Morgunblaðið - 05.09.1980, Side 4

Morgunblaðið - 05.09.1980, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1980 ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH Ðerglind 17. sept. Bakkafoss 22. sept Brúarfoss 25. sept Berglind 6. okt. Ðakkafoss 13. okt. NEWYORK Ðerglind 15. sept. Bakkafoss 15. okt. HALIFAX Selfoss 5. sept Brúarfoss 30 sept BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Bifröst 8. sept Álafoss 15. sept Eyrarfoss 22. sept. Álafoss 29. sept. Eyrarfoss 6. okt. Álafoss 13. okt. ROTTERDAM Bifröst 10. sept. Álafoss 17. sept. Eyrarfoss 24. sept Álafoss 1. okt Eyrarfoss 8 okt. Álafoss 15. okt. FELIXSTOWE Mánafoss 9. sept. Álafoss 16. sept Eyrarfoss 23. sept Álafoss 30. sept. Eyrarfoss 7. okt. Álafoss 14. okt. HAMBORG Álafoss 4. sept Mánafoss 11. sept Álafoss 18. sept. Eyrarfoss 25. sept. Álafoss 2. okt. Eyrarfoss 9. okt. Álafoss 16. okt. WESTON POINT Urriöafoss 10. sept. Urrióafoss 24. sept. Urriöafoss 8. okt. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT KRISTIANSAND Dettifoss 12. sept. Dettifoss 22. sept Dettifoss 6. okt. MOSS Dettifoss 9. sept. Tungufoss 18. sept. Dettifoss 23. sept. Mánafoss 30. sept Dettifoss 7. okt. BERGEN Tungufoss 15. sept. Mánafoss 29. sept Mánafoss 13. okt HELSINGBORG Dettifoss 12. sept Háifoss 15. sept. Dettifoss 26. sept. Mánafoss 3. okt. Dettifoss 10. okt. GAUTABORG Dettifoss 10. sept. Tungufoss 17. sept. Dettifoss 24. sept Mánafoss 1. okt. Dettifoss 8. okt. KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 11. sept. Háifoss 17. sept. Dettifoss 25. sept. Mánafoss 2. okt. Dettifoss 9. okt. HELSINKI írafoss 19. sept. Múlafoss 29. sept. írafoss 9. okt. VALKOM írafoss 22. sept. Múlafoss 30. sept. írafoss 10. okt. RIGA írafoss 24. sept. Múlafoss 2. okt. írafoss 13. okt. GDYNIA írafoss 25. sept. Múlafoss 3. okt. írafoss 14. okt. Frá REYKJAVÍK: á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR tlMSKIP . Útvarp Reykjavfk FÖSTUDAGUR 5. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Prúðu leikararnir Gestur i þessum þætti er leikkonan Liza Minelli. i>ýðandi Þrándur Thorodd- 21.20 Sykur til g«jðs og ills (Sweet Solutions. mynd frá BBC) Fyrr á timum var sykurinn kveikja styrjalda og þræla- verslunar. en nú er hann viða tákn um lifsnautn og þægindi. Neysia sykurs dregst stöð- ugt saman á Vesturlöndum af hcilbrigðisástæðum, en i staðinn eru menn farnir að vinna úr honum cldsneyti á bifreiðar, og margt fleira er á döfinni. 22.20 Helförin Bandarískur myndaflokk- ur. Annar þáttur: Leiðin til Babi Yar. Efni fyrsta þáttar: Sumarið 1935 eru gefin saman í hjónaband i Berlín Gyðingurinn Karl Weiss. sonur mikilsmetins læknis, og Inga Helms, som er kaþólsk. S______________________________ Art áeggjan konu sinnar sækir Erik Dorf, atvinnu- laus lögfræðingur. um starf hjá Reinhard Heyd- rich, yfirmanni SS-sveit- anna. Erik Dorf er kunn- ugur Weiss-fjölskyldunni frá fyrri tíð. Hann skorar á lækninn. Jósef Weiss, að flytjast úr landi ásamt fjöl- skyldu sinni. en Berta, kona Jósefs. harðneitar að fara. Nokkru siðar hefjast skipu- legar ofsóknir á hendur Gyðingum. Weiss-fjölskyld- an fer ekki varhluta af yfirgangi nasista. Foreldr- ar Bortu stytta sér aldur. Karl er handtekinn og sendur til Buchenwald- fangabúðanna. Anna systir hans. vcrður fyrir fóísku- lcgri árás og truflast á geðsmunum. og Weiss lækni. sem er PóJverji. er skipað að fara úr landi. Itudi, yngri sonur Jósefs Weiss. flýr til Prag. t»ar kynnist hann ungri Gyð- ingastúlku. Ilelenu. og þau hraða för sinni til Itúss- lands. