Morgunblaðið - 10.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1980 í DAG er miðvikudagur 10. september, sem er 254. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.56 og síðdeg- isflóð er kl. 19.09. STÓR- STREYMI með flóðhæð 3,85 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.36 og sólarlag kl. 20.11. Sólin er t hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö er í suðri kl. 14.18 (Almanak Háskólans). Og ég heyrði rödd af himni, »m sagði: Rita þú: Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja upp frá þessu. Já, segir and- inn. Þeir skulu fá hvíld frá erfiði sínu, þvi að verk þeirra fylgja þeim. (Opinb. 14,13.) 1 3 B4 ■ 6 J i I m 8 9 ■ 11 14 16 m 16 I Arnað heilla l í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Precilla S. Zenoria og Kjartan Emilsson. Heimili þeirra er að Skeiðarvogi 67 hér í Rvík. (MATS — ljós- myndaþjónustan). I FRÁ HðFNINNI 1 t FYRRADAG kom togarinn Jón Vidalin frá Þorlákshöfn til Reykjavíkurhafnar til við- gerðar. Þá fór Úðafoss á ströndina og togarinn Ingólf- ur Arnarson hélt aftur til veiða. Stapafell og Kyndill fóru í ferð á ströndina. I gær voru væntanlegir að utan Báifoss og Tungufoss. svo og flutningaskipið Svanur, en hann hafði haft viðkomu á ströndinni. I FWÉTTIR I AKRABORG fer nú fimm ferðir á dag, nema laugar- daga, á milli Akraness og Reykjavíkur: Frá Akran. frá Rvík. kl. 8.30 11.30 Kl. 10 13 Kl. 14.30 17.30 kl. 16 19 kl. 20.30 22 Á laugardögum fer skipið fjórar ferðir og fellur þá kvöldferðin niður. LÁRÉTT: — 1 óvild, 5 veiða, 6 skurður. 7 tveir eins, 8 mann, 11 kemst. 12 fæða. 14 stela. 16 eflir. LÓÐRÉTT: — 1 lagvopninu, 2 hallmæla, « ái, 4 fíkniefni, 7 herbergi, 9 stela. 10 forboð. 13 leðja. 15 endina. LAIISN SlÐUSTU KROSST.ÁTU: LÁRÉTT: - 1 frávik, 5 læ, 6 óraxar. 9 sár. 10 ip. 11 uð, 12 ata, 13 naga. 15 enn, 17 merina. LÓÐRÉTT: — 1 fjósunum, 2 álnar, 3 væg. 4 karpar. 7 ráða. 8 ait, 12 agni, 14 fer, 16 nn. FYRSTA síðsumars-frost- nóttin á landinu má segja að verið hafi í fyrrinótt norður í Aðaldal, á Staðarhóli en þar fór frostið niður í 5 stig um nóttina og var nokkru meira en uppi á hálendinu, þar sem það var 3 stig. Hér í Reykja- vík fór hitinn niður í 2 stig. Næturfrost var einnig í Borg- arfirði og Veðurstofan sagði að enn yrði fremur kalt í veðri. ÞENNAN dag árið 1728 fæddist Eldklerkurinn sr. Jón Steingrímsson. — Hann lézt árið 1791, 63ja ára gam- all. Hann var fæddur að Þverá í Blönduhlíð og var tekinn í Hólaskóla 1744, varð djákn á Reynistað en missti það starf tveim árum síðar vegna of bráðrar barneignar með konu sinni. Varð prófast- ur í V-Skaftafellssýslu 1773. Hann var hinn merkasti mað- ur í öllum greinum, segir m.a. um hann í Isl. æviskrám, Páls Eggerts Ólafssonar. LANGHOLTSSÓKN. - Fótsnyrting fyrir aldraða í sókninni fer fram alla þriðju- daga kl. 8—12 í safnaðar- heimili kirkjunnar. — Uppl. Guðbjörg í síma 14436 — virka daga vikunnar. — Hár- greiðsla fyrir aldraða er alla fimmtudaga í safnaðarheim- ilinu milli kl. 13—17. Nánari uppl. þar að lútandi gefur Guðný í síma 71152. KVENNADEILD S.V.F.Í, í Reykjavík heldur fyrsta fund sinn á haustinu annað kvöld, fimmtudag, kl. 20 í Slysa- varnarfélagshúsinu. Áríðandi mál verða á dagskrá og síðan tekið í spil. | Aheit oq qjafir I AHEIT A STR ANDAKIRK JU Hrlga Eiriksd. 5.000. Fra Ffrða- lónifum 5.000. N.N. 5.000. N.N. 5.000. I.B. 6.000. Dúdda 6.000. N.N. 10.000. S.O. 10.000. Guðrún Krist- insd. Hólsvegi 6 Hnlunxarvik 10.000. B.H. 10.000. S.V.Þ.S. 10.000. H.E. 10.000. M. 10.000. S.