Morgunblaðið - 06.08.1980, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGURG 6. ÁGÚST 1980
Segulstál
f I V
Vigtar 1 kíló. Lyftir 60 kílóum.
Stærö 8x9x3 sentimetrar.
Gott til aö „fiska" upp járnhluti
úr sjó, ám, vötnum, gjám,
svelg, tönkum. Líka til aö halda
verkfærum og smíöahlutum.
Sendum í póstkröfu.
SöyoHaoiigKLoi/'
Vesfurgötu 16, sími 13280
Polar
Mohr
a_
Útvegum þessar heims-
þekktu pappírsskuröar-
vélar beint frá verk-
smiðju.
Bjarni P. MaKnússon
Olafur Jóhannsson
Hljóðvarp kl. 20.00:
Hvað er að frétta?
A dairskrá hljóðvarp.s kl. 20.00 í
kvóld er þátturinn Ilvaó cr aó
frctta?, frctta- ok forvitniþáttur
fyrir unKt fólk. í umsjá Bjarna P.
MaKnússonar ok Ólafs Jóhanns-
sonar.
— Það er kjördæmamálið sem
við tökum fyrir í þessum þætti,
veltum vönKum ok skoðum það frá
ýmsum hliðum. Berum t.d. saman
alþinKÍskosningar þar sem væKÍ
atkvæða fer eftir kjördæmum ok
forsetakosningar þar sem væKÍ
atkvæða er jafnt um allt land. Við
fáum þá Jón Steinar GunnlauKsson
löKfræðinK ok Vilmund Gyifason
alþinKÍsmann til þess að spjalla
um þetta við okkur, og svo hofum
við samband við Pál Pétursson
alþinKÍsmann og spyrjum hann
álits.
SjVinvarp kl. 21.50:
Kristur nam staðar í Eboli
Tvær Italíur
Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl.
21.50 er fyrsti af fjórum hlutum i
ítöiskum myndaflokki. Kristur
nam staóar í Eboli (Cristo si e
fermato a Eholi). sem byggóur er
á samnefndri sögu eftir Carlo
Levi. Sagan var lesin sem fram-
haldssaga í útvarpi í vor. Leik-
stjóri myndaflokksins er Franc-
esco Rosi. Aðalhlutverk leika
Gian Maria Volonte. Paolo Bona-
celli. Alain Cuny. Lea Massari og
Irene Papas.
Sagan hefst áriö 1935. Fasistar
dæma Carlo Levi, sem er læknis-
menntaður en starfandi rithöfund-
ur og listmálari, búsettur í Torino,
til þriggja ára útlegðar í afskekktu
fjallaþorpi á Suöur-Ítalíu vegna
stjórnmálaskoðana hans.
Þýðandi texta, Þuríður Magnús-
dóttir, sagði að í myndinni gæfist
ágæt innsýn í líf fólks á Ítalíu á
þessum tíma, og sér virtist af
fyrsta hlutanum að leikstjórinn
hefði valið þá aðferð að láta
myndavélina tala fremur en per-
sónurnar.
Kjarni málsins
kl. 22.35:
Aðeins
fram-
hliðin á
þjóðinni?
Á dagskrá hljóðvarps í
kvöld kl. 22.35 er þáttur-
inn Kjarni málsins í
umsjá Ernis Snorrason-
ar sálfræðings. Að þessu
sinni er fjallað um efnið:
Bókmenntirnar og ljóð-
in. og fær Ernir til liðs
við sig þá Véstein Ólason
dósent og Heimi Pálsson
menntaskólakennara.
Stjórnandi þáttarins er
Sigmar B. Hauksson.
— Þetta eru mest al-
mennar umræður um
bókmenntir og þjóðfélag
nú um stundir, sagði
Ernir. — Við ræðum
hvað það sé sem ein-
kennir þjóðfélag okkar
hér og hvernig bók-
menntirnar komi við
sögu. Nýjar kvikmyndir
og skáldsögur ber á
góma og eru viðmælend-
ur mínir á þeirri skoðun,
að þessi verk sýni frem-
ur framhliðina á þjóð-
inni en hið innra líf, sem
hér hrærist.
Vésteinn
Heimir Pálsson
Ernir Snorrason
Vesturgötu 16, sími 13280
SlKfí
Hitamælar
(it
Vesturgötu 1 6,
sími 13280.
