Morgunblaðið - 06.08.1980, Side 36
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGURG 6. ÁGÚST 1980
MORöJN-*
kafp/ncj "5
£w»l
(0 y~í
o o o o
GRANI GÖSLARI
641
Milli fjorðu ok fimmtu hædar
takk.
Þetta er ekki listaverk, skal ég se>{ja þér, heldur spegill!!
„Þrítugföld
vitlevsa"?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
1 úrspilsæfingu reiknum við
með óhagstæðri legu eins og
reyndar alltaf þegar fyrst og
fremst er hugsað um að vinna
spilið.
Norður gjafari.
Norður
S. KG9
H. Á103
T. ÁD108
L. 985
Suður
S. ÁD10752 .
H. K9
T. G9
L. K73
Suður er sagnhafi í 4 spöðum en
andstæðingarnir hafa alltaf sagt
pass. Vestur spilar út trompi og
hvernig spilum við svona spil?
Hættan er augljós. Austur má
ekki komast að til að spila laufi.
Svíning í tígli er þannig of hættu-
leg og reyna verður annað fyrst.
Við tökum fyrsta slaginn í
blindum og spilum hjarta með það
í huga að láta níuna eftir lágt frá
austri. Þá má allt spilið vera þessu
líkt.
Norður
S. KG9
H. Á103
T. ÁD108
L. 985
COSPER
— Þér er óhætt aö koma inn, ég er búinn að drepa
randafluguna.
H. Kr. skrifar:
„Það er gott að Reykvíkingur
vill ræða skattamál samvinnufé-
laga og þakka ég honum það en
nokkrar athugasemdir verð ég að
gera við frásögn hans.
• Hver á stofn-
sjóðinn?
Reykvíkingur segir að sam-
vinnufélagi heimiiist að draga frá
hreinum tekjum 66,67%, „sem er
skattfrjálst stofnsjóðstillag“.
Ákvörðun um stofnsjóðstillag er
tekin árlega á aðalfundi. Sam-
vinnufélagið á ekki stofnsjóð,
heldur er stofnsjóður eign félags-
manna. Stofnsjóðstillag kaupfé-
lags gæti hugsanlega verið 66,67%
af tekjuafgangi þess. Þá er það
endurgreiðsla til félagsmanna.
Segjum að það væri 5% af vöru-
kaupum þeirra. Um leið og þetta
fé er lagt í stofnsjóð verður það
eign félagsmanna. Tekjur sam-
vinnufélagsins minnka því að
sama skapi.
Réttur og fríðindi samvinnufé-
lagsins eru því þessi að mínum
skilningi að það hefur rétt til að
endurgreiða félagsmönnum eftir á
hluta af tekjuafgangi þegar um
slíkt er að ræða.
• Tekjur hvers?
Þessi endurgreiðsla eru því ekki
tekjur kaupfélagsins. Félagsmað-
ur fær þarna endurgreiðslu af því
sem hann hafði greitt eða verið
talið til skuldar. Þar er vitanlega
um að ræða tekjur hans sem hann
greiðir skatt af. Stofnsjóðstillagið
er ekki tekjur hans, heldur sparn-
aður vegna þess að hann varði
tekjum sínum til viðskipta þar
sem þessi endurgreiðsla fékkst.
Hér er um það að ræða að
kaupfélagi er frjálst að endur-
greiða félagsmönnum hafi þeir
greitt fyrir vöruna umfram það
sem þurfti til að mæta kostnaði.
• Hverju vill
Reykvíkingur
breyta?
Þetta er spurning sem svara
verður. Á að banna okkur að láta
kaupfélag endurgreiða ef það get-
ur? Á að banna okkur að binda
ákveðinn hluta af viðskiptum
okkar í stofnsjóði sem við eigum
hjá samvinnufélagi okkar?
Hér er á það að líta að öll
ákvæði um stofnsjóð og stofn-
sjóðstillög eru samþykkt á félags-
fundi.
Ég var einu sinni í Mjólkur-
samlagi sem samþykkti að 3% af
verði innlagðrar mjólkur skyldi
vera bundið í stofnsjóði. Við sam-
þykktum þetta svo að samlagið
hefði starfsfé. Átti að banna
okkur þetta?
Þessi 3% af mjólkurverði voru
auðvitað hluti af tekjum okkar
sem við töldum fram og greiddum
tekjuskatt af. Átti líka að telja
það skattskyldar tekjur samlags-
ins?
• Spurning um
hlutafélög
Um leið og Reykvíkingur
svarar þessum spurningum vildi
hann kannske segja mér lítilræði
um arð sem hlutafélög greiða
hluthöfum. En hann ekki dreginn
frá tekjum hlutafélags áður en
það greiðir tekjuskatt? Hvaða
eðlismunur er á arði til hluthafa
og stofnsjóðstillagi?
• Þetta læt
ég nægja
Ég nenni ekki að eltast við
önnur atriði í skrifi Reykvíkings.
Aðeins vildi ég spyrja hvort hon-
um liði mjög illa af því að tilheyra
þjóð sem ekki fyllir fjórða hluta
úr milljón en hefur þó heilt
Vestur
S. 64
H. G964
T. 753
L. ÁD62
Austur
S. 83
H. D752
T. K642
L. G104
Suður
S. ÁD10752
H. K9
T. G9
L. K73
Vestur fær slaginn á hjartagos-
ann en um leið er allur vindur úr
vörninni. Eflaust spilar hann tígli,
ás, hjarta á kóng, tromp á blindan
tígullinn fer í hjartaásinn og eftir
þetta má losna við lauf í tígla
blinds. Enn er innkoma á trompið
svo sama er hvenær austur lætur
kónginn.
Og við má bæta, að sama er þó
austur láti drottninguna þegar
hjarta er spilað í slag nr. 2. Álltaf
pottþétt unnið eins og til er
ætlast.
Frá haínaríramkvæmdum í Garði. Ilafinn er undirbúningur að því að steypa ofan á bryggjugólfið sem er
orðið mjög illa farið. t>á munu í bígerð ýmsar breytingar trillukörlum til handa. Am..r
Ljósm. Arnór.