Morgunblaðið - 23.08.1980, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.08.1980, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1980 9 Norrænt Rauða kross-þing í Reykja vík og á Húsavík Frú Helga Þorsteinsdóttir HÉR Á landi eru nú staddir formenn og framkvæmda- stjórar Rauðakrossfélaganna á öllum Norðurlöndunum, og auk þeirra framkvæmdastjóri Alþjóða Rauða krossins, Hen- rik Beer, auk fulltrúa frá Rauða krossi íslands, sem munu sitja ráðstefnu um hjálparstarf og skipulag þess i heiminum. sérstaka áætlun um aðgerðir í suðurhluta Afríku, menntun fulltrúa og hjálparliða verður á dagskrá og skipulag hjálpar- starfs hvers konar. Á fundunum verður einnig rætt um samstarf sjálfboðaliða margs konar, og ríkisvalds. Fundirnir verða í dag og á morgun, og fer fundahald fram í Reykjavík og á Húsavík. 90 ára HELGA Þorsteinsdóttir, fyrrv. húsfreyja Heiði, Rang- árvöllum, er 90 ára í dag. Hún dvelur nú á heimili Árnýjar dóttur sinnar að Helluvaði, Rangárvöllum. Meðal annars verður rætt um hvernig eigi að framkvæma mat á því hvar á að grípa til hjálparstarfs, og rætt verður um hvernig megi bæta úr þar sem mistök hafa orðið. Þá verður fjallað um þróunarhjálp og á hvern hátt megi bæta hana, og fjallað verður um jfíltóóur á tnorgun GUOSPJALL DAGSINS: Mark. 7.: Hinn daufi og málhalti. DÓMKIRKJAN Messa kl. 11 órd. Organisti Mart- einn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Kl. 6 Sunnudagstón- leikar, Marteinn H. Friöriksson leik- ur á orgel kirkjunnar, sem opnuð er stundarfjóröungi fyrr. — Aögangur ókeypis. LAND AKOTSSPÍT ALINN Messa kl. 10. Organisti, Birgir Ás. Guö- mundsson. Sr. Hjalti Guömunds- son. LANGHOLTSPRESTAKALL Guös- þjónusta kl. 11 árd. Sóknarnefnd. GRUND elli- og hjúkrunarheimili: Messa kl. 10 árd. Sr. Þorsteinn Björnsson messar. FILADELFÍUKIRKJAN Safnaðar- guösþjónusta kl. 2 síöd. Almenn guösþjónusta kl. 8 síðd. Ræðu- maður Harold Skovmand. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA Krists Konungs, Landakoti: Lágmessa ki. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KÓPAVOGSKIRKJA Guösþjónusta kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 11 árd. aö Noröurbrún 1. Sr. Grímur Grímsson. HALLGRÍMSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fyrirbænaguösþjónusta nk. þriöju- dag kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. BUSTAÐAKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Erlendur Sigmunds- son messar. Sóknarnefnd. GRENSASKIRKJA Messa kl. 11 árd. Altarisganga. Organisti Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S.Grönd- al. HATEIGSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Sr. Arngrímur Jónsson. FELLA- og Hólaprestakall: Guös- þjónusta í safnaöarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. KFUM & K Amtmannsstíg 2B: Almenn samkoma kl. 20.30.Guð- mundur Guðmundsson guöfræöi- nemi talar. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árd. Orgel- og kórstjorn, Ólafur Finnsson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. HJÁLPRÆÐISHERINN Bæn kl. 20 og almenn samkoma kl. 20.30. GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta ki. 11 árd. Sr. Sigurður H. Guð- mundsson. KAPELLA St. Jósefssystra ( Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd. VÍÐISTADASÓKN Sjá Garöa- kirkja. KAPELLAN St. Jósefsspitala Hafnarf: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR Hámessa kl. 8.30. Virka daga er messa kl. 8 árd. MOSFELLSPREST AK ALL: Mess- aö í Lágafellskirkju kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA Messa kl. 11 árd. Sr. Guömundur Guð- mundsson á Útskálum messar. Sóknarprestur. STRANDAKIRKJA Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA Guösþjónusta kl. 14. Oddur Andrésson Hálsi organisti. