Morgunblaðið - 06.08.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGURG 6. ÁGÚST 1980
9
JÖRFABAKKI
4RA HERB. — 2. HÆÐ
Mjög falleg íbúö ca. 100 ferm. Skiptist
m.a. í 3 svefnherbergi. Falleaar innrétt-
ingar. Suöursvalir. Aukaherbergi f
kjallara Verö 38—40 milljónir. Akv.
Mia.
ASBRAUT
3JA HERB. — ENDAÍBÚD
íbúöin er á 2. hæö í fjölbýtishúsi.
Vestursvalir. Verö ca. 30 milljónir.
KARFAVOGUR
SÉRHÆÐ — BÍLSKÚR
íbúöin er á miöhaBÖ í þríbýtishúsi. 130
ferm. aö grunnfleti. Hún skiptist í 2
góöar stofur, 3 svefnherbergi, gott hol
o.fl. Stór bílskúr fylgir meö 3ja fasa
rafmagnslögn. Ákv. sala. Laus atrax.
FELLSMÚLI
5 HERB. — 2. HJED
Rúmgóö og falleg íbúö um 125 ferm.
Stórar stofur, skiptanlegar og 3 svefn-
herbergi á sér gangi. Svalir til vesturs.
Ákvaöin sala.
HRAUNBÆR
4RA—5 HERB.
— VÖNDUD ÍBÚÐ
Stórglæsileg íbúö um 117 ferm. á 2.
hæö í fjölbýlishúsi. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi. Allur frágangur á íbúöinni
er mjög vandaöur. Verö 43 millj.
Ákvaöin sala.
VESTURBÆR
3JA HERB. ENDAÍBÚÐ
Mjög falleg íbúö á 4. hæö í eldra
fjölbýlishúsi. skiptist í 2 stofur og gott
herb. o.fl Aukaherb. í kjallara fylgir.
Varö 35 millj. Ákv. sala.
ESKIHLÍÐ
2JA HERB. RÚMGÓÐ
Mjög falleg íbúö, ca 74 ferm. í kjallara í
fjölbýlishúsi Sér inngangur. Varö 26
millj.
VESTURBERG
4RA HERB. — CA. 100 FERM.
Mjög falleg íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi.
Þvottahús inn af eldhúsi. Vestur svalir.
Bain sala. Varö 38 millj.
GAMLI ÐÆRINN
3JA HERB. — 2. HÆÐ
Falleg íbúö um 90 ferm. í þríbýlishúsi
viö Þingholtsstrasti. Skiptist m.a. í 2
stofur, eitt herbergi o.fl. Vsrð^^millj.
Ákv. sala
ASPARFELL
2JA HERB. — 60 FERM.
Mjög falleg endaíbúö á 3. hæö í
fiölbýlishúsi. Fallegar innréttingar.
Austursvalir Varö 28 millj. Ákv. sala.
HAALEITISBRAUT
5 HERB. — BÍLSKÚRSRÉTTUR
íbúöin, sem er um 115 ferm. er á 4. hæö
í fjölbýlishúsi. Skiptist í 2 stofur og gott
herbergi o.fl. Gott útsýni. Ákv. sala.
HRAUNTEIGUR
2JA HERBERGJA
Rúmgóö íbúö um 70 ferm. á 2. hæö í
sexbýlishúsi. Varö 27 millj.
KLEPPSVEGUR
2JA HERBERGJA
Góö íbúö á 1. hæö í lyftuhúsi. Suöur-
svalir. Akvaöin sala. Varö 27 millj.
HJALLABRAUT
3JA—4RA HERBERGJA
Rúmgóö og falleg íbúö á 2 hæö í
fjölbýlishúsi Þvottahús og búr inn af
eldhúsi Suöursvalir. Varö ca. 35 millj.
SMYRLAHRAUN
3JA—4RA HERB.
— SÉRINNGANGUR
Falleg íbúð um 75 term. á jarðhæð í
tvíbýllshúsi. Atlt sér. Verö ca. 31 millj.
FLOKAGATA
3JA HERBERGJA
Einstaklega falleg og vönduö nýupp-
gerö íbúö í kjallara. Sér inngangur. Sér
hiti. Nýjar innréttingar. Ný teppi.
BLIKAHÓLAR
3JA HERB. — BÍLSKÚR
Falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýtishúsi.
Innbyggöur bílskúr fylgir. Varö 38 millj.
EYJABAKKI
4RA HERB. — 3. HÆÐ
Falleg íbúö, ca. 100 ferm. í fjölbýlishúsi.
í íbúöinni eru m.a. 3 svefnherbergi,
þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Ákvaöin sala. Varö 39 millj.
FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á
SÖLUSKRÁ.
Atll Vagnsson löjtfr.
