Morgunblaðið - 10.09.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.09.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1980 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Erlendur lektor, ógiftur við Háskóla isiands óskar aö taka á leigu bjarta 2ja—3ja herb. íbúö sem allra fyrst. Uppl. í síma 18458. Til ftölu 29 manna Benz '62, tveggja drtfa. Uppl. s. 97-4250 og 97-4217. Veröbrét Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, stmi 16223. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: .Trúnaöur — 4085*. Velur Badmintondeild Ráöstöfun á badmintontímum næsta vetur stendur yfir. Uppl. í sfma 62831 eftlr kl. 18.00. Hörgshlíó 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Skíöadeild Víkings Aöalfundur Skíöadeildar Viklngs veröur haldinn í félagsheimilinu viö Hmöargarö mánudaglnn 15. sept. 1980 kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórnin. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.00 Rolf Karlsson talar. ÍSIEIIII llflllilllllll ^J7 ICELANOIC ALPINE CLUB Opiö hús veröur aö Grensásvegi 5 nk. miövikudagskvöld klukkan 20.30. Þar munu Skátabúöln og Útilff kynna nýjustu fjallavörurn- ar, sem á boöstólum eru um þessar mundir. Félagar eru hvattir tll aö mœta. Stjórnin. Lestrar og föndur- námskeiö f. 4—5 ára börn byrjar 15. sept. Slmi 21902. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. 1. Helgarferð í Þórsmörk 13.— 14. sept. Brottför kl. 08 laugar- dag. Gist í húsi. 2. Landmannalaugar — Rauö- fossafjöll, 12,—14. sept. Brott- för kl. 20 föstudag. Gist í húsi. 3. Hnappadalur — Skyrtunna — Gullborgarhellar, 12,—14. sept. Brottför kl. 20 föstudag. Glst í húsi. Allar upplýsingar á skrifstofunni Öldugötu 3. Feröatélag Islands. Föstud. 12.9. kl. 20 1. Þórsmörk, gist í tjöldum í Básum, einnig einsdagsferö á sunnudagsmorgun kl. 8. 2. SnMfellsnes, góö gisting á Lýsuhóli, sundlaug, aöalbláber og krækiber, gengiö á Helgrind- ur og Tröllatinda, fararstj. Erlingur Thoroddsen. Farseölar á skrlfst. Lœkjarg. 6a, s. 14606. Kvennadeild Rauóa- kross íslands Konur athugiö Okkur vantar sjálfboöaliöa tll starfa fyrir deildina. Uppl. I s. 17394, 34703 og 35463. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frá Nýja dansskólanum Innritun í framhaldsflokka hefst 10. sept. frá 13—18. Innritun nýrra nemenda hefst 15. sept. Sími 52996 frá 13—18. Fimleikafélagið Björk Innritun í alla flokka verður í dag, miövikudag milli kl. 18 og 20 í íþróttahúsinu við Lækjarskóla. Æfingargjald greiðist viö innrit- un. Einnig veröur innritað í hressingarleikfimi á sama tíma í síma 57302. Stjórnin. Til félagsmanna Skíðadeildar K.R. Þeir félagar sem áhuga hafa á sameigin- legum kaupum á skíðaútbúnaði eru beðnir að mæta í félagsheimili K.R. við Frostaskjól í dag, miðvikudaginn 10. sept. kl. 8. Stjórnin Tilkynning Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóös sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóösins. Hafi ekki verið gerö skil á öllum vangoldnum iögjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun verða óskaö uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 25. ágúst 1980. F.H. Lífeyrissjóös sjómanna, Tryggingastofnun ríkisins. Tilkynning til nemenda í sænsku og norsku til prófs í stað dönsku Nemendur mæti til viðtals í Miðbæjarskóla sem hér segir: 10 og 11 ára í dag, miövikudag 10. sept. kl. 16.00. 12 ára í dag, miðvikudag 10. sept. kl. 17.00. 13 ára í dag, miðvikudag 10. sept. kl. 18.00. 14 ára, fimmtudag 11. sept. kl. 17.00. 15 ára, fimmtudag 11. sept kl. 18.00. Framhaldsdeildir, fimmtudag 11. sept. kl 19.00. Áríðandi er að nemendur mæti með stundaskrá sína. Námsflokkar Reykjavíkur. Löggilding gjaldmæla í leigu- og sendibílum Löggilding á gjaldmælum leigu- og sendibif- reiðum fer fram þessa viku 8.—12. sept. 1980. Eru allir viðkomandi aöilar skyldugir að Ijúka löggildingu á umræddum tíma, þar sem löggilda veröur mælana fyrir næstu gjald- mælabreytingu veröa þeir er lokið hafa löggildingu látnir ganga fyrir um breytingu. Stjórn B.Í.L.S. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjald- heimtunnar, skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboö á fólkbifreiöum, vinnuvélum o.fl. að Smiðshöföa 1, Ártúnshöfða (athafna- svæöi Vöku h.f., geymsluhúsnæöi), fimmtu- daginn 11. september 1980 og hefst þaö kl. 18.00. Seldar veröa meðal annars þessar bifreiðar og vinnuvélar: R-61217, G-12793, R-7748, R-50970, R-52471, R-66153, R-59681, R-48185, R-30526, R-59506, R-59814, R-34696, R-42789, R-60284, R-62381, R-64165, R-67308, R-47782, R-56960, R-52213, E-1540, X-4500, G-2374, V-1889, og auk þess væntanlega ýmsar fólk- og vörubifreiðar og margskonar vinnuvélar, tæki og fleira. Ávísanir ekki teknar sem greiösla nema meö samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavík. tiiboó — útboö Útboð Tilboð óskast í eldiskör úr plasti í laxeldishús Hólalax h.f. að Hólum í Hjaltadal. Útboösgögn veröa afhent hjá Gísla Pálssyni, Hofi, Vatnsdal eða Guömundi Gunnarssyni, verkfræðingi, Bakkagerði 1, Rvík frá og með deginum í dag, miðvikudag 10. sept. Tilboð verða opnuð mánudaginn 22. sept. kl. 2. Útboð Tilboö óskast í raflögn í laxeldishús Hólalax h.f. að Hólum í Hjaltadal. Útboðsgögn verða afhent hjá Gísla Pálssyni, Hofi, Vatnsdal eða Guðmundi Gunnarssyni, verkfræðingi, Bakkagerði 1, Rvík frá og með deginum í dag 10. sept. Tilboð verða opnuð mánudaginn 22. sept. kl. 2. húsnæöi óskast Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð fyrir framkvæmdastjóra. Æskilegt að húsgögn fylgi. Tilboö merkt: „Einn í heimili — 4153“ sendist augld. Mbl. fyrir laugardaginn 13. sept. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur iþrótta- kennarafélags íslands verður haldinn þriöjudaginn 23. september í húsi B.S.R.B., Grettisgötu 89, og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Síldarhausskurðarvél frá AB Konservmaskiner Svíþjóð til sölu. Uþplýsingar í síma 38311.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.