Úlvarp Reykjavik
A1IÐMIKUDKGUR
6. ágúst
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Fimm litlar, krumpaðar
blöðrur“ eftir Birgit Berg-
kvist. Helga Harðardóttir
byrjar lestur þýðingar sinn-
ar.
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. Drengja-
kór Kaupmannahafnar syng-
ur andleg lög eftir Mogens
Pedersön/ Charley Olsen
leikur orgelverk eftir Buxte-
hude og Reger á orgel Frels-
arakirkjunnar i Kaup-
mannahofn.
11.00 Morguntónleikar: Tvö
tónverk eftir Beethoven.
Walter Gieseking leikur
Píanósónötu nr. 5 í c-moll op.
10/ Félagar í Vinaroktettin-
um leika Septett í Es-dúr op.
20.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum.
SÍDDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: „Sagan
um ástina og dauðann” eftir
Knut Hauge. Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sína (6).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sieg-
fried Borries og Sinfóníu-
hljómsveit Berlinarút-
varpsins leika Fiðlukonsert í
d-moll op. 8 eftir Richard
Strauss; Arthur Rother stj./
Kim Borg syngur með kór og
hljómsveit Berlínarútvarps-
ins þætti úr „Boris Godun-
off“, operu eftir Módest
Mússorgský; Horst Stein stj.
17.20 Litli barnatiminn: „Nú
hlánar yfir berjamó”.
Oddfríður Steindórsdóttir
stjórnar.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
MIÐVIKUDAGUR
6. ágúst
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Kalevala.
Myndskreyttar sogur úr
Kalevala-þjóðkva'ðunum.
Þriðji þáttur.
Þýðandi Kristin Mantylá.
Sögumaður Jón Gunnars-
son.
20.45 Frá Listahátíð s/h.
Sýning spænska leikflokks-
ins Els Comediants í Þ}(>ð-
leikhúsinu 6. júli.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.50 Kristur nam staðar í
Eboli.
(Cristo si e fermato a Eb-
oli.)
ítalskur myndaílokkur i
fjórum þáttum. byggður á
samnefndri sögu eftir
Carlo Levi.
Leikstjóri Francesco Rosi.
Aðalhlutverk Gian Maria
Volonte, Paolo Bonaceili,
Alain Cuny, Lea Massari
og Irena Papas.
Fyrsti þáttur.
Sagan hefst árið 1935.
Læknirinn Carlo Levi. sem
búsettur er í Torino. er
da-mdur til þriggja ára
útlcgaðar i afskekktu
fjallaþorpi vegna stjórn-
málaskoðanna sinna.
Þýðandi Þuríður Magnús-
dóttir. Sagan var lesin í
útvarpi i vor.
22.55 Ólympiulcikarnir í
Moskvu.
(Eurovison — Sovéska og
Danska sjónvarpið.)
23.00 Dagskrárlok.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Kórsönguri útvarpssal:
Háskólakórinn syngur ís-
lenzk og erlend lög. Söng-
stjóri: Rut L. Magnússon.
20.00 Hvað er að frétta? Bjarni
P. Magnússon og Ólafur Jó-
hannsson stjórna frétta- og
forvitnisþætti fyrir ungt
fólk.
20.30 „Misræmur”. tónlistar-
þáttur í umsjá Ástráðs Har-
aldssonar og Þorvarðs Árna-
sonar.
21.10 „Dóróthea“, smásaga eft-
ir Helmu Þórðardóttur. Höf-
undurinn les.
21.30 Píanóleikur: Wilhelm
Kempff leikur Sónötu í a-
moll (K310) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
21.45 Útvarpssagan: „Sigmars-
hús“ eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur. Höfundur les
(2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kjarni málsins. Bók-
menntir og þjóðin. Ernir
Snorrason ræðir við Véstein
ólason dósent og Heimi
Pálsson menntaskólakenn-
ara. Stjórnandi þáttarins:
Sigmar B. Hauksson.
23.20 Sextett fyrir flautu. óbó,
klarínettu. fagott, horn og
pianó. op. 6 eftir Ludwig
Thuille. Arthur-sextettinn
leikur. (Hijóðritun frá hol-
lenzka útvarpinu).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.