Morgunblaðið - 25.07.1980, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1980
9
íbúar landsins eru fimm milljón-
ir og þrír fjóröu þeirra eru
indíánar, margir þeirra búsettir
á hrjóstrugri hásléttu, þar sem
þeir rétt draga fram lífiö.
Skuldabaggi
Nýja stjórnin hefur sagt, aö hún
muni koma á iaggirnar þjóö-
legri viöreisnarstjórn, sem veröi
andsnúin kommúnisma, en ým-
is öfl vinna þegar aö falli
hennar eins og atburöir síöustu
daga sýna. Ef landiö fær ekki
viöurkenningu annarra ríkis-
stjórna áöur en langt um líöur
mun landiö eiga fullt í fangi
meö aö standa í skilum meö
greiöslur á skuldum viö útlönd.
Landiö hefur fengiö stórlán frá
erlendum lánastofnunum, sem
meöal annars hafa vonaö aö
þær gætu eflt lýöræöi í landinu,
en ný lán geta brugðizt, ef nýja
stjórnin fær ekki viöurkenn-
ingu.
í fyrra neyddist herinn til aö
hætta viö byltingartilraun, sem
kostaöi um 200 óbreytta borg-
ara lífiö, vegna skorts á viöur-
kenningu eriendra ríkja og hót-
unar um allsherjarverkfall.
Leiötogi byltingartilraunarinnar
þá, Alberto Natusch ofursti, fór
aftur á búgarö sinn og enginn
fékk refsingu eöa dóm fremur
en í fyrri byltingartilraunum,
sem hafa veriö brotnar á bak
aftur.
Nokkrir liösforingjar fóru meö
völdin í Bólivíu á árunum 1974
til 1979. Yngri liðsforingjum var
haldiö í skefjum meö sérstök-
um hlunnindum og ívilnunum,
eins og tollfrjálsum innflutn-
ingsvarningi, hagkvæmum
greiöslukjörum viö kaup á jarö-
eignum og þar fram eftir götun-
um. Indíánarnir létu heldur ekki
á sér kræla, því aö þeir fengu
styrki, sem geröu þeim kleift aö
sjá sér fyrir lífsnauösynjum.
Afturkippur
Orörómur hefur veriö á kreiki um
byltingu í marga mánuöi í La
Paz. Margir hafa óttazt, aó um
yröi aö ræöa endurtekningu á
atburðunum í Argentínu og
Chile, þar sem andstæöingar
nýju valdhafanna voru myrtir í
hrönnum eöa sendir í útlegö.
Orsök síöustu byltingarinnar í
Bólivíu var sennilega sú, aö allt
benti til þess aö vinstri foring-
inn Hernan Siles Zuzavo yröi
næsti forseti landsins.
Siles, sem er 68 ára gamall, fékk
flest atkvæöi í kosningunum
29. júní, en kjósa átti aftur um
hann og keppinauta hans, sem
lentu í 2. og 3. sæti, Victor Paz
Estenssoro og Hugo Banzer
Suarez, sem eru báöir fyrrver-
andi forsetar. Þó var taliö, aö
Siles fengi tilskilinn meirihluta á
þingi og hann tæki viö forseta-
embættinu 6. ágúst. En orö-
rómur var uppi um, aö
íhaldssamir liósforingjar
mundu leggjast gegn því, aö
Siles tæki viö völdunum.
Siles er leiötogi samsteypu
vinstriflokka, Lýóræöisiega al-
þýðusambandsins, UDP, en aö
því standa meöal annarra
Moskvuhollir kommúnistar. Sil-
es og Paz Estenssoro voru
samherjar í róttækustu bylting-
unni, sem hefur veriö gerö í
Bólivíu, byltingunni 1952, er
leiddi til víötækra þjóöfélags-
legra umbóta eins og aukins
atkvæöaréttar, þjóönýtingar
helztu námanna í landinu og
takmörkunar á veldi „tin-bar-
ónanna“ og skiptingar stórra
landareigna. Verkamenn og
- bændur náöu yfirráöum yfir
hernum og margir töldu aö
byltingin gæti haft traustara
ástand í för meö sér.