SuöurlandNbraut 18
84433 82110
26600
ASPARFELL
140 fm. íbúð á tveim hæðum í
háhýsi. 4 svefnherb. Innb. bíl-
skúr. Verð: 48,5 millj.
ENGIHJALLI
3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 7.
hæð í háhýsi. Ný mjög góð
íbúö. Verð: 37,0 millj.
KARLAGATA
3ja herb. íbúö á 1. hæö í
þríbýlishúsi. 22 fm. bílskúr fylg-
ir. íbúðin er með ný stands.
baöherb. Ný teppi og tvöfalt
gler. Verð: 37,0 millj. Laus nú
þegar.
KLEPPSVEGUR
2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir í
blokkum.
KEILUFELL
Einb.hús, timburhús sem er
hæð og ris. Verð: 68,0 millj.
KÓPAVOGSBRAUT
Einb.hús sem er steinhús byggt
1958, húsið er hæð 81 fm., ris
57 fm. og kjallari 52 fm. Bílskúr
er 38 fm. Verö: 85 millj.
KRUMMAHOLAR
6—7 herb. 160 fm. íbúð á tveim
hæðum (6—7) í háhýsi. Verð:
55,0 millj.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. 107 fm. íbúð á 2. hæð
í blokk. Verð: 40.0 millj.
LEIFSGATA
4ra herb. 100 fm. íbúð á 2. hæö
t sambyggingu. Verð: 38,0 millj.
LÓÐ
undir stórt einbýlishús í Selja-
hverfi. Lóöin sem er hornlóð er
916 fm. Tilboö óskast.
MELBÆR
Fokhelt raðhús sem er tvær
hæðir 2x90 fm. og kjallari undir
hluta. Bílskúrsplata fylgir. Verö:
45,0 millj.
RAÐHÚS
á elnni hæö viö Byggðarholt í
Mosfellssv, með innb. bílskúr.
íbúöin er 144 fm. auk bílskúrs.
Óvenju falleg eign. Ræktaöur
garður. Verð: 75,0 millj.
Hugsanl. að taka 2—4ra herb.
íbúö uppí söluveröið.
SELJAHVERFI
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í
blokk. Bílageymsla. Verð: 40,0
millj.
VESTURBÆR
5 herb. íbúö tilbúin undir
tréverk á Grandanum. Verð:
45,0 millj. Til afh. nú þegar.
VANTAR
í Árbæ 2ja og 3ja herb. íbúöir.
Fasteignaþjónustan
Austuntmti 17,126600.
Ragnar Tómasson hdl
m
MYNDAMÓTHF.
ADALSTNÆTI C — REYKJAVlK
PRINTMYNDAGERO
OfFSET FIIMUR OG PLÖTUR SlMI 17152
AUGLÝSINGATIIKNISTOFA SlMi 2SI10
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HAALEiTISBRAUT 58 60
SÍMAR 35300&35301
Við Ugluhóla
2ja herb. íbúð á 2. hæö (efstu).
Stórar suður svalir. Útsýni.
Viö Geitland
2ja herb. íbúö á jaröhæö.
Viö Asparfell
2ja herb. íbúö á 3. hæð.
Þvottahús á hæðinni.
Viö Seljaland
einstaklingsíbúö á jaröhæö.
Laus nú pegar.
Viö Furugrund
3ja herb. endaíbúð á 1. hæö.
Bráöabirgöainnrétting í eldhúsi.
Viö Hraunbæ
3ja herb. glæsileg íbúö á 3.
hæð.
Viö Blikahóla
3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö
meö innbyggöum bílskúr á
jarðhæð.
Viö Austurberg
3ja herb. íbúö á 2. hæö meö
bílskúr. Laus nú þegar.
Viö Vesturberg
3ja herb. íbúð á 4. hæö. Laus
nú þegar.
Viö Dalsel
4ra herb. glæsileg endaíbúö á
3. hæö. Þvottahús á hæöinni.
Allar innréttingar í sérflokki.
Viö Hraunbæ
4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Viö Jörvabakka
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Þvottahús innaf eldhúsi.
Viö Byggöaholt
raöhús á einni hæð með stórum
bíiskúr. Hús og lóó fullfrágengin
aó undanskilinni bráöabirgóa-
innréttingu í eldhúsi.
Viö Dalsel
raöhús 2 hæðir og kjallari meö
bílgeymslu. Húsiö er nýtt og aö
mestu fullfrágengið.
Viö Brekkusel
raöhús 2 hæöir og jaröhæö
meö innbyggöum bílskúr.
Vandaö hús. Frágengin lóö.
Við Keilufell
Einbýlishús (Viölagasjóös). Mik-
iö endurbætt. Frágengin lóö.
