Morgunblaðið - 25.07.1980, Side 26

Morgunblaðið - 25.07.1980, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1980 T1 / 1 1 • Spennandi ný bandarísk „hrollvekja" — um afturgöngur og dularfulla atburöi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö börnum innan 16 öra. Sýnd í Laugarásbíói kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Síðustu sýningar. InnlAnnvlAxkipli leið til lánNvlðakipta BÚNAÐARBANKI ' ISLANDS Til sölu Shetland 570 með 115 hp Mercury vél. Uppl. í síma 93-7616 og 91- 82967. Jaðburðar- fólk óskast í eftirtalin hverfi: Vesturbær Skerjafjöröur sunnan Flugvallar I. Austurbær Njálsgata UPPLÝSINGAR í SÍMA AL(»LYSfNGASIMINN ER au. JWarfliutblntiih Það Þekkja allir Mölnlycke bleiurnar á gæðunum AUGLYSINGAR: 22480 AFGREIÐSLA: 83033 Eg þakka innilega öllum þeim sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu 14. júlí með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Siguröur Árnason, Sámsstödum Hver býöur betur! Einstakt kasettu-tilboð Nú er mesta feröahelgí sumarsins í nánd, og bjóðum við því 10% afalátt af öllum áteknum kassettum verzlunarinnar. Aldrei hefur veriö til eins mikið úrval af áteknum kassettum, þannig að allir ættu aö geta fengiö eitthvaö viö sitt hæfi. Hér fyrir neöan er aöeins sýnishorn af kassettuúrvalinu okkar. Islenskar Þú og Ég — Sprengisandur Bubbi Morthens — ísbjarnarblús Áhöfnin á Halastjörnunni — Meira salt Pálmi Gunnarsson — Hvers vegrva varstu ekkl kyrr örvar Kristjánsson — Þú munt aldrei . . . Hljómsveit Finns Eydal — Kátir dagar Ýmslr llstamenn — Stjörnukassetta Nr. 1, 2, 3, 4 og 5. Ýmsir listamenn — Stóra bílakassettan Nr. 5, 6, 7 og 8. Erlendar ELO Olivia — Xanadu Ivan Rebroff — Die Schönsten Lieder dieser welt K-tel ýmsir — Magic Raggae K-tel ýmsir — Country super stars Madness — One Step Beyond Herb Albert — Rise Herb Albert — Beyond Rolling Stones — Emotional Rescue Billy Joel — Glass Houses Cleo Laine — John Williams The Police — The Police Stix — Cornestone Leo Sayer — The Best of Leo Sayer Bob Dylan — Saved ATH: Þú og Ég — (Helga Möller og Jóhann Helgason) ásamt Gunnari Þóröarsyni veröa í verzluninni milli kl. 5 og 6 í dag og árifa hina frábæru nýju plötu „Sprengisandur“. Sendum samdægurs í póstkröfu. Kíktu við í Glæsibæ, bæjarins bestu kjör. HLJOMDEILD ÍLfÍ KARNABÆR yg/Jv Glæsibæ Sími frá skiptiborði 85055. í stuttu máli íranskir herforingjar fá hæli í Tyrklandi Istanbúl. 23. júli. AP. STJÓRNVÖLD í Tyrklandi hafa veitt tveimur foringjum úr íranska flughernum hæli í Tyrklandi sem pólitískum flóttamönnum. Foringjarnir eru úr hópi þeirra sem ætluðu að steypa stjórn Khomeinis erkiklerks af stóli, að sögn dagblaðs í Tyrklandi. Iranarnir komu til Tyrk- lands með þyrlu fyrir 10 dögum en sagt er, að þeir ætli að sækja um leyfi til að flytjast til Bandaríkjanna. Flóð í Suður-Kóreu Seoul, 23. júlf. AP. AÐ MINNSTA kosti 29 manns létust sl. þriðjudag og 49 er saknað eftir að ár í Suður-Kóreu flæddu yfir bakka sina og aurskriður féllu í kjölfar geysilegra rigninga, að sögn almannavarna lands- ins. Um 23 þúsund manns misstu heimili sín og 192 særðust. Tjónið sem varð er metið á milljónir dollara. Sovéskur baptista- prestur í fangelsi Stokkhólmi. 23. júlf. AP. SOVÉSKUR baptistaprestur og andófsmaður, Michael Ivanovitj, hefur verið dæmd- ur í fimm ára fangelsi vegna starfa sinn að trúmálum í Sovétríkjunum, að sögn sam- taka í Svíþjóð sem helga sig útbreiðslu kristinnar trúar í Austur-Evrópu. Ivanovitj er 48 ára gamall og blindur. Hann var hand- tekinn í Leningrad 28. janúar sl. Sprengingar í miðborg Teheran London. 23. júlf. AP. SEX MANNS létust og um hundr- að særðust er nokkrar sprengjur sprungu í verslunum i miðhorg Teheran í dag, að sögn útvarps- ins í borginni. Sprengingarnar urðu á mesta annatíma verslananna. Að minnsta kosti ein sprengjanna sprakk í verslun við aðalgötu miðborgarinnar, nálægt sendiráð- um Tyrklands og Þýskalands. Talsmaður byltingarstjórnarinnar sagði í útvarpinu að stjórnin hefði grun um það hverjir hefðu komið sprengjunum fyrir. Þá tilkynnti útvarpið að 10 eiturlyfjasalar hefðu verið teknir af lífi í Teheran í morgun og fjórir íranskir „hryðjuverkamenn" voru teknir af lífi í olíuhéraðinu Khuz- estan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.