Morgunblaðið - 23.08.1980, Side 19

Morgunblaðið - 23.08.1980, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1980 19 Þetta geröist 1979 — Sovézki ballettdansar- inn Alexander Godunov biður um hæli í Bandaríkjunum, rétt áður en sýningarferð Bolshoi- ballettflokksins lýkur þar í landi. 1977 — Carter Bandaríkjafor- seti segir að S-Afríkustjórn hafi tjáð sér að hún eigi ekki kjarn- orkuvopn og áformi ekki kjarn- orkutilraunir. 1976 — Efrypsk flugvél með rösklega hundrað manns er rænt af arabiskum skæruliðum skömmu eftir fluRtak frá Kairó, en síðan tekst að handsama ræningjana eftir að lent er á flugvelli í S-Etí>’ptalandi. 1975 — Kommúnistar taka end- anlega við stjórninni í Laos. 1%8 — Eins klukkutima verk- fall skipulagt í Tékkóslóvakíu til að mótmæla innrásinni tveimur dögum áður Svohoda forseti fer til Moskvu að reyna að tala máli þjóðar sinnar. 1910 — Þjóðverjar byrja stöðug- ar loftárásir á London. 1937 — Japanskar hersveitir ganga á land við Shanghai Abd- ul Aziz, Marokkóforseti bíður ósigur við Marrakesh f.vrir Hafid, nýjum soldán. 1839 — Hong Kong tekið undir brezka stjórn í stríði við Kína. 1655 — Karl tíundi Svíakóngur 23. ágúst sigrar John Casimir, af Póllandi. 1500 — Kristófer Kólumbus borinn þeim sökum á Haiti að hann misþyrmi innfæddum. Er handtekinn og ákveðið að senda hann aftur til Spánar. Afmæli: Henry Tizard, brezkur vísindamaður, Gene Kell.v, bandarískur skemmtikraftur. Andlát. 108 Fiavius Stilicho, hermaður (ráðinn af dögum). Innlent. 1623 Síðari tilskipun um Glúckstað sem útsölustað fyrir íslenzkar afurðir — 1901 Störf landfógeta fengin Lands- bankanum — 1911 Sveinn Björnsson forseti fer í heimsókn til Bandaríkjanna — 1916 Gunn- ar Huseby Evrópumeistari i Kúluvarpi — 1954 Steinkista Páls biskups frá 1218 finnst í grunni Skálholtskirkju — 1955 Ritstjóri „Þjóðviljaqs" í fangelsi fyrir meið.vrði — 1959 Stytta af Jóni bp Aras.vni afhjúpuð á Munkaþverá — 1%6 Mesta veiði í sögu íslenzkra stldveiða — 1967 Mesti ósigur í sögu ísl. knatt- sp.vrnu (ísland Danmörk 2:14) — 1885 f. Þórir Bergsson. Orð dagsins: Hikið ekki við að taka stórt stökk ef sýnilegt er að þið komist ekki yfir hindrunina í tveimur litlum skrefum. Llo.vd George, brezkur stjórnmálamað- ur. Tekere laus gegn tryggingu Salisbury. 20. áifúst. AP. EDGAR Tekere ráðherra í stjórn Zimbabwe kom fyrir rétt í morg- un, þar sem hann var áminntur um að hlýta skilyrðum þeim er sett voru fyrir því að hann yrði látinn laus gegn tryggingu með- an mál hans væri til umfjöllunar hjá dómstólum. Tekcre, sem sagð- ur er bera ábyrgð á morði hvíts bónda, var i gær látinn laus úr fangelsi gegn jafnvirði 45 milijón króna tryggingu. Honum var gert að afhenda skilríki sín og bannað að fara út fyrir 20 kílómetra radíus frá miðborg Salisbury. Hann verður að mæta fyrir rétti á ný 3. september næstkomandi. Sjö af lífvörðum Tekere, sem sagðir eru eiga aðild að morðinu á hvíta bóndanum, verða. látnir sitja áfram inni meðan málið er til athugunar hjá yfirvöldum. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU sviðsljosinu á sviöinu á sýningunni HAU$T-OG VETRARTIZKAN1980 aldrei glæsilegri en nú. Komiö og kynniö ykkur nýjustu tízkuna í sýningardeild okkar. Afsláttur verður gefinn á staðnum. TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS' WKARNABÆR K.M. Opið frá kl. 1—7 í dag húsgögn kynna Opnum í dag glæsilega húsgagnasýningu í verzlun okkar að Langholtsvegi 111. Gífurlegt úrval húsgagna á 800 fermetrum. Sýningin stendur yfir frá 23. ág. — 7. sept. Við höfum m.a. byggt heila íbúð á svæðinu sem gefur góða hugmynd um hvernig raða má húsgögnunum. húsgögn. Símar 37010 — 37144

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.