Viö Vesturberg
raöhús 2 hæöir meö stórum
bílskúr. Húsió er m.a. 4 svefn-
herbergi, húsbóndaherbergi og
stofur. Eldhús, baö og snyrting.
Fullfrágengin og ræktuö lóö.
í smíðum
við Dalsbyggö
glæsilegt einbýlishús á 2 hæö-
um. Aö grunnfleti 150 fm. meö
innbyggöum tvöföldum bílsúr á
neöri hæö. Teikningar á skrif-
stofunni.
Viö Grundartanga
150 fm. einbýlishús á einni hæö
meö bílskúr. Húsiö selst fok-
helt. Einangraö, og meö vel
slípuðum gólfum.
Viö Lágholt, Mos.
einbýlishús á einni hæó, aö
grunnfleti 150 fm. Selst fokhelt
I Mosfellssveit
fokheldar sérhæöir, 100 og 150
fm. meö bílskúrum. Seljast fok-
heldar. Teikningar á skrifstof-
unni.
Fasteignaviðskipti
Agnar ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumenns Agnars
71714
Vantar jaröir
Höfum kaupendur aö jöröum á Suöur- eöa Suövest-
urlandi. Mega þarfnast uppbyggingar. Höfum einnig
kaupendur aö landspildum ca. 100—160 ha á sömu
slóöum.
Upplýsingar veitir
Fasfeignaþjónustan
Austurstræti 17. Sími: 26600.
Ragnar Tómasson, lögmaöur.
GLÆSILEG ÍBÚÐ
VIÐ ESPIGERÐI
Vorum aö fá til sölu eina af þessum
eftirsóttu íbúóum í háhýsi vió Espigerói.
íbúóin sem er 125mJ aó stæró og öll hin
glæsilegasta skiptist m.a. í stofu og 4
svefnherb. o.fl. Bílastæói í bílhýsi fylgir.
Allar nánari upplysingar aóeins veittar á
skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS
VIÐ KÓPAVOGSBRAUT
Vandaó einbýlishús. 1. hæö: 2—3 saml.
stofur, eldhús og snyrting Rishæó: 3
herb. og baó. Kj.: þvottahús, geymslur
o.fl Bílskúr. Falleg lóö. Utb. 55—60
millj.
VIÐ LAUFASVEG
5 herb. 130m2 íbúó á 4. hæö (efstu).
Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni yfir
Tjörnina. íbúóin sem þarfnast lagfær-
ingar er laus nú þegar. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
HÆÐ VIO FORNHAGA
5 her. 120m2 góó íbúö á 2. hæö (efstu).
Útsýni yfir sjóinn. Laus strax. Útb.
tilboó.
SÉRHÆÐ
VIÐ MELABRAUT
4ra hrb. 110m2 vönduó íbúö á jaröhæö.
Sér mng. og sér hiti. Ðílskúr. Útb. 35
millj.
VIÐ HVASSALEITI
4ra—5 herb. 117m2 góð íbúö á 4. hæð.
Bílskúr fylgir. Útb. 37—38 millj.
VIO JÖRVABAKKA
4ra herb. 115m2 góó íbúö á 1. hæö.
Stór stofa. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi. Útb. 28—30 millj. íbúöin gæti
losnaó fljótlega.
VIÐ RAUÐALÆK
4ra herb. 100m2 góó kjallaraíbúð Sér
inng. og sér hiti. Útb. 25—26 millj.
SÉRHÆÐ
í LAUGARNESI
4ra herb. 100m2 sérhæö (1. hæö) m.
bílskúr. Herb. í kjaUara fylgir. Útb. 38
millj.
í LAUGARNESHVERFI
3ja herb. 80m2 góó íbúö á 1. hæö. Sér
inng. og sér hiti. Útb. 27—28 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
3ja herb. 85 m2 mjög vönduó íbúö á 3.
hæó (efstu). Laus nú þegar: Útb.
25—26 millj.
VIÐ MEISTARAVELLI
2ja herb. 65m2 góö íbúö á 2. hæö. Útb.
23 millj.
VIO ASPARFELL
2ja herb. 65m2 vönduó íbúó á 3. hæó.
Útb. 21 millj.
í HÓLAHVERFI
2ja herb. 60m2 góö íbúó á 4. hæó Útb.
21 millj.
VIO HAGAMEL
2ja herb. 65m2 ^óö kjallaraíbúó Sér
inng. og sér hiti. Utb. 22 millj.
VIÐ LAUFASVEG
2ja herb. 60m2 nýstandsett íbúó á 1.
hæó. Útb. 21—22 millj.
EINSTAKUNGSÍBÚÐ
VIÐ FÁLKAGÖTU
30m2 einstaklingsíbúó í kjallara. Laus
strax. Útb. 9—10 millj.
