdóttir,
bórunn Heiða Gylfadóttir og Ingunn Lára Brynjólfsdóttir.
I FRÁ höfwinwi I
í FYRRINÓTT komu frá út-
löndum Dísarfell og Reykja-
foss og Bæjarfoss kom af
ströndinni. í gærmorgun
komu gríska skemmtiferða-
skipið Atlas og franska
skemmtiferðaskipið Mermoz
til Sundahafnar, en þau
héldu héðan aftur í gær-
kvöldi. Strandferðaskipið
Ilekla var væntanlegt til
Reykjavíkur upp úr hádegi í
gær, og Esja átti að halda á
ströndina í gærkvöldi. Einnig
fór Mánafoss til útlanda upp
úr hádegi í gær og Rangá fór
í gærkvöldi. Þá komu togar-
arnir Bjarni Bencdiktsson af
veiðum í gærmorgun og Ás-
geir í fyrrinótt. Jón Bald-
vinsson átti að halda á veiðar
í gærkvöldi.
FITJAKIRKJA í Skorradal.
Messað kl. 14 sunnudaginn
27. júlí. Séra Ólafur Jens
Sigurðsson.
| HEIMILI8DÝR |
GRÁBRÖNDÓTTUR og hvít-
ur kettlingur fannst nýlega í
Laugarneshverfinu. Þeir sem
tapað hafa kettlingi af því
tagi eru beðnir um að hringja
í síma 86821.
í DAG er föstudagur 25. júlí,
sem er 207. dagur ársins
1980 JAKOBSMESSA. Ár-
degisflóð er í Reykjavík kl.
04.30 og síðdegisflóð kl. 16.59.
Sólarupprás er í Reykjavík kl.
04.12 og sólarlag kl. 22.54.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.34 og tunglið
í suðri kl. 23.55. (Almanak
Háskólans).
Leitið hint góða, en ekki
hins ílla, til þeas að þér
megið lífi halda; og þá
mun Drottinn, Guð her-
sveitanna, vera með yöur,
eina og þér hafiö sagt.
(Amos 5, 14).
I _ 6 2 3 ■ : 7 4 ■ 8
9 l r
11 m
13 14 ■L
4
17 i
LÁRÉTT — 1. jarðvöðullinn. 5.
sérhljóðar. 6. truflar. 9. eldstæði.
10. samhljoðar, 11. skammstöfun.
12. fæða. 13. maður, 15. unnu ull,
17. lufaði.
LÓÐRÉTT — 1. búkar, 2. undur,
3. hryggur, 4. hímir, 7. fiska, 8.
viðskeyti. 12. griskur stafur. 14.
borg, 16. ending.
LAUSN SlÐUSTU
KROSSGÁTU
LÁRÉTT - 1. foli, 5. úlfa, 6.
Adam. 7. ól, 8. dómum, 11. rl, 12.
tap, 14. amla, 16. ragnar.
LOÐRÉTT — 1. flanar, 2. lúann,
3. ilm, 4. dall, 7. óma, 9. ólma, 10.
utan, 13. pár, 15. lg.
„Legg áherslu á að áformum um niðurtalningarmörk verði haldið
áfram niður á við,en ekki upp á við”, segir
Tnmíifi Ármifinn viftfikintíiráíiliprrfl
Kjósendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum í niðurtalningunni sem voru vegna þess að Denni
dæmaiausi sneri öfugt.
ÁRNAD
HEILLA
SEXTUGUR er í dag Krist-
ján Th. Guðmundsson,
Nönnustíg 13, Hafnarfirði.
Hann verður að heiman í dag.
75 ÁRA er í dag Sigríður G.
Pálsdóttir, Austurbrún 6 í
Reykjavík. Hún tekur á móti
gestum á heimili dóttur sinn-
ar að Aratúni 3, Garðabæ,
eftir kl. 19.
65 ÁRA er í dag, 25. júlí,
Gunnsteinn Jóhannsson
verzlunarmaður, Þórufelli 12.
Hann verður að heiman í dag.
| bIDin 1
Gantla Bló: Þokan, aýnd 5, 7,9.
AuNturbtpjarbló: Gullstúlkan, sýnd
5, 7 og 9.
Stjörnubió: Hetjurnar frá Navarone,
sýnd 5, 7.30 og 10.
Háskólabió: Atökin um auðhringinn,
aýnd 5, 7.15 og 9.30.
Hafnarbió: Strandlíf, aýnd 5, 7, 9 og
11.
Tónabió: Heimkoman, aýnd 5,7.30 og
10.
Nýja Bió: Kapp er bezt með forsjá,
Býnd 5,7 og 9.
Bæjarbló: Tamarindfræið, sýnd kl. 9.
Hafnarfjarðarbió: Feigðarförin,
sýnd kl. 9.
Regnboginn: Gullræsið, sýnd 3, 5, 7,
9 og 11. í eldlinunni, sýnd kl. 3.06,
5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Dauðinn á
Níl, sýnd 3.10, 6.10 og 11.10. Hefnd
hins horfna, sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15,
11.15.
Laugarásbió: Óðal feðranna, sýnd 5,
7.9.
Bprgarbió: Þrælasalan sýnd 5, 7, 9,
11.
KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna i Reykjavik dagana 18. júli til 24. júli. að háðum
dógunum meðtóldum. er nem hér segir: I VESTURBÆJ-
ARAPÓTEKI - En auk þess er HAALEITISAPÓTEK
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM.
simi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardðgum og
helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPtTALANS alla virka daga kl.
