Morgunblaðið - 25.07.1980, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ1980
7
Smekkleysa
Áhugi ríkisútgáfunnar
Alþýöublaðsins á málefn-
um Sjálfstæöisflokksins
hefur greinilega ahrega-
leitt ritstjóra þess. Kemur
þetta greinilega fram í
blaðinu á miövikudag,
þegar með sagnfrseöi-
legum vangaveltum er
veriö að bera þá saman
Geir Hallgrímsson for-
mann Sjálfstæöisflokks-
ins og Abraham Lincoln
Bandarikjaforseta. Er
þessi samanburður
byggöur á því, aö báöir
hafi þeir flutt merkilegar
ræöur, Geir og Lincoln.
Sá fyrrnefndi í Bolung-
arvík en hinn síöarnefndi
í Gettysburg. Eru bornir
saman kaflar úr ræöun-
um til aö sanna skyld-
leika þeirra og má segja,
aö hver og einn geti veriö
fullsæmdur at því aö vera
haldið á loft sem ræöu-
manni viö hliðina á Abra-
ham Lincoln.
Skrif þessi eru birt
undir dulnefninu Hörgull
og auövitaö er tilgangur
þeirra ekki sá aö gera
veg Geirs Hallgrímssonar
mikinn, því aö hin sagn-
fræöilega útlegging end-
ar á þessum oröum: „Þótt
Hörgull sá mikill áhuga-
maöur um leíklist hefur
hann aldrei hitt formann
Sjálfstæöisflokksins í
leikhúsi. Hefur hann því
formanninn grunaöan um
að grímuklæöast þegar
hann sækir sýningar í
lönó og Þjóóleikhúsinu.
Þetta þykir Hörgli bæöi
eólilegt og sjálfsagt.“
Fyrr má rota en dauó-
rota geta menn haft á
orði, þegar þeir lesa slíka
smekkleysu. Er greini-
legt, aó í umfjöllun sinni
um Sjálfstæöisflokkinn
tapa starfsmenn ríkisút-
gáfunnar Alþýðublaósins
allri dómgreind um mun-
inn á réttu og röngu,
offorsiö er svo mikió aó
koma höggi á flokkinn og
formann hans.
Aumingjaleg
viöbrögö
Yfir þvera forsíðu Þjóö-
viljans á miövikudaginn
mátti lesa þessa fyrir-
sögn: „Veróbólgan á
hægu undanhaldi", en
undir þessari fyrirsögn
skýrir blaðiö frá þeirri
spá Þjóöhagsstofnunar,
að veróbólgan á árinu
1980 verói 50 til 55%.
í hlutverki sínu sem
málsvari ríkisstjórnarinn-
ar hefur Þjóóviljinn til-
einkað sár alveg nýja
starfshætti í frásögnum
af þeim atburöum, sem
koma sár illa fyrir ríkis-
stjórnina. Þannig var for-
síðufyrirsögn blaösins í
vetur einu sinni á þann
veg, að skattar væru aö
lækka um 5500 milljónir
króna, þegar hið rátta
var, aó Ragnar Arnalds
fjármálaráöherra var aó
beita sár fyrir stórfelldri
skattahækkun. Og þegar
allt var komió í þrot hjá
frystihúsunum lát Svavar
Gestsson fálagsmálaráð-
herra hafa það eftir sér,
einnig á forsíöu Þjóövilj-
ans, aö nú væri vandi
þeirra ekki annar en sá,
hve mikió af íslenskum
fiskiskipum sigldi með
aflann og seldi hann er-
lendis. Þessi orö vióhafði
fálagsmálaráöherra aö-
eins fyrir nokkrum vikum
og lát deild í ráóuneyti
sínu jafnframt gefa út
opinbera yfirlýsingu þess
efnis, aö frystihúsamenn
væru fullir bjartsýni
vegna kákaögeróa ríkis-
stjórnarinnar. Ummæli
frystihúsamanna síðan
hafa síöur en svo staöfest
ráttmæti þessa oróagjálf-
urs fálagsmálaráóherra.
