Morgunblaðið - 06.08.1980, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 06.08.1980, Qupperneq 34
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGURG 6. ÁGÚST 1980 GAMLA BIÖ Simi 11475 Maður, kona og banki DONALDSUTHERLAND BR00KE ADAMS PAUL MAZURSKY Bráóskemmtileg ný amerísk kvik- mynd um tæknivætt bankarán. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd í Bæjarbíói kl. 9. Bðnnuð börnum innan 12 ára. Nail aiöaata ainn. Innlánnvldnbipti leið til lánNviðMkiptn BÍNAÐARBANKI ' ÍSLANDS Al'CÍLÝSINGASLMINN ER: 224B0 |H»r0unbI«bi& R:© HCLUMOOB Hér á landi er nú staddur fyrrverandi trommuleikari Procul Harum, Bobby Harrison. Bobby hefur nú lokiö gerö nýrrar sólóplötu sem EMI hefur ákveöiö aö setja á markaö 15. sept. n.k. en Bobby kynnir einmitt þessa plötu eöa lög af henni í Hollywood í kvöld. ^"4 Olllóolnl i Hollywood iBlhKirnitM ) HSLLUWOOÐ * » Snúningshraöamælar meö raf- eindaverki engin snerting eöa tenging (fotocellur). Mælisviö 1000—5000—25.000 á mín- útu. Einnig mælar fyrir allt að 200.000 á mínútu. Rafhlööudrif léttir og einfaldir í notkun. SfiMirdmDgJMír §3. (Ö(o) Vesturgötu 16, sími 13280. Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tenqið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar SöycHáotuigKuiii3 Jx!mi©©©(rö Jt (0®' Vesturgötu 16, sími 13280. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Með sífellt aukinni notkun svokallaðra tölvuskerma hafa aukist umræður um hvort fólki stafi einhver hætta af vinnu við þá, svo sem hvort þeir geti valdið skemmdum á augum. eða jafnvel að geislar frá þeim geti valdið einhverjum skemmdum á húð fólks. Til að fræðast nánar um þetta sneri Mbl. sér til Jóns Þórs Þórhallssonar. forstjóra Skýrsluvéla ríkisins og Reykja- víkurborgar, og spurði hann fyrst hver væri þeirra reynsla. „Frá því að við tókum þessa tækni í okkar þjónustu höfum við ekki heyrt neinar kvartanir frá okkar fólki. í því sambandi ber þó að geta, að ekkert af okkar fólki situr við allan dag- inn. Þeir sem sitja lengst við fá alltaf hvíld eftir hverja tvo tíma unna,“ sagði Jón. „Ég hef aftur á móti nýverið fengið í hendur skýrslu sem Félag starfandi breskra augn- lækna hefur gefið út um þessi mál. Þar kemur fram, að engar sannanir liggi fyrir um það, að skermarnir hafi einhvér slæm áhrif á augu fólks sem við þá vinnur. Fólk hefur aftur á móti kvartað yfir höfuðverk, sem það fær við langar setur við skerm- ana. Læknarnir skýra þessar kvartanir m.a. með því, að í mörgum tilfellum komi fram meðfæddir sjóngallar hjá fólki, sem hefur ekki vitað af þeim fyrr. Þá nefna þeir, að sé lýsing ekki rétt í herbergjum þar sem skermarnir eru í notkun, getur það valdið slæmum glampa á þeim sem svo veldur þreytu í augum fólksins. Þeir nefna rétta lýsingö sem eitt af aðalatriðun- um við notkun töivuskerma og við hér á Skýrsluvélum erum einmitt þessa stundina að gera athuganir á lýsingunni og ætlum Okkar fólk hefur ekki kvartað vegna notkunar tölvuskerma að gera þær endurbætur sem þörf er á. Þá má nefna eitt atriði í skýrslu læknanna, sem er at- hyglisvert. Þar segja þeir að mannlegt umhverfi sé mjög nauðsynlegt til að koma í veg fyrir mikla þreytu starfsfólks- ins. Þeir segja að fólkið þurfi að hafa meira rúm í kringum sig heldur en við marga aðra vinnu. Fólk þurfi að geta staðið upp frá vinnu sinni öðru hvoru og slapp- að af í þægilegu umhverfi. Þá fannst mér eitt af loka- atriðum skýrslunnar mjög at- Norræna Húsið Sýning á norskum mun- um úr næfri og tágum NÚ STENDUR yfir í bókasafni Norræna hússins sýning á mun- um úr viði, næfri og tágum, sem norski listamaðurinn Johan Hopstad hefur unnið og notað aldagamla tækni við þessa iðju sína. Þessa tækni má rekja allt aftur til 9. aldar, til víkingatim- anna, en í Osebergskipinu fund- ust hlutar úr tinum, sem voru saumaðar saman með tágum á sama hátt og Johan Hopstad gerir. Hann hefur víða farið og kennt þessa tækni við að festa saman hvers konar ílát úr tré og næfrum og haft sýningar víða í Noregi og Svíþjóð og er nú að , undirbúa sýningu, sem fara á til Finnlands. Eins og mönnum mun kunnugt er næfur heiti á birki- berki og var áður mjög mikið notað, ekki eingöngu til að gera úr smáílát heldur voru skór iðulega gerðir úr næfri og entust þeir 16 km langa göngu og ennfremur var næfur notað til þakklæðningar og gat enst allt að 50—60 árum. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Johan Hopstad vill nú endur- vekja þessa gömlu aðferð við að skapa nytjalist og er ekki að efa að margt augað getur glaðst við að virða fyrir sér listrænt unna nytjahluti á þessari sýningu, sem verður opin 6. og 10. ágúst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.