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskráriok FOSTUDIkGUR 5 september MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorstcinsson þjýddi. Mar- grét Ilelga Jóhannsdóttir les (19). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hcrmundarfelli sér um þátt- inn og greinir frá heimkynn- um í skáldskap og raunveru- leika. 11.00 Morguntónleikar. Blásarakvintettinn í Fíla- delfíu leikur Kvintett í F-dúr nr. 3 eftir Giovanni Giuseppe Gambini / Alicia de Larr- ocha leikur Enska svitu nr. 32 í a-moll eftir Johann Sebastian Bach / Alexander Schneider kvintettinn leikur Strengjakvintett í E-dúr op. 13 nr. 5 eftir Luigi Boccher- ini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassísk tónlist. SÍDDEGID 14.30 Miðdegissagan: „Ekki að- eins á jólunum" eftir Hein- rich Böll. Guðmundur Georgsson þýddi. Helgi Skúlason leikari les síðari hluta sögunnar. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Tékkneska fílharmoníusveit- in leikur forleik að óperunni „Tannháuser“ eftir Richard Wagner; Franz Konwitschny stj. / Filharmoniusveitin i Vin leikur Sinfóníu nr. 4 í Eldhús ISINNRÉTTINGAR aðinnréttingar - Fataskápar rval innréttínga í rúmgóðum sýningarsal, þar sem gefst gott tækifaeri til að skoða þær. Vönduð islensk framleiðsla í öllum verðflokkum. Ráðgjafaþjónusta á staðnum. Gefum þér tillögu að gæða eldhúsi, með þínum séróskum LUKKUHUSIÐ býður ykkur velkomin Opid: Laugardagkl. 10—18 Sunnudag Id. 13—18 Heiðrekur Guðmundsson. Skildagar eftir langferð - í tilefni sjötugsaf- mælis Heiðreks Guð- mundssonar skálds Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.40 er þáttur í tilefni sjötugsafmælis Heiðreks Guðmundssonar skálds sem er í dag, og nefnist Skildagar eftir langferð. Hjörtur Pálsson spjallar um skáldið og les úr ljóðum hans, og Heiðrekur les eitt ljóða sinna. Heiðrekur Guðmundsson fædd- ist 5. september 1910 á Sandi í Aðaldal, S.-Þing. Foreldrar hans voru Guðmundur Friðjónsson bóndi og skáld þar og kona hans Guðrún Lilja Oddsdóttir. Heiðrek- ur fluttist til Akureyrar 1940 og hefur búið þar síðan. Hann hefur bæði stundað verkamanna- og verslunarstörf og unnið að félags- málum. Á 33 ára skáldferli Heiðreks hafa komið út eftir hann 6 bækur; hin fyrsta, Arfur öreiganna, 1947, Af heiðarbrún 1950, Vordraumur og vetrarkvíði 1958, Mannheimar 1966, Langferðir 1972 og hin síð- asta, Skildagar, kom út í fyrra. Hjörtur Pálsson sagði: „Okkur fannst tilhlýðilegt að heiðra skáldið á þessum merkisdegi í lífi hans þegar hann lítur til baka eftir langa ferð. Heiðrekur Guð- mundsson hefur að mínu mati vaxið með hverri bók, og lengst nær hann í tveimur síðustu bóka sinna, sem skipa honum tvímæla- laust í fremstu röð skálda af hans kynslóð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.