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA Messa kl. 10.30 árd. Sr. Björn Jónsson. I * i úsaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Reynimelur 3ja herb. nýleg íbúö á 1. hæö. Svalir, laus strax. Viö Miöbæinn 2ja og 3ja herb. nýstandsettar íbúöir. Lausar strax. Viö Miöbæinn 4ra herb. íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Eitt herbergjanna er forstofuherb. meö sér snyrt- ingu. Hraunbær Einstaklingsherb. á jaröhæö. Tilboö óskast. ibúð óskast Hef kaupanda aö 2ja herb. íbúö. Losun eftir samkomulagi. Lögbýli Hef kaupanda aö litlu lögbýli á Suöur- eöa Vesturlandi, eöa nágrenni Reykjavíkur. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 29555 Opiö um helgina og á kvöld- in alla vikuna til kl. 10.00. Einstaklingsfbúóir: Viö Engjasei 35 ferm. Verö 18 millj. Viö Kjartansgötu 40 ferm. kjallari. Verö 21 millj. 2j« herb. íbúöir: Viö Leifsgötu 70 ferm. Vlö Efstasund 60 ferm. risíbúö. Viö Selvogsgötu Hf. 70 ferm. Viö Hverfisgötu 55 ferm. 3ja harb. íbúöir Viö Ðrekkustíg 100 ferm. ♦ 1 h. í risi. Viö Kríuhóta 87 ferm. Viö Markholt 77 ferm. Viö Engíhjalla 94 ferm. Viö Spóahóla 87 ferm. Viö Kárastíg 75 ferm. Viö Smyrlahraun Hf. 100 ferm. + bílskúr. Viö Miövang 97 ferm. Vlð Sörlaskjól 90 ferm. Viö Víöimel 75 ferm. Viö Vesturberg 80 ferm. Viö Álfheima 3ja—4ra herb. 97 ferm. Viö Heiöarbraut Akranesi 80 ferm. Vlö Flyörugranda 90 ferm. 4ra harb. íbúöir: Viö Baröavog 100 ferm. Viö Fellsmúla 100 ferm. jaröhæö. Við Grettisgötu 100 ferm. Viö Kríuhóla 100 ferm. Viö Krummahóla 110 ferm. Viö Grundarstíg 100 ferm. Viö Laugarnesveg 100 ferm. 5—6 harb. íbúöir: Viö Gunnarsbraut 117 ferm. hæö + 4ra herb. ris, bílskúr og góöur garöur. Viö Stekkjarkinn Hf. hæö + ris 170 ferm. Viö Bjarkargötu hæö og rís 100 ferm. aö grunnfleti. íbúöarbílskúr. Frábært útsýni. Einbýlishús: Viö Reykjabyggö í Mosfellssveit 5 herb. 195 ferm. Bílskúr Möguleiki á tveimur fbúöum. Viö Botnabraut Eskifiröi 2x60 ferm. Verð 20 millj. Viö Lýsuberg Þorlákshöfn 100 ferm. Verö 30 millj. Viö Lyngberg Þorlákshöfn 115 ferm. Verö tilboö. Viö Ðáröarás Hellissandi 120 ferm. 5 ára timburhús. Verö tilboö. Hús í smíöum: Viö Bugöutanga 300 ferm. Viö Stekkjarsel 200 ferm. hæö í tvfbýli. Við Bugöutanga 140 ferm. hæö + kjallari og bílskúr. Vfsitölutryggó rfkisskuldabréf: 2. fl. 79 og 1. fl. 80. Óskum eftir byggingarlóö fyrir 2ja hæöa timburhús. Uppl. á skrifstofunni. Eignanaust Laugavagi 96 vió Stjömubíó. Sölustj. Lárus Haigason. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. P 31800 - 318011 FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson heimasínn 42822. HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Einbýlishús á sjávarlóö viö Sunnubraut Til sölu ca. 200 fm elnbýlishús. Húsiö er laust nú þegar. Til greina kemur aö taka minni íbúðir upþí. Miðvangur Til sölu raðhús við Miðvang í Hafnarfrði. Á 1. hæö er for- stofa, gestasnyrting, skáli, stofa, boröstofa og eidhús, inn- af eldhúsi er þvottaherb. