Morgunblaðið - 10.09.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1980
13
Northwest Airlines:
Gífurlegt tap á flugleið-
um yfir Norður-Atlantshaf
Félagið tapaði 13,5 milljörðum króna á tímabilinu 1. apríl 1979 til 31. marz 1980
BANDARÍSKA flugfélagið
Northwest Airlines, sem verið
hefur eitt stöndugasta flugfélag
vestan hafs, tilkynnti fyrir
skömmu, að á fyrstu sex mánuð-
um þessa árs hefði orðið gifur-
legt rekstrartap hjá félaginu,
sérstaklega á flugleiðum yfir
Norður-Atlantshafið, að þvi er
segir i grein i bandariska tima-
ritinu Business Week fyrir
skömmu.
hönd. Á síðasta ári var ákveðið að
bæta tíu flugferðum í viku við frá
Bandaríkjunum til Skandinavíu
og í sumar var byrjað að fljúga til
London, en félagið hefur ekki
uppskorið i samræmi við erfiðið,
því gífurlegt tap hefur verð á flugi
félagsins á þessum leiðum það
sem af er þessu ári. Frá 1. apríl
1979 til 31. marz 1980 nam tap
félagsins vegna flugs yfir Atlants-
hafið alls um 26,6 milljónum
íranspörtation .. .
WhyNorthwe.tlscaugh.ln^tólteeln
* ea.ilv brina short-term troubte. g* the cu.
I Tt' 5-2S5
I Z TlUq»«tt «rik». "»l
I ervifSi™
«"i" 1» tt»
-síacfSAíKí-L
h.,on! the old contrwt api™.- “mí
Sg ‘h.t h- «o. happe««tl m *
Íq» At» 1, North»~t reported a*16"
twocon^tivequar^rsinthe^^
F°h« cr’tSrss—t of high
sion has oeen vne _iwaiise of itó
omplove*. “m“£dBul iu „r.arV.hl,
Now th.t d.n*«l..i«" ».
^•SrS'no’hí'Í-ly Itrtl "I
fe’Sö-rSaS
«."« „h*i* trrtfcj>»t rnohi
doubtedly » long-term strengt
| ,00 BUSINESS WEEK: Aogust 25.
tition and the recesso £ csughi
plummet. Norlhweat
zsxrsz-n-
KS* "ZfiZlSZ
■uT7o;„i.l“.« Althoiiph h* wu
SfvSflAjJW £
Lhor poh.
charge, in the •P"1'* j100 bo-
prom,«d u, «.i«.«2 ‘“'”i“>* tr« I
imt th" ‘í'.L'Snito. 'h.t
r* fi«h-f. "™' |
££„ ,~.w i»i»",k> í"""'."'" I
^r“'0">J:,O,i«W'Nr« vmh .«5
operations manage identified 1
Chicago wh*. had been closeiy ^ ^
^líoo’iff’rír óoM«" "< ]
e^píísss&SSSSr]
-SA’ssssrwtt
Wmí^
rs i s 11S s
-•-Tsr-SR-'isr-isr-Tr
"Æ'^rr-3
with .« «Brr 2" gl«t. ™“ “7i,i
“Æ’ti".. up.«.i.v »ii'tJ2,ol".«.‘i
2JET. taJE«™i
^,1,”.. N«nhw„U rmpl.li-
*'*» ■**"'"’">
miliio. grothtimíV •*?"»! "f1.!».,!£
in ,978. Northwest
with . 162 nulbon pr^L even lh.m^
iraffic had heen slashetl mr* ■ r.ven
important, an interruption V
der deregulation w.mld h»ye■ Wft *
wesfs rhoirest nH.tes n,w f-«r
lines were Iwtler to «V*H* tm
Túnsl liv'h's madinei-. »»* »«
mg Northw-fs^ |f
nmte authonty. m*ys »"""■«
tnaNsrowiatu'N
Tap félagsins fyrstu sex mánuð-
ina nam alls um 16,1 milljón
dollara, eða sem næst 8,2 milljörð-
um íslenzkra króna, og er það í
fyrsta sinn í áraraðir, sem félagið
hefur verið í mínus tvo ársfjórð-
unga í röð. Reyndar hefur verið
mikill hagnaður af rekstri félags-
ins undanfarin tíu ár og hafa
hlutabréf í félaginu gengið hvað
hæstu verði af hlutabréfum flug-
félaga í Bandaríkjunum.