20 — 21 og á laugardógum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
Góngudeild er lokuð á helgidogum. Á virkum dögum
kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvl að-
eins að ekki nálst i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
fóNtudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðfr og læknaþjónustu eru gefnar i SfMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. falands er I
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudógum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Viðldal. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Simi
76620. Reykjavik simi 10000.
ÁDn HAreikie Akureyri sími 96-21840.
Unu UA vidirid Siglufjörður 96-71777.
C lllirDAUHC heimsóknartímar,
0«IUl\nAnUd LANDSPlTALINN: alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga.
- LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—
19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. —
IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
IIVlTABANDID: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudngum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirðl: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kf. 19.30 til kl. 20.
QÁPM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
wUllu inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlánasalur
(vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
WOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœti 29a,
simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þlngholtsstræti 27.
Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð
vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðlr skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað laugard. tll 1. sept.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Slmatlmi: Mánudaga óg fimmtudaga kl.
10-12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. slmi 86922.
Hljóðbókaþjónusta vlð sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640.
Opiö mánud. — fóstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð
vegna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21.
BÓKABfLAR - Bækistöð I Bústaðasafni. simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna
sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dogum meðtöldum.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga
og föstudaga kl. 14—19.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu-
dag til föstudags kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahllð 23: Opið þrlðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga. kl.
13.30-18. Leið 10 írá Hlemmi.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning
opin alla daga. nema laugardaga. irá kl. 13.30 til 16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Slg-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga tll
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daga
nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00.
CIIUnCTAfMDUID LAUGARDALSLAUG-
OUNUO I AUInNln IN er opin mánudag -
löstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
tll kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20 til 20.30. Á laugardögum eroplð kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn
er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR-
LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004.
pil AUAl/A|fT vaktþjÓNUSTA borgar-
DILMHM VMf\ I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfddegÍH til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekid er við tilkynningum um biianir á
veitukerfl borgarinnarog á þeim tilfellum öórum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoA borgarstarfs-
manna.
SÍÐAN núverandi „óstjúrn** tók
viö voldum hér á landi hríir þaö
ekki sjaldan komiö fyrir. aö
stjórnarliöiö hefir meó mikilli
vandla’tingu talaó um aö ein og
onnur afglúp og hneyksli sem
hór hafa átt súr staÓ. myndu
• afalaust. af einhverjum og einhverjum óhlutvondum
monnum veróa simuö til erlendra stofnana og hlaóa. Aó
segja frá því sem gerist hór á landi. er í augum
stjórnarliósins hreln og bein svik vió þjúóina. Neínd
eru blátt áfram landráó i því samhandi. Sá hugsunar-
háttur sem lýsir sór i þessu umtali. er Ix'inn ávoxtur af
einangrun þjúóarinnar. ávoxtur af þvi aö umheimurinn
hefir ekki vitaó neitt um vióburóanna rás hér á landi.
Ilér hafa menn fram á sióustu tima getaó lifaó og
hegóaA sér eins og þeim sýndist. án þess nokkuó á þvi
ha ri utan landsteina.
í Mbl.
fyrir ,
50 árum
/-----------------— 'i
GENGISSKRÁNING
Nr. 138. — 24. júlí 1980
Einina Kl. 12.00 Kaup Sala
1 489,50 490,60
1 Startingspund 1100,60 116940*
1 Kanadadollar «24,70 425,70
100 Danskarkrónur 900540 9116,00*
100 Norskar krónur 10192,60 10215,50*
100 Sæn.kar krónur 11899,30 11926,00*
100 Finrok mðrk 13601,00 13631,60*
100 Fran.kir frankar 12128,30 12155,60*
100 Balg. frankar 1761,40 1765,40*
100 Svltan. frankar 30619.60 30688,40*
100 Qyllini 25756,40 2581440*
100 V.-þýzk mðrfc 28152,40 28215,70*
100 Lfrur 5941 59,34*
100 Auaturr. Sch. 3968,40 397740*
100 Eacudoa 1005,10 1007,40
100 Paaatar 690,40 691,90*
100 Yan 218.87 219,36*
1 írakt pund 1055,50 1057,90
SDR (sératök
dráttarréttlndi) 21/7 650,87 652^3*
* Bruyting frá •fðtwlu *kráningu.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 137 — 24. júlí 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 538,45 539,66
1 Starlingspund 126346 1286,12*
1 Kanadadollar 467,17 468,27
100 Danskar krónur 10005,16 10027,60*
100 Norskar krónur 1121146 11237,05*
100 Sasnskar krónur 1308943 13118,50*
100 Finnsk mörk 14961,10 14994,76*
100 Franskir frankar 13341,13 13371,16*
100 Balg. frankar 1937,54 1941,94*
100 Svissn. frankar 33681,56 33757,24*
100 Gyllini 28332,04 28395,73*
100 V.-þýzk mörk 30967,64 31037,27*
100 Lírur 65,13 65,27*
100 Austurr. Sch. 43854« 4375,03*
100 Escudos 1105,81 1106,14*
100 Pasatar 756,44 761,09*
100 Y.n 240,76 241,30*
1 írskt pund 1191,05 1163,69
* Broyting trá .íðu.tu akráningu.