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baö, innbyggöur bílskúr, stór. Háaleitisbraut Til sölu 120—130 ferm enda- íbúö á 4. hæö. íbúöin er skáli, stofa, boröstofa og sjónvarps- herb., eldhús, þvottaherb. og' búr innaf eldhúsi. Á sérgang eru 3 svefnherb. og baö. Mikiö af skápum. Vönduó og góö íbúö. Mikiö útsýni. Sérhæö Nesvegur Til sölu ca. 110 fm efri hæð í þríbýli við Nesveg ásamt vel manngengu geymslurisi yfir íbúöinni. Laus fljótt. Smáragata Til sölu góö 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúö. Allt sér. Laufásvegur Til sölu nýstandsett 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Laus fljótt. Vesturberg Til sölu mjög góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Vandaðar innrétt- ingar í eldhúsi og baöi. Innaf eldhúsi er lítiö flísalagt þvotta- herb. Vesturbær — Kaplaskjólsvegur Til sölu góö 2ja herb. íbúö á 4. hæö ásamt risi. Gamli bærinn Til sölu rishæö sem er 2ja og 3ja herb. íbúöir. Mögulegt er aö gera góöa 5 herb. íbúö úr þessum íbúöum. Glæsilegt út- sýni yfir tjörnina. Laus fljótt. Álftahólar Til sölu mjög rúmgóö 4—5 herb. íbúö í lyftuhúsi ásamt bílskúr. Laus fljótt. Blikahólar Til sölu mjög góö 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr. Laus fljótt. Blöndubakki Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúö á 1. hæð ásamt herb. og geymslu í kjallara. Álfhelmar Til sölu rúmgóö 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Laus fljótt. Til sðlu 4ra herb. íbúðir við Kleppsveg og Ljósheima. Höfum kaupendur aó öllum stæröum fasteigna. Óskum sérstaklega eftir einbýl- ishúsum og raöhúsum. MÁLFLUTNINGSSTOFA SIGRÍÐUR ÁS3EIRSDÓTTIR hdl HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. Opið í dag 9—4 GARDABÆR Nýtt endaraðhús á tveimur hæðum 2x117 ferm. Tvöfaldur bílskúr. Ekki aó fullu frágengiö. FAGRAKINN HAFN. Mjög falleg kjallaraíbúö. 2ja herb. ca 70 ferm. Verö 25 millj. FURUGRUND KÓPAVOGI 3ja herb. íbúö ca. 105 ferm. aukaherb. í kjallara fylgir. Verö 38 millj. FORNHAGI Mjög góö 3ja herb. ca. 86 ferm. á 3. hæö. Verð 35 millj. LAUFÁSVEGUR 2ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er nýuppgerö, ný teppi, nýjar eldhúsinnréttingar o.fl. Verö 25—26 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. kjallaraíbúö ca. 65 ferm. KÁRASTÍGUR 2ja herb. íbúö á jaröhæö. SUÐURHÓLAR 4ra herb. íbúö á 2. hæö, 108 ferm. VESTURBERG 4ra —5 herb. íbúö á 3. hæð, 115 ferm. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 86 ferm. VESTURVALLAGATA 3ja herb. jaröhæö ca. 75 ferm. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR viö Efstaland og Gautland í Fossvogi. BERGÞÓRUGATA Hæö or ris 2x65 ferm. Kjallara- íbúö í sama húsi ca. 60 ferm. VESTURBERG 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús í íbúöinni. FURUGRUND KÓP. 3ja herb. íbúö ca. 105 ferm. Aukaherbergi í kjallara fylgir. Verö 38 millj. PARHÚS — KÓPAVOGI Parhús á tveimur hæðum, 140 ferm. 55 ferm. bílskúr fylgir. Nánari uppl. á skrifstofunni. AUSTURBERG 4ra herb. íbúð, 3 svefnherbergi ca. 100 ferm. Bílskúr fylgir. RADHUS SELTJ. Fokhelt raöhús, ca. 200 ferm. á tveimur hæöum. Pípulagnir og ofnar komnir. Glerjaö. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. Pótur Gunnlaugsson. lögfr Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU P31800 - 31801 FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjárísson heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆO Múlahverfi Til sölu ca. 450 ferm. verslunarhæð. Laus fljótt. Teikning og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. MALFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.