Morgunblaðið - 18.10.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1980
7
Er fjárlaga-
geröin „byggö
á sandi"?
Þórarinn Þórarinsson,
ritstjóri Tímans, segir aó
fjórlagageróin sé „byggó
é sandi“, el ekki néist
þau markmió I veró-
lagsmálum sem eru for-
senda fjérlagafrumvarps-
ins. Þetta kom fram í
forystugrein í Tímanum í
fyrradag. í næstu setn-
ingu é eftir segir Þórarinn
augljóst, að þessi mark-
mió néist ekki nema til
komi róttækari aögeróir í
efnahagsmélum en hing-
aó tit. Ekki fer é milli
méla, aó ritstjóri Tímans
er aó segja é kurteisan
hétt, aó fjérlagafrumvarp
Ragnars Arnalds sé
byggt é sandi.
En hvaó skyldi Þórar-
inn Þórarinsson eiga viö,
þegar hann talar um
nauósyn róttækari efna-
hagsaógeröa en hingað
til? Þaö fer heldur ekki é
milli méla. Strax í maí-
ménuöi sl. fóru fram-
sóknarmenn aö taia um
nauðsyn þess aó skeröa
kaupgjaldsvísitöluna
meó einhverjum hætti og
vildu gera það strax 1.
júní sl. Allt, sem þeir hafa
síóan sagt, stefnir í þessa
sömu étt. Þeir telja
óhjékvæmilegt aó rjúfa
með einhverjum hætti
bindingu kaupgjalds og
verólags til þess aó né
tökum é efnahagsmélun-
um. Ragnar Arnalds, fjér-
mélaráóherra, hefur á af-
ar varfærinn hétt gefiö í
skyn, að þetta gæti kom-
ió til greina af hélfu Al-
þýóubandalagsins. Nú
verður fróðlegt aó fylgj-
ast meó því sem gerist é
þessum vígstöóvum
næstu ménuói. Það setur
hroll aö Tómasi Árnasyni,
þegar hann hugsar til
þeirra kauphækkana,
sem framundan eru 1.
desember nk. Til viðbót-
ar koma hugsanlegar
grunnkaupshækkanir.
Allt bendir til, aö verð-
bólgan veröi komin í
80—90% eftir eitt ár, ef
fram heldur sem horfir.
Veróa alþýóubandalags-
menn til viótals um að
skeróa kaupgjaldsvísitöl-
una? Margir segja aó
alþýðubandalagsmenn
muni aldrei fést til þess.
Þaó er mesti misskilning-
ur. Þeir hafa alltaf verió
óhræddir við að skeróa
kaupgjaldsvísitöluna, ef
þeir hafa talió það nauö-
synlegt valdanna vegna.
Ný „febrúar-
lög“?!
Alþýöubandalagið tók
þétt í því vorið 1974 að
taka kaupgjaldsvísitöl-
una úr sambandi meó
bréóbirgðalögum. Það
var ekki fyrr en nokkuð
var liöiö é stjórnartíó
Geirs Hallgrímssonar aó
vísitalan fór í samband é
ný. Um leið og Alþýóu-
bandalagíó var komió í
ríkisstjórn aftur haustió
1978 byrjaði fitlió vió
kaupgjaldsvísitöluna. All-
an þann tíma, sem seinni
vinstri stjórn Ólafs Jó-
hannessonar sat að völd-
um, var vísitalan skert
meó ýmsum réóum. Yfir-
leitt var þaó gert meó því
aó blekkja fólk, lofa fé-
lagsmélapökkum, sem
ýmist komu ekki eóa
seint og um síöir. Síöan
var þaö gert meó sér-
stakri lagasetningu, hin-
um svonefndu Ólafslög-
um.
Senn líóur aó því, aó
alþýóubandalagsmenn I
standi frammi fyrir haróri |
kröfu framsóknarmanna
um vísitöluskerðingu. I
Eigi þeir um tvennt aó i
velja, völdin og vísitölu- '
skeröingu annars vegar |
eóa standa gegn skeró- .
ingu og fara úr ríkis- I
stjórn, munu þeir velja |
fyrri kostinn.
Fjérmélaréóherra hefur |
lýst því yfir, aó rfkis- ,
stjórnin muni grípa til '
efnahagsaógeröa um |
éramót í sambandi vió
gjaldmiðilsbreytingu. Þaó I
skyldi þó aldrei fara svo, |
að ný „febrúarlög" um
vísitöluskeróingu verói |
sett eftir éramótin fyrir ,
frumkvæói og forystu al- I
þýóubandalagsmanna og |
framsóknarmanna? Og
væntanlega mun þé ekki I
líöa é löngu þar til verka- i
lýðshreyfingin hefst
handa undir kjöroröinu |
„samningana í gildi“. .
