Morgunblaðið - 18.10.1980, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1980
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr.
Þórir Stephensen. Kl. 2 messa.
Dómkórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friöriksson. Sr.
Hjalti Guömundsson.
ÁRBÆ JARPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Guösþjónusta í Safnaöarheimil-
inu kl. 2. Kirkjukaffi Kvenfélags
Árbæjarsóknar eftir messu. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa fellur
niöur vegna prestskosningar,
sem auglýst hefur veriö í blöðum
og útvarpi. Sóknarnefnd.
BREIOHOLTSPREST AK ALL:
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa
kl. 2 e.h. í Breiðholtsskóla. Vænt-
anleg fermingarbörn og aöstand-
endur þeirra sérstaklega hvött til
þátttöku. Sr. Lárus Halldórsson.
BUSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 2. Harald-
ur Ólafsson lektor flytur stólræöu
og situr fyrir svörum í safnaöar-
heimilinu yfir kaffi á eftir. Organ-
leikari Guöni Þ. Guömundsson.
Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barn-
asamkoma í safnaöarheimilinu
viö Bjarnhólastíg kl. 11. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugard.: Barnasamkoma
í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnudagur: Barnasamkoma í
Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjón-
usta í safnaöarheimilinu aö
Keilufelli 1 kl. 2 e.h.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 2, organ-
leikari Jón G. Þórarinsson. Al-
menn samkoma nk. fimmtudag
kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Kirkjuskóli barnanna er á laugar-
dögum kl. 2 í kórkjallara. Þriöju-
dagur kl. 10.30: Fyrirbænaguös-
þjónusta, beöiö fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11 árd. Sr. Arngrím-
ur Jónsson. Messa kl. 2. Organ-
istl Ulf Prunner, Sr. Tómas
Sveinsson. Messa og fyrirbænir
kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson.
Aöalsafnaöarfundur miðvikudag-
inn 22. október kl. 20.30.
BORGARSPÍTALINN: Guösþjón-
usta kl. 10 árd. Organleikari Jón
G. Þórarinsson. Sr. Tómas
Sveinsson.
KÁRSNESPREST AKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11 árd. Messa kl. 2 í Kópa-
vogskirkju. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11, söngur, sögur,
myndir. Guösþjónusta kl. 2.
Kirkjukaffi á vegum Kvenfélags-
ins eftir athöfn. Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardagur 18. okt. Guösþjón-
usta aö Hátúni 10b, níundu hæö,
kl. 11. Sunnudagur 19. okt.:
Barnaguösþjónusta kl. 11 og
messa kl. 2. Þriöjudagur 21. okt.:
Bænaguösþjónusta kl. 18, altar-
isganga. Æskulýösfundur kl.
20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
10.30. Guösþjónusta kl. 11. At-
hugiö breyttan tíma. Sr. Frank M.
Halldórsson.
SELTJARNARNESSÓKN: Guös-
þjónusta í Félagsheimilinu kl. 11
árd. Sr. Guömundur Óskar
Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa
kl. 2, ferming og altarisganga.
Fermd verður: Bryndís Erna Jó-
hannsdóttir, Þórsgötu 12,
Reykjavík. Organleikari Siguröur
ísólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
DÓMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka
daga er lágmessa kl. 6 síöd.,
nema á laugardögum, þá kl. 2
síöd. í þessum mánuöi er lesin
Rósakransbæn eftir lágmessu kl.
6 síöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11 árd.
KFUM & K: Kristniboössamkoma
veröur aö Amtmannsstíg 2 B kl.
20.30. í umsjá Katrínar Guö-
laugsdóttur og Gísla Arnkelsson-
ar. Tekið veröur móti gjöfum til
kristniboösins.
GRUND elli- og hjúkrunarheim-
iliö: Messa kl. 2 síöd. Sr. Gísli
Brynjólfsson fyrrv. prófastur,
messar. Fél. fyrrv. sóknarpresta.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö-
arguösþjónusta kl. 2 síöd. Al-
GUDSPJALL DAGSINS:
Matt. 22.: Brúókaups-
klæóin.
menn guösþjónusta kl. 8 síöd.