Félagið á 110 farþegaþotur, þar
af er um helmingur af gerðunum
DC-10 og Boeing 747, en þessar
tvær flugvélagerðir eru taldar
eyða langminnstu eldsneyti á
hvern farþega.
Á síðustu árum hefur félagið
aðallega verið með Boeing 747-vél-
ar í flugi yfir hafið og hefur það
gefið félaginu mjög mikið í aðra
dollara, eða sem næst 13,5 millj-
örðum íslenskra króna.
Greinarhöfundur blaðsins
kemst að þeirri niðurstöðu, að
þessar ófarir félagsins á þessu ári
beri að mestu leyti að rekja til
gífurlegra eldsneytishækkana, en
á tæpu ári hækkaði hvert gallon af
þotubenzíni úr 40 sentum í 85 sent.
Hann bendir ennfremur á, að
staða þeirra félaga, sem ekki hafi
jafn eyðslugrannar vélar og
Northwest hljóti að vera mjög
slæm um þessar mundir vegna
hins gífurlega háa eldsneytis-
verðs.
Þá kemur það fram í grein
blaðsins, að vinnuaflskostnaður
Northwest sé hlutfallslega hvað
minnstur af bandarísku flugfélög-
unum, þar sem mjög hafi verið
kappkostað hjá félaginu undan-
Nokkur aukning
atvinnuleysis
SÍÐASTA dag ágústmánaðar
voru 590 manns skráðir atvinnu-
lausir á landinu, 178 karlar og
412 konur. 31. júli voru 544
skráðir atvinnulausir. Skipting
atvinnulausra 31. ágúst var sem
hér segir:
Höfuðborgarsvæðið 104 (139)
Vesturland 22 (70)
Vestfirðir 1 (14)
Norðurland vestra 79 (79)
Norðurland eystra 76 (104)
Austurland 55 (50)
Suðurland 189 (41)
Reykjanes 64 (47)
Hin mikla fjölgun atvinnu-
lausra á Suðurlandi á rætur að
rekja til Vestmannaeyja, en
frystihúsin lokuðu þar í ágúst-
mánuði. Skráðir atvinnuleysisdag-
ar í mánuðinum voru 9.215 á
landinu öllu á móti 7.239 dögum í
júlímánuði. Flestir voru atvinnu-
leysisdagar skráðir í Reykjavík
eða 1.704, Vestmannaeyjum, 1.677
og 839 á Seyðisfirði. Heildarfjöldi
atvinnuleysisdaga í ágústmánuði
svarar til þess, að 425 manns hafi
látið skrá sig atvinnulausa á móti
344 í mánuðinum á undan.
farin ár að halda mannskap í
algjöru lágmarki. Þá kemur það
fram í greininni að félagið hafi
fyrir nokkru samið við hina 1600
flugmenn þess um kaup og kjör,
allnokkru áður en samningur aðil-
anna rann út, og hafi slíkt ekki
skeð í 25 ára sögu félagsins.
Félagið hefur reyndar verið þekkt
fyrir mjög harða launapólitík allt
þar til á síðasta ári þegar nýr
forstjóri tók þar við. Hans stefna
hefur verið að greiða starfsfólki
félagsins eins há laun og kostur
hefur verið á, en jafnframt að
halda fjöldanum í skefjum. Sem
dæmi um þessa stefnu forstjórans
má nefna, að á síðasta ári bauð
hann öllum flugmönnum félagsins
40% launahækkun, auk ýmiss
konar fríðinda. í staðinn vill hann
fá vinnufrið og geta gert miklar
kröfur til sinna manna. Félagið
þolir hreinlega ekki að starfsemi
þess stöðvist vegna verkfalla.
Úlfur Ragnarsson með eina mynda sinna fyrir utan Mokka.
Ljósmynd Mbl. Rax.
Úlfur Ragnarsson sýnir á Mokka
SUNNUDAGINN 7. september
opnaði Úlfur Ragnarsson mál-
verkasýningu í Mokkakaffi við
Skólavörðustíg í Reykjavík.
Þetta er önnur sýning hans í
Mokkakaffi, en fjórða einkasýn-
ing hans. Á sýningunni eru 24
myndir, flestar þeirra huglægar
og málaðar með ýmiss konar
tækni með vatnslitum. Sýningin
verður opin á hverjum degi í 3
vikur og eru myndirnar flestar
til sölu.
______Hljómtæki
gtjfigg með toppgæði...