SKRIFSTOFU-
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
SÍÐUMÚLA
Vorum aö fá til sölu 230m2 hæð (2.
hæó) viö Síóumúla. sem hentar hvort
heldur sem er undir skrifstofu eóa
léttan iónaó. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
ÓSKASTí KÓPAVOGI
Höfum kaupanda aó 200—300m2 ný-
legu iónaöarhúsnæöi viö Smiójuveg
eöa Skemmuveg í Kópavogi.
4RA HERB. ÍBÚÐ
ÓSKASTí KÓPAVOGI
Höfum kaupanda aó góóri 4ra. herb.
íbúó í Kópavogi m. bílskúr eóa rétti.
4RA HERB. ÍBÚÐ
ÓSKAST í HÁALEITIS-
HVERFI
Höfum kaupanda aó góöri 4ra herb.
íbúö á 1. eóa 2. hasó í Háaleitishverfi m.
bílskúr.
3JA HERB. ÍBÚÐ
ÓSKASTí HAFNAR-
FIRÐI
Höfum kaupanda aó góóri 3ja herb.
íbúó á Hvaleyrarholti eóa í mióbæjar-
kjarna Hafnarfjaróar.
SUMARBUSTAÐAR-
LAND í MIÐDALSLANDI
2.5 hektarar, landió er girt, í vegasam-
bandi en á rólegum staö. Veró 6—7
millj.
EiGnnmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
2JA HERB. M/BÍLSKÚR
2ja herb. rúmgóó og skemmtileg íbúö
vió Eyjabakka. Vandaóar innréttingar.
Gott útsýni yfir borgina. Góóur bílskúr
fytgir. Laus fljótlega.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
Efri hæó og ris í jarnv. timburhúsi. Á
hæöinni eru 2 stofur, 2 herb., eldhús og
baó. í risi 2 herb., eldhús, snyrting og
rúmg. geymsla. Geymslur og hobby-
herb. í kjallara. Eignin er öll í mjög góöu
ástandi.
ÆSUFELL M/BÍLSKÚR
6 herb. íbúó á hæó í fjöibýflsh. 4
svefnherb Sér þvottah. í fbúóinni.
Glæsilegt útsýni yfir bæinn. Bflskúr
fylgir. Til afh. fljótlega.
HAFNARFJÖRÐUR
EINBÝLISHÚS
Járnklætt timburhús á góóum staö í
Hafnarfirói. Á 1. hæö eru 3 saml. stofur,
baöherb. og eldhús. Uppi 4 svefnher-
bergi og snyrting. Kjallari undir öllu
húsinu m. geymslum og hobby-plássi.
Húsíö er allt f mjög góöu ástandi
Ræktuó lóö. Bílskúr fylgir. Til afh.
fljótlega
GRETTISGATA
EINB./TVÍBÝLI
Húseign viö Grettisgötu. Húsiö er allt ný-
endurbyggt. Á hasóinni eru 3 herb. og
eldhús. 2 Irtil herb. f risi. Mögul. á lítilli
fbúö á jaröhaBÓ. Til afh. strax.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
DALALAND
5 Iwb. íbúð, 130 fm. á miöhæð,
4 svefnherbergi, sér þvottahús
SÉRHÆÐ HLÍÐAR
Neöri sérhæö um 120 fm. Sér
inngangur og hiti. Bílskúrsplata.
íbúöin er laus. Þarfnast lagfær-
ingar. Verö mjög hagstætt.
VALSHOLAR
2ja herb. íbúð á efstu hæö í 8
íbúöa húsi.
KÓPAVOGUR
Nýleg mjög glæsileg 4ra herb.
íbúö á efstu hæö. Sér þvotta-
hús.
BJARGARSTÍGUR
Ódýr 3ja herb. íbúö í kjallara
(steyptum). Útborgun 10 millj.
HAMRABORG
2ja herb. íbúó. Snýr í suöur.
EYJABAKKI
4ra herb. tbúö á 1. hæö. Sér
garöur. Hagstætt verö.
NORÐURBÆR
Rúmgóö 3ja herb. íbúö viö
Hjallabraut.
SUNDLAUGARVEGUR
Fokhelt raöhús til afhendingar
strax. Húsiö afhendist meö
gleri, útihuröum og frágengnu
þakl. Bílskúr.
VESTURBERG
4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð.
Eignaskipti möguleg.
SELTJARNARNES
Raöhúsaframkvæmdir. Tilboö
óskast. Endahús.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Stærö um 325 fm. Hægt aó
skipta niður í smærri einingar.
BREIÐHOLT
4ra herb. vandaðar íbúðir viö
Leirubakka og Engjasel.
SELJAHVERFI
Raóhús meö innbyggöum bíl-
skúr. Skemmtilegt hverfi.
Kjöreign ?
Ármúli 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræðingur
85988 • 85009
\