Einar J. Gíslason.
HJÁLPRÆDISHERINN: Fjöl-
skylduguösþjónusta meö „Her-
kaffi“ kl. 10.30 árd. Bæn kl. 20
og hjálpræöissamkoma kl. 20.30.
NÝJA POSTULAKIRKJAN Háa-
leitisbraut 58: Messa kl. 11 og
17.
MOSFELLSKIRKJA: Vegna viö-
geröar í kirkjunni veröur fyrirhug-
uö messa haldin í Lágafellskirkju
kl. 14. Sóknarprestur.
GARÐASÓKN: Barnasamkoma í
skólasalnum kl. 11 árd.
BESSASTAÐAKIRKJA: Kirkju-
dagur safnaöarins. — Messa kl.
2 síöd. Andrés Björnsson út-
varpsstjóri flytur ræöu. Nemend-
ur úr Álftanesskóla lesa upp.
Garöakórinn syngur. Organisti
Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi
Friðriksson.
KAPELLA St. Jóeefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd.
KAPELLAN St. Jósefsspítala
Hafnarf.. Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR: Messa kl.
8.30. Virka daga er messa kl. 8
árd.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14. Sóknar-
prestur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfiröi:
Barnastarfiö veröur kl. 10.30. Kl.
14 námskeiö fyrir starfsmenn
barnastarfsins og aöra
áhugamenn í kirkjunni. Safnaö-
arstjórn.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnaguösþjónusta í dag, laug-
ardag, kl. 11 árd. Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Guösþjónusta kl. 14. Sóknar-
prestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guös-
þjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10
árd. Fjölskylduguösþjónusta kl.
11 árd. Vænst er þátttöku vænt-
anlegra fermingarbarna. Sókn-
arprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna-
guösþjónusta kl. 11 árd. Sókn-
arprestur.
HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 2
síöd. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnaguós-
þjónusta kl. 10.30 árd. — Messa
kí. 2 síöd. Sr. Björn Jónsson.
Undirbúningur hafinn
að olíuleit við ísland
Brldge
Umsjóni ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgeklúbbur
hjóna
Tveimur umferðum af þremur
er lokið í tvímenningskeppninni.
Úrslit í A-riðli síðasta kvold:
Gróa — Júlíus 264
Erla — Kristmundur 256
Dúa — Jón 237
Friðgerður — Jón 236
Úrslit í B-riðli:
Steinunn — Bragi 256
Guðrún — Ragnar 249
Kristín — Jón 249
Erla — Gunnar 241
Ileildarstaðan i keppninni:
Gróa — Júlíus 504
Guðrún — Ragnar 484
Valgerður — Björn 478
Steinunn — Bragi 473
Erla — Kristmundur 469
Meðalskor 440.
Síðasta umferðin verður spil-
uð 28. október í Rafveituheimil-
inu við Elliðaár.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 13. okt. var þriðja
umferð spiluð í aðaltvímenn-
ingskeppni B.H. Spilað var í
tveimur 14 para riðlum. Efstu
pör urðu:
A-riðill:
Guðbrandur Sigurbergsson
— Jón Hilmarsson 186
Jón Pálmason
— Þorsteinn Þorsteinsson 183
Hörður Þórarinsson
— Sævar Magnússon 172
Aðalsteinn Jörgensen
— Stefán Pálsson 169
Meðalskor 156.
B-riðill:
Árni Már Björnsson
— Heimir Tryggvason 189
Högni Óskarsson
— Ragnar Halldórsson 185
Albert Þorsteinsson
— Sigurður Emilsson 176
Baldur Baldursson
— Friðbjörn Björnsson ' 173
Meðalskor 156.
Ileildarstaðan.
Guðbrandur Sigurbergsson
— Jón Hilmarsson 593
Albert Þorsteinsson
— Sigurður Emilsson 580
Jón Pálmason
— Þorsteinn Þorsteinsson 514
Björn Eysteinsson
— Kristófer Magnússon 507
Ólafur Gíslason
— Sigurður Aðalsteinsson 501
Högni Óskarsson
— Ragnar Halldórsson 498
Aðalsteinn Jörgensen
— Stefán Pálsson 497
Bjarni Jóhannsson
— Magnús Jóhannsson 487
Meðalskor 468.
