Morgunblaðið - 25.07.1980, Page 20

Morgunblaðið - 25.07.1980, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277. Staða forstöðumanns dagheimilisins Hlíðarenda er laus til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Fóstru- menntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráöa: 1. Mann til útkeyrslu-, verkstæðis- og lager- starfa. Þarf að vera laghentur. 2. Góðan sölumann í húsgagnaverslun. Aöeins samviskusamt og áreiðanlegt fólk kemur til greina. Upplýsingar í versluninni milli kl. 4—6 til 25. 7. n.k. K.M. Húsgögn Langholtsvegi 111 Reykjavík. Járniðnaðarmenn Óska að ráöa nú þegar járniönaöarmenn eöa menn vana járniðnaðarvinnu. Mikil vinna — gott kaup. Vélsmiöja Péturs Auöunssonar, Óseyrarbraut 3, Hafn. Framtíðarstarf Hljómplötuverzlun óskar eftir að ráöa starfs- kraft. Þarf aö hafa þekkingu á tónlist, vera eldri en 20 ára, vera vanur afgreiðslustörfum og geta byrjaö strax. Skriflegar umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 30. júlí merkt: „Miðbær — 4257“. Vanur afgreiðslumaður óskar eftir framtíöaratvinnu. Upplýsingar í síma 14488. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða nú þegar starfskraft til starfa á bókhaldsvélum. Vélrit- unarkunnátta æskileg ásamt hæfni til með- ferðar á tölum. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 2. ágúst 1980 merkt: „Vélabókhald — 4399“. Vélstjóri — Vélvirki eða laghentur maður óskast til aö sjá um viögerðir og viöhald á tækjum. Uppl. gefur Hafsteinn Jóhannesson, fíyö varnarskálanum, Sigtúni 5. i§§ Hitaveita fftfj Suðurnesja óskar að ráða vaktmann að varmaorkuverinu við Svartsengi. Umsóknir sendist skrifstofu Hitaveitunnar Brekkustíg 36, Njarðvík fyrir 1. ágúst 1980. Hitaveita Suöurnesja. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar húsnæöi óskast húsnæöi i boöi Frá Skíðaskálanum Hveradölum Muniö kalda boröið hjá okkur í hádeginu og á kvöldin á sunnudögum. Tökum veizlur og aöra mannfagnaöi. Opiö til kl. 17 mánudag til laugardags, nema pantað sé með fyrirvara. Sími 99-4414. Skíöaskálinn Hveradölum. Auglýsing til framleiöenda svína- og alifuglaafuröa Þeir framleiöendur svína- og alifuglaafuröa, sem hafa í hyggju aö notfæra sér heimild Framleiösluráös til að kaupa svína- og alifuglafóður meö 50% kjarnfóöurgjaldi, eru beðnir aö senda nauösynleg gögn sem allra fyrst. Framleiðsluráö gefur út kjarnfóöurkort er heimila korthafa að kaupa meö 50% kjarn- fóöurgjaldi 25% af því magni sem viökom- andi keypti á árinu 1979 til svína- og alifuglaframleiöslu. Viö afgreiöslu kjarnfóö- urkortanna þarf Framleiðsluráð aö hafa til viömiöunar úttektarnótur viökomanda, og skal samantekt fylgja nótunum er sýni glögglega heildarmagn þess kjarnfóöurs er keypt var á árinu 1979 til svína- og alifuglaræktar. Þeir aðilar sem hófu framleiðslu á svína- og/eöa alifuglaafuröum á þessu ári, eöa hafa aukið framleiöslu sína frá síðastliðnu ári, þurfa að skila um þaö sérstökum vottoröum frá foröagæslumanni, oddvita eöa hrepp- stjóra. Umræddum gögnum ber aö skila á skrifstofu Framleiösluráös í Bændahöllinni í Reykjavík, eöa senda þangaö í pósti. Reykjavík, 23. júlí 1980. Framleiösluráö landbúnaöarins. Húsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúö fyrir einn af starfsmönnum okkar. Vinsamlegast hringiö í síma 29166 eöa um helgina í síma 36347. ÍÍ4 KÚRUNDí LAUGAVEGUR 15 P.O. BOX 622 121 REYKJAVÍK iceland Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu 300—400 fermetra skrifstofuhúsnæöi í Reykjavík. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu okkar, aö Klapparstíg 26, fyrir 1. ágúst n.k. Einbýlishús Til sölu einbýlishús á Djúpavogi. Nýtt 132 ferm. í toppstandi. Uppl. í síma 97-8863 á kvöldin eftir kl. 19.00. kennsla Grunnskóli Siglufjarðar Kennarastööur eru lausar viö Grunnskóla Siglufjaröar. Hér er um aö ræöa almenna kennslu í yngri deildum skólans. Einnig er laus staöa handavinnukennara pilta (smíðar). Húsnæöi er fyrir hendi. Nánari uppl. veitir skólastjóri í sím 96-71310. BJÖRN STEFFENSEN OG ARIÓ. THORLAOUS EN0URSK00UNARST0W Klapparttíg 26, Raykjavfk. Skólanefnd Siglufjaröar bilar -..... ................| nauöungaruppboö I Nauðungaruppboð Annaö og síöasta nauöungaruppboö á v.s. Ásbjörgu ST-9, Hólmavík, þinglesinni ergn Benedikts S. Péturssonar o.fl., áöur auglýst (91., 96. og 101. tbl. Lögbirtingablaös 1979, fer fram aö kröfu Piskvelöasjóös islands viö skipshliö í Hólmavíkurhöfn, föstudaginn 6. ágúst n.k. kl. 11:00 f.h. Hólmavík 15.1ulí 1980. Sýslumaóur Slrandasýslu Rauði kross íslands Óskað er eftir tilboðum í bifreiöina R-9837, GMC Rally Wagon árg. 1976. Bifreiöin er skráö fyrir 10 farþ. Ekin 35 þús. mílur. 350 cs vél. Sjálfsk. Aflstýri og hemlar. Bifreiöin var máluö á þessu ári og er í fyrsta flokks ástandi. Upplýsingar í síma 26722 kl. 10—17. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M AK.LYSIR l'M ALLT LAND ÞEf.AR Þl' AKiLYSIR I MORGtNBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.