Morgunblaðið - 23.08.1980, Síða 35

Morgunblaðið - 23.08.1980, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1980 35 Árlegt mót í sjóstangaveiði HIÐ árlega Akureyrarmót í sjó- stangaveiði, verður haldið laug- ardaginn 30. ágúst n.k. Róið verður frá Dalvík og veitt á utarlegum Eyjafirði. Á síðasta ári tóku þátt í slíku móti milli 50 og 60 manns víðsvegar af landinu. Þátttökutilkynningar berist fyrir 23. ágúst í síma 21670 eða 23583. Sjóstangaveiðifélag Akureyrar. Dregið í kók- happdrætti DREGIÐ var í fyrsta skipti í Happdrætti Coca-Cola, fimmtu- daginn 14. ágúst. og upp kom númerið 511. Vinningshafi hefur enn ekki gefið sig fram. Fimmtudaginn 21. ágúst, var aftur dregið og upp kom númerið 1043. Handhafar miðanna eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við Verksmiðjuna Vífil- fell hf. hið allra fyrsta, svo hægt sé að senda viðkomandi líknarfé- lagi vinningsupphæðina. Fréttatilkynning. Malasía hótar stjórnmálaslitum Kuala Lumpur. 20. áKÚat. AP. MALASÍA hefur bæst í hóp þeirra múhameðstrúarríkja. sem hafa ákveðið að taka fyrir stjórnmála- samband við ríki, sem hafa sendi- ráð í Jerúsalem. Utanríkisráðherra Malasíu skýrði frá þessu í dag, en hann skýrði ekki frá, hvenær Mal- asía myndi grípa til þessara að- gerða. Ráðherrann sagði, að landið myndi styðja baráttu múham- eðstrúarríkja til frelsunar Jerúsal- em og annarra hertekinna svæða. Meðal ríkja, sem hafa sendiráðs- starfsmenn í Jerúsalem eru: Hol- land, Costa Rica, Kolombía, Bólivía, Chile, Dóminikanska lýðveldið, San Salvador, Guatemala, Haiti og Pan- ama. Olíuskip rakst á olíuborpall New Orleans, 21. ágúst. AP. GÍFURLEGAR eldtungur stigu upp til himins eftir að bandarískt olíuskip. Taxaco North Dakota, sigldi á ómannaðan olíuborpall á Mexíkóflóa i morgun. Skipverjar, 39 að tölu, stukku frá borði og tókst að bjarga þeim öllum. Það þykir mikil mildi. Um borð i oliuskipinu voru 2 milljónir gall- ona af olíu. Olíuskipið brennur nú á flóanum. Einnig kom eldur að borpallinum og stendur hann í ljósum logum. Ekki hefur verið reynt að slökkva elda í borpallinum af ótta við sprengingu. Orsakir árekstrarins eru ekki ljósar. AOOLYSiNOAB: 22480 JD«rpunlilntiit> ING0LFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld H.J. kvartettinn leikur og syngur. Aögöngumiöasala frá kl. 8, sími 12826. Dansað i Félagsþeimili Hreyfils fJcíricfanx»W útífurinn í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aógöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8. Vótsícoífc Staóur hinna vandlátu a ” Hljómsveitin Moylðlld leikur fyrir dansi. DISCÓTEK Á NEDRI HÆÐ. Fjölbreyttur matseðill aö venju. Opið 8-3. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Spariklæönaöur eingöngu leyföur. Álúbbutinn 3) Helgarstuöiö í Klúbbnum . . . Discotek og lifandi tónlist, er kjörorö okkar. Tvö discotek á tveimur hæöum og svo lifandi tónlist á þeirri fjóröu. — Aö þessu sinni er þaö hljómsveitin ■ DEMO L------------------------- Muniö betri gallann og nafnskírteínin Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00. Borðpantanir í síma 20221, eftir kl. 16.00. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Dansað til kl. 2.30 Opið í kvöld með fullkomnasta video landsins HLJÓMSVEITIN TIVOLI leikur fyrir dansi Grillbarinn opinn. Spariklæðnaöur, Aldurstakmark 20 ár. Opið frá kl. 10-3.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.