Er ástandið í málefnum
frystiiönaöarins oröið svo
alvarlegt, aó meira að
segja sjávarútvegsráó-
herrann yfirlýsingaglaöi,
Steingrímur Hermanns-
son, hefur ekkert látið í
sár heyra um máliö um
nokkurra daga skeiö.
Þessi vióbrögð Þjóö-
viljans og ráóherra
kommúnista í ríkisstjórn-
inni eru síöur en svo
stórmannleg. En engu er
líkara en samþykkt hafi
verið um það geró í
ríkisstjórninni, aö þannig
skyldi gripió á aösteój-
andi vanda aó neita alltaf
tilvist hans eöa gefa yfir-
lýsingar, sem ganga í
þveröfuga átt vió þaó,
sem raunverulega er aö
gerast. Vióskiptaráöherr-
ann stingur hausnum i
sandinn, þegar beöið er
um verðhækkanir. For-
sætisráóherrann segir,
aö útreikningar Þjóö-
hagsstofnunar sáu rang-
ir. Og Þjóðviljinn segir, að
veröbólgan sá á undan-
haldi, þegar hún eykst
um 58% á milli ára.
Ógjörningur er aó spá
nokkru um það, hve lengi
þessi nýja aóferð við
landstjórnina á eftir aö
halda velli. Hitt er víst, að
hún er síst af öllu til þess
fallin að leysa nokkurn
vanda, enda sjá þeir, sem
aöferóinni beita, hvergi
neinn vanda á feróinni.
Fáeinir Lada Sport til afgreiðslu fljótlega á sérstaklega
hagstæðu verði. Kynnið ykkur greiðsluskilmála.
Verö aöeins ca. kr.
6.100
• 4 hjóla drif
• Fjórsídrif
• 4. cyl. 86 ha.
• Hátt og lágt drif.
• 16“ felgur.
• Þriggja dyra.
• Lituö framrúöa.
• Hituö afturrúða
• Hliöarlistar.
• Vindskeiö.
Lokað
vegna sumarleyfa alJa næstu viku.
Opnum aftur 5. ágúst.
T Bleian
Veitiö ungbarninu loft meö réttri bleiutegund.
Allar bleiur meö plasti utan um eru eins og
gróöurhús.
T-bleian er einungis meö plasti aö neöan, en
ekki á hliðum og meö henni notist laglegu
t-buxurnar, sem eru úr taui og veita því lofti
um barniö.
Eingöngu t-bleiurnar veita barninu nóg loft.
Barnarassar þurfa á miklu lofti að halda til aö
líða vel.
Hestamót
Skagfiröinga
veröur á Vindheimamelum um verzlunarmannahelg-
ina og hefst kl. 13.00 á laugardag og kl. 14 á
sunnudag.
Keppnisgreinar:
250 m skeiö, fyrstu verölaun 300 þús. kr., 150 m
skeiö 7 vetra og yngri, fyrstu verðlaun 150 þús. kr.,
250 m folahlaup, fyrstu verðlaun 80 þús. kr., 350 m
stökk, fyrstu verðlaun 100 þús. kr., 800 m stökk,
fyrstu verölaun 150 þús. kr., 800 m brokk, fyrstu
verðlaun 60 þús. kr., gæöingakeppni A og B-flokkur
(spjaldadómar). Unglingakeppni 15 ára og yngri.
Þátttaka tilkynnist Sveini Guömundssyni, Sauöár-
króki fyrir miövikudagskvöld 30. júlí.
Ferðamenn — Sumarleyfisfólk
Vindheimamelar eru miösvæöis í fögru héraöi rétt viö
hringveginn. Tjaldstæöi og veitingar á staönum.
Verið velkomin.
Stígandi — Léttfeti