Morgunblaðið - 23.08.1980, Page 7

Morgunblaðið - 23.08.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1980 7 Ríkisstjórnin, ASÍ og gengiö Ríkiastjórnin hefur gef- ift út um það fréttatil- kynningu, að það sé til- hæfulaust, „að þrír ráð- herrar" hafi skýrt Vinnu- veitendasambandi ís- lands fré því, að „gengis- felling væri ókveðin framundan". í þessu sambandi hafa einstakir róðherrar sett upp spari- svipinn og orðið sakleys- ið sjólft eíns og ekkerf sé meira út í hött en aö þeim gæti dottið í hug að hrófla við verögildi krón- unnarl Og Asmundur Stefónsson, fram- kvæmdastjóri ASÍ, talar um það ( Þjóöviljanum, að það sé „furðulegt upp- hlaup" af vinnuveitend- um að lóta sér detta í hug, að ríkisstjórnin hreyfi við genginu: „Einn róöherra orðaði það þannig, að vinnuveitend- ur hefðu lagt róðherrun- um þau orð í munn sem I______________________ þeir hefðu helzt viljað að róöherrarnir segöu,“ seg- ir Asmundur Stefónsson kotroskinn og trúir því eins og nýju neti að það sé síður en svo ó döfinni hjó ríkisstjórninni að skerða verögildi krón- unnar. Nú liggur það að vísu fyrir, að gengið hefur „fallíð" eða „sigið“ (þetta er spurning um stafsetn- ingu) um 25% eða svo ó sex mónuöum. Krónan hefur verið að smó- minnka þetta fró degi til dags, en engin fréttatil- kynning hefur að vísu verið gefin út um það af ríkisstjórninni, hvort hún hafi vitaö um þetta eða ekki. Þetta hefur kannski bara verið ókveöið úti í bæ? Þetta hefur kannski farið fram hjó róðherrun- um, eöa hvað? Viö brosum í kampinn Ekki er úr vegi aö velta því fyrir sér, hvort ríkis- stjórnin heldur að maður- inn ó götunni treyati henni fyrir krónunni fremur en Ásmundi Stef- ónssyni & co. fyrir kaup- mættinum. Steingrímur Hermannsson sjóvarút- vegsróðherra er só eini, sem kemur til dyranna eins og hann er klæddur, a.m.k. af og til. Og hann er ekkert myrkur í móli. Eftir að hafa gert grein fyrir hallarekstri hraö- frystiiðnaðarins sagöi hann { blaðaviðtali, að annað væri ekki til róða en að fella gengið fram hjó vísitölunni (vitaskuld með samróði við laun- þegahreyfinguna, ekki er að spyrja að því) eða verðbólgan æddi ófram með enn meiri hraða. Það leyst honum ekki ó og talaði um, aö ríkisstjórnin myndi ekki sitja lengi úr því. Þessar hugmyndir Steingríms Hermanns- sonar hafa sjólfsagt kom- ið meðróðherrum hans og framkvæmdastjora ASÍ jafnmikið ó óvart og aörir landsmenn tóku þeim sem sjólfsögðum hlut eins og óstandið er í atvinnulífinu. „Einurö“ ríkis- stjórnarinnar Björn Matthíasson skrifaði grein í Morgun- blaðið sl. fimmtudag, þar sem hann gerir enska þýðingu ó stefnuskró rík- isstjórnarinnar að um- ræöuefni. Hann segir m.a. eftir aö hafa lýst frógangi plaggsins, sem liti út eins og „útsparkað- ur skólastíll": „Til að kór- óna svo allt saman, þó stendur strax ó fyrstu blaðsíöu þessi setning: „The Government will work steadfastly on the reduction of inflation ...“ Síðan hefur þýðandinn væntanlega ókveðiö, að orðinu „steadfastly" væri ofaukið og það hefur ver- •ö x-að út með ritvél, en þó þannig að það sé vel hægt að lesa það. Mikið er nú búið að hlæja að þessu hér ( Genf, því þetta Ktur út eins og ríkisstjórnin hafi ætlaö sér að vinna að niðurlögum verðbólgunn- ar af einurð, en hafi síöan hætt við einurðina." Úr rauöu glerhúsi Karl Steinar Guðnason hefur skýrt fró því af fundi launþega með vinnuveitendum, að hinir síðarnefndu hafi túlkað viðtöl sín við róðherra svo, að ný gengisfelling væri ókveðin. Sami skiln- ingur hefur komið fram hjó ritstjóra Tímana í fyrirsögn ó viðtali við Steingrím Hermannsson sjóvarútvegsróöherra. Loks hefur svo þessi róö- herra sagt það umbúða- laust i útvarpsviötali, að ný gengisfelling eða hratt gengissig vofi yfir vegna hallarekstrar frystihús- anna. En aldrei ætlar að vera unnt að koma skrif- um um íslensk þjóðmól upp úr göturæsinu. Þannig dettur ritstjóra Þjóðviljans ekkert annað í hug í leiðara blaösins f gær en kalla Karl Steinar, varaformann Verkamanna- sambandsins fyrsta þing- mann Bandaríkjahers. Slfk skrif eru lubba- mennska, sprottin úr póii- tisku göturæsi. Skoöiö okkar „heimilislegu" furuhúsgögn á sýningunni Heimilið í Laugardalshöll og í verslun okkar. I stofuna eða eldhúsið Ég sendi öllum vinum og ættingjum hjartans þakkir fyrir sýnda vináttu á níræöisafmæli mínu 10. ágúst sl., sem glöddu mig með skeytum, gjöfum og heimsóknum. Guðs blessun fylgi ykkur öllum. Hildur Jónsdóttir frá Þykkvabæjarklaustri. Lyfjatæknir óskast í Apótek í Reykjavík hálfan eöa allan daginn. Upplýsingar um fyrri störf sendist augl.d. Mbl. merkt: „Apótek — 4462“. Firmakeppni Hin árlega firmakeppni Hauka fer fram helgina 29.8 — 31.8. Þátttaka tilkynnist í síma 50453, 32188 og 51907 (Pétur) fyrir n.k. miövikudag. Haukar. Okkur vantar duglegar stúlkur og stráka A Vesturbær: Hjarðarhagi II Austurbær: Samtún Hringið í síma 35408 I H H H H H H Þessir bílar eru á staðnum Mazds 929 árg. 75,4ra dyra, litur grann, ekinn 100.000 km, mjög tallegur. Varð 15 millj. Volktwagen 1200 L árg. 74, litur Ijót blár, ekinn 94.000 km, útvarp + kaaaetta, þeaai lítur térttaklega vel út, allur ný yfirtarinn. Verð 1.7 millj. Audi 100 GLS árg. 78, litur tilfur, ekinn 39.000 km.toppbrH, útvarp ♦ kaaaetta, ný tumar- og tnjódekk, skípti á ódýrari. Verð 8 millj. Auttin Allegro 1504 árg 78, litur brúntanteraður, ekinn 47.000 km, mjðg vel með larinn. Verð 13—15 millj. Mini 1100 tpecial. árg. 79, litur tilfur + tvartur víniltoppur, ekinn 27.000 km, góður bíll. Verð 14 millj. Hðtum kaupanda að Land Rover dietel, ityttri gerð, árg. 73—71 Staðgreiðela fyrir góðan bíl. H H H H H íí HEKLAHF fn Laugavegi 170 -172 Sírni 212 40 n [HHHHHIlHHHnHHHHH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.