Morgunblaðið - 23.08.1980, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1980
í DAG er laugardagur 23.
ágúst, 236. dagur ársins
1980, HUNDADAGAR ENDA.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
04.04 og síðdegisflóö kl.
16.35. Sólarupprás í Reykja-
vík kl. 05.43 og sólarlag kl.
21.15. Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.30 og tungliö
er í suöri kl. 23.33. (Almanak
háskólans).
ÚTLENDINGAR munu
standa yfir hjöröum yðar
og halda þeim til haga og
aökomnir menn veröa
akurmenn og víngarös-
menn hjá yöur en sjálfir
munuö þór kallaöir veröa
prestar drottins og
nefndir veröa þjónar
Guös vors ... (Jes. 61, 6.)
1 2 3 4
■ 1 ■
6 7 8
9 ■ ■
11 ■
13 14 ■
■ 's ■
17
LÁRÉTT: 1 KanKflrttinn. 5 sam-
tenginK. 6 dettur. 9 slæm. 10
ellefu. 11 samhljMar. 12 öKn. 13
Kóla. 15 saurKÍ. 17 erfiða.
I.ÓÐRÉTT: 1 slæm ferð. 2 ha'ð, 3
kraftur. 4 borðar, 7 sjóða. 8
klaufdýr, 12 ilát. 11 háttur. 10
endinK.
LAUSN SÍÐUSTll KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 voKa, 5 eðli, 6 rita, 7
MD, 8 varla, 11 öl, 12 ala. 11
Iuku. 10 drápan.
IXÍÐRÉTT: 1 vorkvöld, 2 Ketur. 3
aða. 1 vind. 7 mal, 9 alur, 10 laup,
13 aKn. 15 Ká.
I Arnað heilla
85 ÁRA er í dag. 23. ágúst,
frú SIGURRÓS JÓIIANNES-
DÓTTIR, Hverfisgötu 83,
Rvík. — Hún er ekkja Hann-(
esar Gislasonar verkamanns.
— I dag á afmælinu tekur
hún á móti gestum sínum á
heimili sonardóttur sinnar að
Gyðufelli 4 í Breiðholtshverfi
(dyrasími Jóns Kristbergs-
sonar).
ÞORKELL INGVARSSON
stórkaupmaður, Dalbraut 27
hér í bænum, er 75 ára í dag,
23. ágúst. — Þorkell hefur
verið í hópi stórkaupmanna
hér í bænum allt frá árinu
1929. — I dag verður hann á
heimili sonar síns hér í bæn-
um að Gaukshólum 2, eftir kl.
17.
[~~FRÁ höfninni |
Mishermt var það hér í Dag-
bókinni í gær að Mánafoss
hefði komið að utan í fyrri-
nótt — hann fór áleiðis til
útlanda. Laxfoss kom til
Reykjavíkurhafnar í fyrra-
dag og hélt för sinni áfram í
fyrrinótt til útlanda. Þá fór
togarinn Jón Baldvinsson
aftur til veiða og Ljósafoss,
sem kom af strönd fór aftur á
ströndina, eftir skamma
viðdvöl. I gærmorgun kom
ASÍ leitar
1 jl • Svona, enga
kjötbirgðanna iæ,ri,n,1iíóðínndu
togarinn Ingólfur Arnarson
til að taka olíu og ís og hélt
aftur til veiða. Skaftá fór á
ströndina í gærkvöldi. Rúss-
neskt hafrannsóknaskip, sem
hér hefur verið mun láta úr
höfn í dag og Mælifell á að
fara á ströndina. Franska
bensínskipið er farið út aftur.
| HEIMILISPVR 1
HEIMILISKÖTTURINN
Sissí frá Skaftahlíð 27 —
svört læða með hvítt trýni,
bringu og loppur, hvarf að
heiman frá sér í fyrrakvöld.
— Hún var með rautt háls-
band merkt Skaftahlíð 27 —
og símanúmerinu þar, 81313.
— Fundarlaunum er heitið
fyrir kisu, sem gegnir nafni
sínu og áður hefur farið á
flandur.
| FRfeTTIR |
ÞRJÁR veðurathugunar-
stöðvar: tilk. um næturfrost
aðfaranótt föstudags: Stað-
arhóll: mínus þrjú stig,
Grímsstaðir: 2 stig og Hella:
eitt stig, sagði Veðurstofan i
gærmorgun. Um nóttina hafði
hvergi verið úrkoma á land-
inu. Ilitinn fór niður i 6 stig
hér í bænum í fyrrinótt.
Veðurstofan sagði að nætur-
frost myndi trúlega verða
viða á landinu i nótt er leið.
HUNDADAGAR. það skeið
sumars um heitasta tímann,
sem hófst 13. júlí, lýkur í dag.
— Og í dag er þjóðhátíðar-
dagur Rúmena.
AKRABORG fer nú fimm
ferðir á dag, nema laugar-
daga, á milli Akraness og
Reykjavíkur.
Frá Akran. frá Rvik:
kl. 8.30 11.30 kl. 10 13
kl. 14.30 17.30 kl. 16 19
Kl. 20.30 22
Á laugardögum fer skipið
fjórar ferðir og fellur þá
kvöldferðin niður.
KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna I Reykjavik daxana 22. áxúst til 28. áKÚst. að
háðum döKum meðtöldum. er sem hér seRÍr: I
APÓTEKI AUSTURII KJAR. En auk þess er LYFJA
BUÐ BREIDHOLTS npin til kl. 22 alla daua vaktvik-
unnar nema sunnudax.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM,
simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
I..EKNASTOFUR eru lökaðar á lauKardoKum og
helKÍdöKum. en haiít er að ná sambandi við lækni á
GÓNGUDEII.D LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20-21 og á lauKardöKum frá kl. 14-16 simi 21230.
