Morgunblaðið - 06.08.1980, Side 24

Morgunblaðið - 06.08.1980, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGURG 6. ÁGÚST 1980 28 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Morgunblaðið óskar eftir að ráða blaðbera strax í Hraunsholt (Ásana). Skrifstofustarf Óskum að ráða sem allra fyrst fjölhæfan starfskraft til skrifstofustarfa. Starfssvið er einkum við vinnslu banka-, toll- og verðlags- gagna. Framtíðarstarf. Umsóknir með glöggum upplýsingum sendist augl.deild Mbl. fyrir 9. ágúst n.k. merkt: „Fjölbreytt starf — 4409“. Barnaskólinn á Selfossi auglýsir eftir almennum kennara og tón- menntakennara. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-1498 eða hjá formanni skólanefndar í síma 99-1198. Skólanefnd. kennarar Flensborgarskóla vantar stærðfræöikennara. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 50560. Skólameistari. Matreiðslunemar óskast Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 2 og 4, , miðvikudag og fimmtudag. Múlakaffi. lndlrel/\ ^a) Herbergisþernur Óskum að ráða herbergisþernur í framtíðar- starf. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Starfskraftur 7 óskast til fyrirtækis sem verslar með bíla- hluti. Þarf að vera röskur og geta unnið sjálfstætt. Æskilegt að umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst. Tilboð sendist afgreiðslu blaösins fyrir 10. ágúst merkt: „Areiðanlegur — 4024“. Skálatúnsheimilið Starfsfólk óskast að Skálatúnsheimilinu, Mosfellssveit nú þegar. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 66249 frá kl. 8—16. Húsmæðrakennari óskar eftir starfi hálfan eða allan daginn (ekki kynningarstörf). Tilboð merkt: „Þ — 4416“ sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. Heildverzlun Óskum eftir stulku til ýmissa skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. ágúst n.k., merkt: „EK — 4028“. Kennara vantar að Stóru-Tjarnaskóla í S-Þing. Kennslugreinar: Samfélagsfræði og stærð- fræði. Einnig vantar kennara við tónlistardeild skólans. Umsóknir berist fyrir 20. ágúst. Nánari uppl. hjá skólastjóra, sími um Foss- hól. Starfsmaður Laghentur maður, helst vanur smíði, óskast strax. Upplýsingar ekki í síma. Sólar-gluggatjöld sf., Skúlagötu 51 (Sjóklæðageröarhús). Mötuneyti Starfskraftur óskast í mötuneyti í Reykjavík í hálft starf, sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 12. þessa mánaðar merktar: „Mötuneyti — 570“. Bólstrari Óskum að ráða duglegan húsgagnaból- strara. Uppl. í síma 85815 frá kl. 1—6 virka daga. Aðstoðarmaður óskum að ráða handlaginn og röskan aðstoöarmann á bólsturverkstæði. Upplýsingar í síma 85815, frá kl. 1—6 á virkum dögum. Breskur lögfræðingur (stúlka) óskar eftir vinnu frá og með næstkomandi september. Reynsla í barna- umönnun og hótel- og verslunarstörfum. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 85068 eftir kl. 18.00. 20th Century Fox kvikmyndafélagið óskar eftir að ráða starfskrafta í eftírtalin störf (á tímabilinu ágúst — október 1980): 1. Starfskraft við launaútreikninga. 2. Aðstoðarfólk við kvikmyndagerð. 3. Verkamenn í ýmis aðstoðarstörf. 4. Hjúkrunarfræðing. 5. Aðstoðarfólk við föröun. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf svo og kaupkröfur sendist til 20th Century Fox kvikmyndafélagsins c/o Víðsjá — kvikmyndagerö, pósthólf 100, 202 Kópa- vogi. Ritari Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða sem fyrst ritara til almennra skrifstofu- starfa. Framtíðarstarf. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf að hafa lokið prófi frá verslunarskóla, Samvinnuskóla, viðskipta- sviði fjölbrautaskóla eða hafa sambærilega menntun. Handskrifaðar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Framtíðarstarf — 4411“. Skrifstofustarf á endurskoðunar- skrifstofu Endurskoðunarskrifstofa í austurborginni óskar eftir aö ráöa manneskju til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafið störf í byrjun september. Verzlunarskólamenntun, stúdentspróf eða sambærileg reynsla nauðsynleg. Starfiö felst í vinnu á tölvuskráningarvél, bókhaldsvél, vélritun og almennum skrif- stofustörfum. Góð vinnuaðstaða og mjög góð laun í boöi fyrir mjög góða manneskju. Umsóknum sé skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. ágúst, merkt: „Vandvirkni — 4124“. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIGLYSIR L M ALLT LAND ÞEGAR ÞL' AIGLÝSIR I MORGl NRLADIM . A - .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.