En brátt sótti aftur í sama farið
og raunin hefur oröiö sú aö
ástandiö hefur aldrei lagazt
eftir þaö. (AP).
Flugstefnumót
á Sauðárkróki
„FLUGSTEFNUMÓT“ verður á
vegum FluKklúbbs Sauðárkróks
helgina 25.-27. júlí, en þá verð-
ur m.a. almenn kynning á starf-
semi flugklúbbsins og einnÍK á
starfsemi flugskólans á Sauð-
árkróki. Verður m.a. efnt tii
útsýnisflugs á sunnudag.
Mikil gróska hefur verið í
starfsemi flugklúbbsins á Sauð-
árkróki síðustu árin. Flugkennsla
hófst á vegum Flugfélags Sauð-
árkróks hf. í september 1978 er
keypt var kennsluflugvél af gerð-
inni Piper Tomahawk. Um það bil
15 manns stunda þar flugnám um
þessar mundir og þar af eru 10
langt komnir með að ljúka einka-
flugmannsnámi.
A Sauðárkróki eru fimm flug-
vélar og einn gýrókopti. Toma-
hawkinn er í eigu Flugfélagsins,
en aðrar vélar í einkaeign, en þær
eru af gerðinni Cessna Skyhawk,
Piper Arrow, Cessna 140 og Er-
coupe.
Að sögn Hauks Stefánssonar á
Sauðárkróki verður á sunnudag kl.
14 efnt til almenns flugkynningar-
dags á Sauðárkróki og fólki þá
boðið að skoða flugflotann sem
þar verður til staðar og kaupa sér
útsýnisflug, en ekki verður selt
inn á svæðið.
Það er von þeirra Sauðkrækl-
inga að flugmenn víðs vegar að af
landinu fjölmenni á vélum sínum
til Sauðárkróks um helgina, en ef
illa lítur út með veður er líklegt að
flugstefnumótinu verði frestað um
viku.
29555
Báröarvogur
3ja herb. falleg risíb. í þríbýli.
Lítiö undir súö. Gott útsýni.
Verð: tilboö.
Eignanaust
v/Stjörnubíó.
Opið á kvöldin.
II
úsava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Selfoss
Einbýlishús til sölu á Selfossi, 6
herb. 50 ferm. bifreiöaskúr sem
hentar vel fyrlr verkstæöi og fl.
Skipti á íb. í Reykjavík kemur til
greina.
Viölagasjóöshús
Til sölu á Selfossi. 4ra herb.
Laus strax.
Raóhús
Til sölu í smíöum á Selfossi. 4ra
herb. endaraöhús. Bílskúrsrétt-
Jörö óskast
Hef kaupanda aö litlu lögbýli
sem næst Selfossi.
Helgi Oiatsson,
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
26600
BLIKAHÓLAR
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 2.
hæö f 3ja hæöa blokk. 30 fm
innb. bílskúr. Suövestur svalir.
Fallegt útsýni. Verö: 38.0 millj.
Útb. 30.0 millj.
EFSTIHJALLI KÓP.
2ja herb. ca. 50 fm íbúö á 1.
hæö f 3ja hæöa blokk. Falleg
fbúö. Verö: 25.5 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
Raöhús á tveimur hæöum f
noröurbæ, samt. 170 fm auk 43
fm bflskúrs. Á jaröhæö er
gesta-WC, stofur, eldhús. Uppi
4 svefnherb., baðherb., svalir.
Fallega ræktuö lóð. Verö 77.0
mlllj.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. ca. 120 fm íbúö í blokk.
Sér hlti. Vestur svalir. Fallegt
útsýni. Verð: 45.0 millj. Útb.
35.0 millj.
HÓLAHVERFI
3ja herb. ca. 87 fm íbúö á 4.
hæö í háhýsi. Lagt fyrir þvotta-
vél á baöi. Sameiginlegt véla-
þvottahús. Frystigeymsla. Vest-
ur svalir. Ágæt íbúð. Verð: 33.0
millj.