GönKudeild er lokuð á helKÍdoKum. Á virkum douum
kl.8—17 er hæut að ná sambandi vlð lækni I slma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510. en þvi afr
eins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daaa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar I SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er I
HEILSUVERNDARSTÓÐINNI á lauKardöKum og
helgidöKum kl. 17—18.
ÓN'ÆMISAÐGERDIR lyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÓÐ REYKJAVÍKUR
á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmísskirteiní.
S.Á.Á. Samtök áhuKatólks um áfenKÍsvandamálið:
Sáluhjálp I viðlöKum: Kvöldsimi alla daaa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÓÐ DÝRA við skeiðvóllinn i Vlðidal. Oplð
mánudaga — föstudaKa kl. 10—12 og 14—16. Slmi
76fi20- Reykjavfk sfmi 10000.
ADn HAnClklO ókureyri simi 96-21840.
wnu UAUOlWOSÍKlufjörður 96-71777.
CllWDAUMC heimsóknartImar.
OJUfÁnAnUO LANDSPÍTALINN: alla daga
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga.
- LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga
til fostudaKa kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardöKum og
sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBfJÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaxa til fostudaKa kl. 16 —
19.30 — LaugardaKa og sunnudaKa kl. 14—19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVfTABANDID: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - FÆDINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Aila
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidOKum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaga til lauKardaga kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
cncu LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
wvrll inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — fostudaga kl. 9—19, — Útlánasalur
(vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrætf 27.
Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Ixikað júlimánuð
vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti
29», slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheímum 27, simi 36814. Opið
mánud. - fostud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl
10-12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34. simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640.
Opið mánud. - fostud. kl. 16—19. Lokað júllmánuð
vegna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21.
BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. slmi 36270.
Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. Isikað vegna
sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtóldum.
BÓKASAFN SEI.TJARNARNESS: Opið mánudögum
ok miðvikudoKum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga ki. 14 — 19.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu
dag til föstudags kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daKa nema mánudaga. kl.
13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi.
ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74. Sumarsýning
opln alla daga. nema laugardaxa. frá kl. 13.30 ttl 16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Slmi 81533.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinsuonar við Slg-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Oplð alla daKa
nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00.
CllkinCTAIMDUID laugardalslaug-
OUHUO I AUlnmn IN er opin mánudag -
föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8
tll kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opln mánudaKa til föstudaga frá kl.
7.20 tll 20.30. Á lauKardöKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatlminn
er á fimmtudagskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR-
LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30,
lauxardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.
Gufubaðlð I Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004.
Rll AklAVAIÍT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILAnAVAIVI stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnaroK á þeim tilfellum öðrum sem
horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
/
GENGISSKRANING
Nr. 157. — 21. ágúst 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 495,50 498,60
1 Sterlingspund 1172,50 1175,10*
1 Kanadadollar 426,90 427,90*
100 Danakar krónur 8910,65 8930,45*
100 Norakar krónur 10178,70 10201,30*
100 Sfanakar krónur 11827,15 11853,45*
100 Finnsk mörk 13512,40 13542,40*
100 Franskir frankar 11881,05 11907,45*
100 Balg. frankar 1720,50 1724,30*
100 Sviaan. frankar 2977535 29841,95*
100 Gyllini 25281,90 25338,00*
100 V.-þýzk mörk 27508,65 27569,75*
100 Lírur 58,03 58,16*
100 Auafurr. Sch. 3881,70 3890,33*
100 Escudos 995,60 997,80*
100 Paaafar 681,55 883,05*
100 Yan 220,30 220,80*
1 írskt pund 1039,70 1042,00*
SDR (aóratök
dráttarréttindi) 20/8 649,32 650,76*
* Brayting frá aióuatu akráningu.
V J
------------------------—A
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 136. — 21. Agúst 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 545,05 546,26
1 Stsrlingspund 1289,75 1292,61*
1 Kanadadollar 469,59 470,69*
100 Danskar krónur 9801,72 9823,50*
100 Norskar krónur 11196,57 11221,43*
100 Sssnskar krónur 1300937 13038,80*
100 Finnsk mörk 14863,64 14898,64*7
100 Franskir frankar 13069,16 13098,20*
100 Bolg. frankar 1892,55 1896,73*
100 Svissn. frankar 32753,44 32826,15*
100 Gyllini 27810,09 2781130*
100 V.-þýzk mörfc 30259,52 30326,73*
100 Lfrur 63,83 63,96*
100 Austurr. Sch. 4269,87 4279,36*
100 Escudos 1095,16 1097,58*
100 Pasatar 749,71 751,36*
100 Yan 242,33 243,88*
1 írskt pund 1143,67 114630*
* Brayting frá sfðuatu akráningu.
V_________________________________/
I Mbl.
fyrir
50 árum
.MERKISVIÐBURÐIJR gerðist
i fiugmálum íslands 17. júli i
fyrrasumar. I>ann dag kom
hinRaA Dornier Wahl-flugvél
frá Uýskalandi. — Flugmenn
hdfðu ekki gert neitt boð á
undan «ér. — Kom þetwi heim-
sokn monnum hér alveg á óvart og urAu þeir meir en
litið hissa á því aö menn skuli vippa «ér svona yfir
Atlantshaíiú. þegjandi ok hljódalaust. Foringi farar-
innar var flugmaAurinn v. Gronau. — Og nú kom hann
aftur í gær ollum á óvart, eins og þruma úr heiðskiru
lofti. — Fréttin um komu v. Gronau var sett i glugga
Mbl. Streymdi þar að fjoldi fólks og þegar menn voru
mitt í lestri fréttarinnar heyrAist hvinur i lofti. — bar
var Gronau kominn ..