Morgunblaðið - 06.08.1980, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGURG 6. AGUST 1980
41
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 13-14
FRÁ MANUDEGI
^ rw UJAmFK-aH'UU
atkvæði á allsherjarþingi Samein-
uðu þjóðanna. Það er þó miklu
meira en „þrítugföld vitleysa"
samkvæmt rökfræði hans.“
• Á að henda rusli
á göturnar?
K. J. skrifar:
„Nýlega, þegar ég beið eftir
strætisvagni ásamt fleira fólki,
Þessir hringdu . .
• Þegar þörfin
er mest
Bogga hafði samband við
Velvakanda og bað um að þeirri
fyrirspurn yrði komið á framfæri,
hvað því ylli, að fólksflutningabíll
Öryrkjabandalagsins gengi ekki,
þegar mest væri þörfin fyrir hann,
þ.e.a.s. um helgar. — Ég vænti
þess að réttir aðilar svari þessari
fyrirspurn minni, sagði Bogga.
• Rothögg á f jár-
hag f jölda heimila
„Fyrrverandi stuðningsmað-
ur Alþýðubandalagsins" hringdi
og sagðist vilja lýsa yfir ánægju
sinni með hreinskilin skrif Jó-
hönnu Kristjónsdóttur í Mbl. til
fjármálaráðherra. — Ég bíð
spenntur eftir svari hans. En hér
er lítið skattadæmi: Laun okkar
hjónanna hækkuðu um 49% milli
ára. Barnabætur hækkuðu um
44%. Tekjuskattur hækkaði um
127%. Hvernig ætlar fjármálaráð-
herra að standa við þau fyrirheit,
sem hann gaf í upphafi ársins, að
kjör hins almenna launþega yrðu
ekki skert? Þessi ofboðslega
hækkun tekjuskatts er rothögg á
fjárhag fjölda heimila, ekki síst
þeirra sem eru að basla við að
koma sér upp íbúð.
SKAK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlega skákmótinu í Bu-
enos Aires í fyrra kom þessi staða
upp í skák stórmeistaranna Diez
del Corral. Spáni, og Rubinetti.
Argentínu, sem hafði svart og átti
leik.
74. - Bfl—!. 75. Kc3 (Eða 75. Hxfl
— Hh3+, 76. Kc4 — Hc2 mát)
IIhh2 og hvítur gafst upp, því
hann á enga fullnægjandi vörn við
hótuninni 76. — Hhc2+, 77. Kb3 —
Bc4 mát.
barst okkur til eyrna feiknlegur
tónlistarskarkali, sem varpað var
út úr verzlun þar við biðstöðina.
Jæja, nú eru þeir farnir að henda
rusli út á götuna úr þessari búð
líka, varð mér að orði. —
Eðlilegt er að tónlistarsmekkur
og tónlistarþroski manna sé mis-
munandi og þannig á það líka að
vera. Hvað okkur snerti, sem
þarna biðum, verkaði þessi tón-
listardaldrandi, sem barst að vit-
um okkar, á okkur eins og óþefur.
Það eina góða við síbyljanda
þennan var það, að hann blandað-
ist vel umferðarhávaðanum á göt-
,unni en spillti að öðru leyti
kyrrlátum, hlýjum og sólfögrum
morgni.
• Með hvaða rétti?
Við veltum því fyrir okkur,
meðan beðið var eftir vagninum,
með hvaða rétti verzlunarþjónar
gætu dæmt alsaklausa vegfarend-
ur til að hlusta á tónlistarskark-
ala. Og það líka á þessum fagra
morgni og morgunkyrrð. Engum
vörnum varð við komið. Við stóð-
um þarna eins og sakborningar við
dómsuppkvaðningu. Sá dómur
hefði getað verið eitthvað á þessa
leið:
• Með illu eða góðu
Öllum, sem leið eiga um
næsta nágrenni verzlunarinnar, er
gert skylt að hlusta á tónlist,
hvort sem þeim er það ljúft eða
leitt. Við en ekki þið vegfarendur
ákveðum það. Við ákveðum líka
hvað þið skulið heyra, ykkar er
bara að hlusta og enginn sleppur
héðan úr nágrenni fyrirtækisins
fyrr en hann hefur meðtekið og
kynnst þeim skarkala og harki,
sem fyrirtækið hefur upp á að
bjóða. Sért þú á leið í Fossvoginn
að bera vin þinn til grafar vilt þú
sjálfsagt heyra létta og fjöruga
tónlist. Hlustaðu þá vel, því það
léttir þér burðinn. Tónlistin skal í
ykkur með illu eða góðu.