ÍRABAKKI
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1.
hæö í 3ja hæöa blokk. Sameig-
inlegt vélaþvottahús. Suöur
svalir. Verö: 34.0 millj.
KÓPAVOGUR
6 herb. ca. 170 fm efri hæð í
fjórbýlissteinhúsi, 14 ára. Allt
sér. Bílskúr. Falleg íbúö. Gott
útsýni. Verö: 65.0 millj.
SELJAHVERFI
4ra herb. íbúö á 3. hæð (efstu) í
nýrri blokk. Þvottahús inn af
eldhúsi. Suóur svalir. Bílhús
fullgert. Sameign frágengin.
Verö: 44.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Auitunlræli 17,». X600
Ragrtar Tómasson hdl
Hafnarfjörður
Nýkomiö til sölu:
Hjallabraut
Falleg og rúmgóö 3ja herb.
fbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Sér
þvottahús. Verð kr. 35—36
millj.
Suöurbraut
3ja herb. fbúö í góöu ástandi á
2. hæö í fjölbýlishúsi. Sér
þvottahús, laus strax. Verð kr.
34 millj.
Brattakínn.
4ra herb. aöalhæö í tvíbýlishúsi,
ný standsett. Bílskúr.
Ölduslóö
5 herb. glæsileg sérhæö, bft-
skúr.
Vitastígur
3ja herb. kjallaraíbúö í góöu
ástandi. Sér hiti, sér inngangur.
Lingmói — Garöabæ
4ra herb. sem ný íbúö á 1. hæð
f fjölbýlishúsi. Bflskúr.
Hólabraut
Parhús á 2 hæöum um 170
ferm. Bílgeymsla og mikiö pláss
í kjallara. Gott útsýni. Selst
fokhelt til afhendingar í sept-
ember — október n.k. Verð kr.
39,5 millj.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgotu 10,
Hafnarfirói, sími 50764
29555
Fasteignasalan
Eignanaust v/Stjörnubíó,
Laugavegi96,
101 Reykjavík.
Hafnarfjörður
Til sölu
glæsileg 5 herb. sérhæö viö
Ölduslóö.
Bílskúr fylgir.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgotu 10,
Hafnarfirði, sími 50764
28611
Seltjarnarnes
Höfum góöan kaupanda aó
raóhúsi eöa sérhæö á Seltjarn-
arnesi eöa í vesturbæ, eignin
þarf ekki aö losna fyrr en voriö
1981.
Álfaskeið Hf.
4ra herb. 100 fm góö íbúö,
geymsla í íbúöinni og önnur í
kjallara, þvottahús á hæöinni.
Arnarhraun Hf.
4ra herb. 115 fm fbúö á 3. hæö,
sér hiti, tvöfalt gler.
Eyjabakki
4ra herb. 100 fm falleg íbúö á 3.
hæö, þvottahús og búr innaf
eldhúsi.
Laugarnesvegur
3—4ra herb. 90 fm falleg íbúð á
2. hæö, sér hiti, tvöfalt gler,
suöur svalir.
Skeljanes
4ra herb. 100 fm risíbúó, bíl-
skúrsréttur.
Hverfisgata
Nýstandsett mjög falleg 80 fm
2—3 herb. íbúð á 1. í þríbýlis-
steinhúsi.
Bollagata
3ja herb. 90 fm mjög snyrtileg
kjallara íbúö, tvöfalt gier.
Brekkustígur
3ja herb. ca. 85 fm efri hæö í
tvíbýlissteinhúsi, sér hiti, tvöfalt
gler.
Hofteigur
Ca. 85 fm 3ja herb. kjallara-
íbúö, laus strax.
Karlagata
Nýuppgerö 3ja herb. íbúö á
1. hæó í tvíbýlishúsi ásamt
herb. í kjallara. Sér hiti. Bílskúr.
Laus strax.
Laugavegur
3ja herb. 80 fm snyrtileg íbúö á
3. hæð.
