Morgunblaðið - 06.08.1980, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGURG 6. ÁGÚST 1980
3
10. hver innflutt bifreiö fyrstu
6 mánuöina DAIHATSU CHARADE
Metsðlubíllinn
DAIHATSU CHARADE loks til
Innflutningsskýrslur fyrir fyrstu 6 mánuöi ársins sýna svo
ekki verður um villzt aö DAIHATSU CHARADE hefur uppfyllt
kröfur fleiri kaupenda en nokkur önnur gerö og hefur 10. hver
íslendingur, sem keypti bíl á fyrra árshelmingi, valið sér
DAIHATSU CHARADE eöa 517 af rúmlega 5000.
Ef þér ofbýöur
benzínkostnaöurinn,
kynntu þér
jAIHATSU charade
margtaldur sigur
ár eftir ár
í sparaksturskeppnum
er staðreynd.
Þetta er aöeins eölilegt framhald þeirrar óheillaþróunar í
veröbólgumálum sem viö búum viö og gengdarlausra
benzínhækkana og skattheimtu ríkisins. Og enn á benzín eftir jr
aö hækka stórlega þaö sem eftir er ársins og er nú talið aö
lítrinn veröi milli 600—700 krónur í árslok. Meö hverri
benzínhækkun veröur DAIHATSU CHARADE glæsilegri
valkostur. Meö þetta í huga tókst okkur aö fá 100 bíla til
viöbótar frá DAIHATSU verksmiðjunum og getum nú loksins
afgreitt nýja bíla til kaupenda beint af lager..
Veröiö meö ryövörn 5.660.000 kr.
DAIHATSUUMBOÐIÐ
Ármúla 23.
S.85870 og 39179