• Hér ráðum við
Við ráðum yfir öllu nágrenni
verzlunarinnar og getum líka lagt
það undir starfsemi okkar eins og
líka gert er. Ef þú ert með næmt
tóneyra skalt þú ekkert vera að
fara hér framhjá verzluninni eða
eftir þessari götu. Við viljum ekki
fólkið inn í verzlunina, þess vegna
hendum við þessu út til fólksins.
Við reynum líka að þreyta fólkið á
tónlist, þá er síður hætta á að það
komi hingað inn. Tónlist hér og
tónlist þar. Tónlist heima og á
vinnustað, úti á götum og inni í
bílum á spólum. Þetta er verzlun
og valfrelsi er hér ekkert, ekki
valfrelsi vegfarenda til að velja
tónlist eða ekki. Þið fórnardýrin,
þolendur þessarar átakanlegu
tónlistar, hafið heldur ekkert
frelsi um lagaval. Hirðið það, sem
út er hent.
• Hávaðavarnir eru
umhverfisvernd
Aage Möller, dósent við Kar-
olinsku stofnunina í Stokkhólmi,
hefur rannsakað áhrif hávaða á
fólk. Niðurstöðurnar urðu þær að
hávaði getur valdið margskonar
krankleika: Höfuðverk, streitu,
heyrnarskemmdum, háum blóð-
þrýstingi og hjartasjúkdómum,
sykursýki og getur stuðlað að
vissum tegundum krabbameins.
Niðurstöður Aage Möllers vöktu
mikla athygli þegar þær birtust,
t.d. greindi Dagens Nyheter frá
þeim með fjögurra dálka fyrirsögn
á forsíðu. Hávaðavarnir eru um-
hverfisvernd og heilsuvernd.
Glymskratta á almannafæri á að
banna nema við sérstök tækifæri.
Tillitssemi við vegfarendur á sér
meiri rétt en bækluð og skrum-
skæld auglýsingatónlist gírugra
verzlunarþjóna.
K. J.
HÖGNI HREKKVISI
EP T\LB6ínn A|> LC5&JA5T
SIGGA V/ÖGA e VLVtRAW
VAZNA yt.
Mrnt\ %Vt K \í% V/Q
WUOY1 \im, VlQ *AMV<<!,
\(yW0 nHAIVA\\L 06
wm \\L 40
WAA \IL 0V.M.
SIEMENS
Kaffivél med GULLSÍU
’ • Engar pappírssíur .
• Variotherm hitastillmg
• Dropar ekki eftir lögun
• Snúra uppundm í tækiö
SMITH & NORLAND HF.,
Nóatúni 4, sími 28300.
óskast í Scania dráttarbifreiö, árg. 1972. Bifreiöin er
til sýnis hjá Sementsverksmiöju ríkisins, Sævarhöföa
11, Reykjavík.
Tilboöum sé skilað á skrifstofu vora fyrir þriöjudag-
inn 12. ágúst.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
fr
Lærið vélritun
Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 12. ágúst.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima-
vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl.
13.
Vélritunarskolinn
Suóurlandsbraut 20-
Utsala
Kjólar frá kr. 12000 — Trimmgallar frá kr. 12000 —
Dömupeysur frá kr. 2000 — Barnapeysur frá kr.
1500 — Mussur frá kr. 8000 —
Nýtt og fjölbreytt úrval af jakkapeysum.
Verksmiðjusalan Brautarholti 22,
inngangur frá Nóatúni.
Dregið hefur verið í
Happdrætti Risor-fara
Upp komu eftirtalin númer:
1. vinningur 876 9. vinningur .. 3794
2. vinningur 2331 10. vinningur .. 428
3. vinningur 1555 11. vinningur .. 3946
4. vinningur 3926 12. vinningur .. 3470
5. vinningur 3577 13. vinningur .. 74
6. vinningur 2562 14. vinningur .. 2333
7. vinningur 1543 15. vinningur .. 155
8. vinningur 2896 Risor-farar.
SIEMENS
Veljid Siemens
— vegna gædanna
öll matreiðsla ar auðveldari
með Siemens eldavélinni:
MEISTERKOCH
SMITH &
NORLAND HF.,
Nóatúni 4, sími 28300.
(W L\V\9 S£ /VÚ OCs ■ý’iíVA'KÁ h~
\ WmANQI, WILLÍANT <
i \ \ Z.\77-0 J
mh (
jlp !