Þ. 65.000. K.I. 10.000. Bjðrn SiittryKKsson 10.000. A.E. 10.000. N.N. 10.000. Framsóknarmenn á Vestflörðum ókyrrast: ’Ú&MÚMD FORSENDAN BROSTIN FYRIR _ STJðRNARSAMSTARFINU - el ekki næst samstaða um aðgerðir I: i!i:!ll!!i!iniiii!!iinir]iir' n.n ' ' ~ KVÖLD-N/ETUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Roykjavík. daitana 5. september til II. septrmbpr aó háóum dojíum muótoldum verAur í LAUGARNES AI’ÓTEKI. - En auk þess er INGÓLFS APÓTEK npirt til kl. 22 alla daiía vaktvikunnar nema sunnudav SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSFlTALANUM, slmi 81200. Allan solarhrinxinn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardöKum o# helKÍdöKum. rn hæ>ct er aö ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILI) I.ANDSI’lTALANS alla virka daita kl. 20—21 «it á lauitardOKum fré kl. 14 — 16 slmi 21230. GrtnKudeild er lokurt á helKÍdoKum. Á virkum doKum kl.8—17 er hæKt art ná sambandi við lækni I sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi að eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa tii klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudrtKum er I./EKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok la-knaþjonustu eru xefnar f SÍMSVARA 18888. NEVDARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEII-SUVERNDARSTÖDINNI á lauKardoKum <>x heÍKÍdóKum kl. 17—18. ÓN UMISAiX.KRUIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAV'fKUR á mánudoKum kl. 16.30 — 17.30. Frtlk hafi með sér rtnæmisskirteini. S.Á.Á. Samtok ahuKafrtlks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp f viðloKum: Kvrtldslmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvrtllinn I Vlðidal. Oplð mánudaKa — fostudaaa kl. 10 — 12 uft 14 — 16. Slmi 76620. Reykjavlk slmi 10000. ADA nA/vClklC Akureyri slmi 96-21840. UnU 1/AUwlrld SÍKlufjrtrður 96-71777. C ll'llfDAUMC iieimsóknartImar. OJUAnAnUO LANDSPÍTALINN: alla daxa kl. 15 til kl. 16 »K kl. 1» til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 »* kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til foxtudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKHrdoKum <>K sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 <nt kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fostudaKa kl. 16 — 19.30 - l.auKardaKa ok sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDID: Mánudaxa til fosiudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 <»t kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oíí kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSH/ELID: Eftlr umtali <>k kl. 15 til kl. 17 á helitidrtKum. - VlFILSSTADIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 <>K kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 <>lt kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu ” við HverfisKrttu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fostuuaKa ki. 9—19 ok iauKardaKa ki. 10 — 12. — Utlánssalur fveKna heimlána) opinn srtmu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaxa. þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTI ÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. slmi 27155. Eftið lokun skiptihorrts 27359. Opið mánud. — frtstud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. ADALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. laikað júlimánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÖKASÖFN - AIKreiðsla I ÞinKholtsstræti 29a. slmi aðalsafns. Brtkakassar lánaðir skipum. heilsuhælum <>k stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Srtlheimum 27. slmi 36814. Opið mánud. — frtstud. kl. 14—21.1/okaö lauxard. til 1. sept. BÓKIN IIEIM — Srtlhelmum 27. sfmi 83780. Heimsend- inKaþjrtnusta á prentuðum hrtkum fyrir fatlaða <>K aldraða. Slmatfmi: MánudaKa <>K flmmtudaKa kl. 10-12. HIJÓÐBÓKASAFN - HrtlmKarði 34. sfmi 86922. Ifljrtðbókaþjrtnusta við sjrtnskerta. Oplð mánud. — fðstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Holsvallagðtu 16, slml 27640. Opið mánud. — frtstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð veitna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABlLAR — Bækistrtð I Bústaðasafni. slmi 36270. Viðkomustaðir vlðsveKar um horKina. I-okart veKna sumarleyfa 30/6—5/8 art háðum drtKum meðtoldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudOKum <>K miðvikudóKum kl. 14 — 22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa <>k frtstudaKa kl. 14—19. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Opið mánu daK til föstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞÝZKA BÓKASAFNIO. Mávahllð 23: Opið þriðjudaKa «K I«studaKa kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN: Opið samkv. umtali. — Uppl. 1 sima 84412. milli kl.9-10 árd. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa <>K fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að- KanKur er ókeypis. S/EDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK til f0studaKs frá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar við SIK- tún er oplö þriðjudaKa. fimmtudaKa <>K lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. UALI/GRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þrlðjudaKa til sunnudaita kl. 14 — 16. þeKar vel viðrar. LISTASAFN F.INARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 16,00. CMUnCTADIDkllD LAUGARDALSLAUG- OUrlLfO I AUInnm IN er opin mánudaK - fostudaic kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauicardrtKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudoKum er opið Irá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDIIÖLI/IN er opin mánudaKa til frtstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauitardrtKum eropið kl. 7.20 tií 17.30. Á sunnudrtitum er opið kl. 8 tll kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudaKskvrtldum kl. 20. VESTURB/EJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20— 20.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—17.30. Gufuhaðið 1 VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartfma skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. I sima 15004. Dll AMAUAIIT VAKTÞJÓNUSTA borKar- DILAnAVAIxl stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeKis til kl. 8 árdeitis oK á helitidoitum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninitum um bilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum rtðrum sem boritarhúar telja siit þurfa að fá aðstoð horitarstarfs manna. „HEIMSÓKN að Álafossi. S1K- urjón á Áiafossi haurt fyrir nokkrum kvoldum hlarta mrtnnum <iK ýmsum Iþrotta mOnnum heim til sin að Ála- tossi. i tilefni af þvi að liðin eru 10 ár frá þvi hann byrjaði á þvl að leiða heitf vatn ofan úr heiðl heim á staðinn tfl upphitunar húsa þar <>K klæðaverksmiðjunnar ... Tvennt er það. sem Siirurjón her heitast fyrir hrjósti: Islendinitar verði iþróttaþjúö oK að þeir verði sjálfum sér nóitfr I flestu. Minnfr hann f þvf efni á Skúla landfóneta Mattnússon ... Sundfólk skemmti itestunum »K sýndi dýflmtar I lauicinni. verksmiðjan var skoðuð o|f slðan fóru fram sýnimtar I .útlleikhúsinu“. Táknaði rtnnur athurð úr Norðurfrtrum Vllhjálms Stefánssonar en hin er Initólfur Arnarson nemur land .. s GENGISSKRÁNING Nr. 170. — 9. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala* 1 Bandaríkjadollar 508,00 509,10* 1 Sterlingapund 1228.50 1231,20* 1 Kanadadollar 436,70 437,70* 100 Dantkarkrónur 9248,05 9266,05* 100 Norakar krónur 10567,90 10590,80* 100 Snnakar krónur 12263,10 12289,70* 100 Finnak mörk 13979,10 14009,40* 100 Franskir frankar 12301,00 12327,60* 100 Bolg. frankar 1785,60 1789,50* 100 Svisan. frankar 31207,80 31275,30* 100 Gyllini 26294.00 26350 90* 100 V.-þýzk mðrk 28603,60 28685,50* 100 Lírur 60,12 60,25* 100 Auaturr. Sch. 4039,80 4048,50* 100 Escudoa 1028,35 1030,55* 100 Paaatar 696,40 697,90* 100 Yon 234,51 235,01* 1 írakt pund 8DR (aórstök 1079,50 1081,80* dréttarréttindi) 8/9 669,20 / 670,65* v * Brayting fré síöustu skréningu. > S \ GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS Nr. 170. — 9. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 558,80 560,01* 1 Starlingspund 1351,35 1354,32* 1 Kanadadollar 480,37 481,47* 100 Danskar krónur 10170,66 10192,66v 100 Norskar krónur 11824,89 11649,88* 100 Saanskar krónur 13489,41 13518,67* 100 Finnsk mörk 15377,01 15410,34* 100 Franskir frankar 13531,10 13560,36* 100 Balg. frankar 1984,18 1968,45* 100 Svissn. frankar 34328,58 34402,83 100 Gylllni 28923,40 28985,99* 100 V.-þýzk mðrk 31483,98 31532,05* 100 Lfrur 88,13 66,28* 100 Austurr. Sch. 4443,78 4453,35* 100 Escudos 1131,19 1133,61* 100 Paaatar 766,04 767,89* 100 Yan 257,96 258,51* 1 írakt pund 1187,45 1189,98* * Brayting frá afðuatu akráningu. V * í Mbl. fyrir 50 árum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.