Auóvitað lætur verka- I
lýöshreyfingin ekki |
standa sig að því aó hafa
mismunandi afstöóu til |
„febrúarlaga" eftir því ■
hvaóa flokkar sitja í rfkis- 1
stjórn — eóa hvað? Menn |
bíöa meó vaxandi eftir-
væntingu eftir þeim I
„róttæku“ efnahagsaó- |
gerðum, sem eiga aó
koma í veg fyrir að fjér- |
lagagerð Alþýöubanda- ,
lagsins reynist „é sandi '
byggö“. |
Ferðaskrifstofan Utsýn
og Klúbbur 25
&&&
Grillveizla í Súlnasal Hótel Sögu,
sunnudaginn 19. október.
Hinir snjöllu kokkar Hótel Sögu grilla steikurnar fyrir
augum gesta á dansgólfinu og þiö fáiö matinn glóöheitan
og ilmandi beint á diskana.
POLLO I PIERNA DE CERDO BARBACOA
Verö aöeins kr. 7.600.- _
Einnig veröur boöiö upp á Sögu Súper-borgara fyrir aöeins kr. 3.800.- a CCTFPli
Gestur kvöldsins John á Enska barnum í Torremolinos, og mun hann jAr C. 11-**”
jafnframt aöstoöa viö framreiösluna. Sfillvl FS A
Kl. 19.00. Húsiö opnað. IHwLifc.--
Afhending bingóspjalda og ókeypis happdrættismiöa, þar sem m.a. er
glæsileg Utsýnarferö í vinning.
Kl. 19.30. Grillveizlan hefst stundvíslega undir léttri og fjörugri suörænni
tónlist.
SKEMMTIATRIÐI:
Á risa sjónvarpsskermi veröa nýjar kvikmyndir frá sumrinu í gangi allt
kvöldiö. ítalía — Júgóslavía — Torremolinos — Marbella — Mexíkó.
Ingibjörg Jónasdóttir sem vann 3 hæfileikakeppnir á Costa del Soi í
sumar skemmtir meö gítarleik og söng.
Tízkusýning: Módelsamtökin sýna nýju línuna í mokkafatnaöi hannað-
an af Eggerti feldskera, einnig ítalskar prjónavörur frá
Moons og herrafatnaö frá Herraríki.
Bingó
glæsilegt feröabingó, þar sem spilaö veröur um 3 Utsýnarferöir aö
verömæti 1,2 millj. kr.
Danssýning.
n, meö
Spen-"ð'rS'S"tTVe,S'
rn9<^0Win",,
Ungfrú Utsýn
— Forkeppni
keppnin fyrir 1981, er hafin.
Fegurðardrottning kvöldsins
. _ valin úr hópi gesta.
Dans:
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar endurnýjuð af krafti og fjöri
eftir sumarleyfið ásamt hinum sívinsæla Þorgeiri Astvaldssyni
með diskótekið, heldur uppi geysifjöri til kl. 1.0(L
Munið að panta borö hjá
yfirþjóni í dag. Sími
20221 og 25017 eftir kl.
4.
*5
1
Feröaskrifstofan
ÚTSYN
BASAR
Kvenfélag Fríkirkjunnar í
Reykjavík heldur sinn ár-
lega basar að Hallveigar-
stöðum í dag kl. 2.
Á basarnum verða m.a. fallegir
jólamunir, fatnaður, kökur,
happdrætti o.fl.
Basarnefndin.
Örn Árnason, frá Montreal, Kanada,
dvelur á Loftleiðahóteli til laugardags 25
okt.
Kæru vinir og vandamenn.
Beztu þakkir fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti á
nírœðisafmœli mínu 27. september 1980 sl.
Jón Jónsson listmálari,
Njálsfzötu 8 B.
...■—
Þakkardvarp
Öllum þeim er sýndu okkur samúð og hjálpsemi |
við andlát og jarðarför Sigurðar Jakobssonar frá ■
Dalabæ sendum við innilegustu þakklætiskveðjur.
Guð blessi ykkur öll.
Þórhalla Hjálmarsdóttir,
börn og tengdabörn.
S.Í.B.S.
Vinningur í merkjahappdrætti Berklavarna-
dags 1980 kom á nr.
20472
Eigandi merkis með þessu númeri framvísi því
í skrifstofu S.Í.B.S. í Suðurgötu 10.
S
Kassettur
beztu kaup landsins
COJVCERTONE
1 spóte 5 spólur
60 mínútur kr. kr. 4500
90 mínútur kr. kr. 6500
Heildsölu
birgðir