Asparfell
2ja herb. 67 fm mjög falleg íbúð
á 3. hæö, þvottahús á hæðinni.
Fálkagata
2ja herb. 55 fm íbúö á 1. hæö í
timburhúsi.
Hraunbær
2ja herb. 65 fm íbúö á jarðhæö
í nýju húsi, fallegar innréttingar,
góð geymsla, tvöfalt gler.
Hagamelur
2ja herb. ca. 80 fm snyrtileg
íbúö á jaröhæö.
Laugavegur
Lítil 2ja herb. íbúö í bakhúsi.
Hverageröi
2 lóöir undir raöhús, búiö er aó
steypa sökkla á annarri, teikn-
ingar fylgja.
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsimi 17677
82455
Vesturberg
4ra herb. verulega vönduö íbúö
á jaröhæð. Sér garöur. Ákveöiö
í sölu. Verö 38 millj.
Flúöasel
4ra—5 herb. mjög falleg íbúó á
2. hæö. Afhending mjög fljót-
lega. Verö tilboö.
Hraunbær — 4ra herb.
falleg íb. á fyrstu hæö. Bein
sala. Getur losnað fljótlega.
Selás — Einbýli
Fz>khelt hús á tveimur hæöum.
Góöur staður. Teikningar á
skrifstofunni.
Kirkjuteigur — Sérhæö
Góð eign. 2 stórar stofur, 2
svefnherb., stórt hol. Verð 60
millj.
Breiðvangur
— 4ra—5 herb.
íbúö á 1. hæð. Sér þvottaherb.
Verö aöeins 38 millj.
Kríunes — Einbýli
ca. 170 ferm. Tvöfaldur bílskúr.
Selst fokhelt. Verð 52—55 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
sérstaklega vönduö íbúð neöst
í Hraunbænum.
Krummahólar
— 4ra herb.
íbúó á 5. hæö, endaíbúö. Fæst
í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö.
Hólmgarður
— lúxusíbúö
4ra herb. á 2. hæö. Allar nánari
uppl. á skrifstofu, ekki í síma.
Krummahólar
— 2ja herb.
vönduö íb. á 4. hæö. Flísalagt
baö. Ný teppi. Fullfrágengiö
bílskýli. Ákveðið í sölu. Verð
24—25 millj.
Nýlendugata
— 4ra herb.
íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi.
Verö aðe.ns 30 millj.
Grenimelur — 2ja herb.
íbúö á jaröhæö. Sér inngangur,
þvottahús og búr. Góö eign.
Blikahólar — 4ra herb.
íbúö á 7. hæð. Bftskúr. Verð
aöeins 40 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
Stór íbúö á jaröhæö. Svalir.
Verö 27 millj.
Vegna mikillar sölu
undanfarió, vantar
okkur 2ja—5 herb.
blokkaríb., raöhús, sór-
hæðir og einbýlishús.
Hjá okkur er miðstöö
fasteignavióskiptanna.
Skoöum og verömetum
samdægurs.
EIQNAVER
Suðurlandabraut 20,
•ímar 82455 - 82330
Árnl Elnarsson logfræófnour
ólafur Thoroddsen tögfraaöingur
83000
Sérhæð viö Snorrabraut ofarlega
4ra herb. íbúö á 1. hæð. Allt sér. Laus um miðjan sept.
Sérhæö viö Sörlaskjól
4ra herb. sérhæð. Bftskúrsrétttur.
Sérhæó viö Sundlaugarveg
4ra—5 herb. sérhæö plús stór bilskúr.
2ja herb. vió Hraunteig
70 ferm góö íbúö á 2. hæð.
3ja herb. viö Hrísateig
Ný standsett íbúö á 1. hæð. Laus strax.
4ra herb. vió Kleppsveg
4ra herb. íbúð mikiö standsett. Laus eftir samkomulagi.
Opiö alla daga til kl. 10.00.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Sílfurteigi 1
Sölustjóri: Auðunn Hermanrtsson Benedikt Björnsson lgf