Naestkomandi mánudag 20.
okt. verður lokaumferðin spiluð.
Spilamennskan hefst stundvís-
lega kl. hálfátta og að venju er
spilað í Gaflinum við Reykjanes-
braut.
Sveitakeppni félagsins mun
hefjast mánudaginn 27. okt.
Menn eru hvattir til að mæta og
þá sérstaklega nýir félagar.
Bridgefélag
Akureyrar
Tveimur umferðum af þremur
er lokið í Thule-tvímennings-
keppninni og er mikil barátta
um efstu sætin.
Staða efstu para:
Ólafur Ágústsson
— Grettir Frímannsson 274
Arnald Reykdal
— Gylfi Pálsson 274
Ragnar Steinbergsson
— Gunnar Sólnes 274
Stefán Sveinbjörnsson
— Sigurður Búason 259
Einar Sveinbjörnsson
— Sveinbjörn Jónsson 254
Soffía Guðmundsdóttir
— Ævar Karelsson 251
Pétur Guðjónsson
— Stefán Ragnarsson 251
Júlíus Thorarensen
— Sveinn Sigurgeirsson 249
Síðasta umferðin í keppninni
verður spiluð á þriðjudag í
Félagsborg. Næsta keppni fé-
lagsins verður Akureyrarmótið í
sveitakeppni en í fyrra tóku 14
sveitir þátt í þeirri keppni.
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag lauk þriggja
kvölda tímenningi með sigri
bræðranna Sigurðar og Jóns
Ámundasonar, sem hlutu 556
stig.
Röð næstu para:
Georg Sverrisson
— Hreinn Hreinsson 537
Þorleifur Þórarinsson
— Friðjón Margeirsson 511
Haukur ísaksson
— Karl Adolphsson 510
Baldur Bjartmarsson
— Sigurður Guðjónsson 493
Ólafur Garðarsson
— Júlíus Guðjónsson 488
Meðalskor 468.
Nk. þriðjudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur og eru
allir velkomnir. Spilað er í húsi
Kjöts og fisks í Seljahverfi og
hefst keppnin kl. 19.30 stundvís-
lega. Keppnisstjóri er Hermann
Lárusson.
Bridgedeild
Víkings
Vetrarstarfið hefst á nk.
mánudagskvöld í félagsheimil-
inu við Hæðargarð. Hefst spila-
mennskan klukkan 19.30. Fyrsta
kvöldið verður upphitun fyrir
veturinn og eru allir bridge-
áhugamenn velkomnir, líka þeir
sem eru ekki enn orðnir Vík-
ingar. Bridgeáhugamenn, fjöl-
mennið!
í BYRJUN september sl. skipaði
iðnaðarráðuneytið nefnd til ráð-
gjafar um undirbúning vegna olíu-
leitar við ísland og stefnumótun i
þvi samhandi. Kemur nefnd þessi í
stað starfshóps, er unnið hefur að
oliuleitarmálum á vegum ráðu-
neytisins frá því vorið 1978.
Hlutverk nefndarinnar er sam-
kvæmt skipunarbréfi eftirfarandi:
1. Að gera tillögur um skipulag og
framkvæmd olíuleitar á íslensku
yfirráðasvæði, með hliðsjón af
líklegum áföngum fram að hugs-
anlegu vinnslustigi. Til hliðsjón-
ar er bent á álitsgerð Samstarfs-
nefndar um landgrunnsrann-
sóknir (nóv. ’76), skýrslu dags. 7.
mars 1977 frá nefnd, sem kynnti
sér málsmeðferð í Noregi, reglur
settar af ráðuneytinu vegna olíu-
leitar á árinu 1978, samþykkt
Náttúruverndarþings 1978 um
olíuleit við ísland og alþjóðaregl-
ur um mengunarvarnir sjávar.
2. Að gera tillögur um kannanir á
setlögum innan íslensks yfirráð-
asvæðis, sem kynnu að innihalda
kolvetni, olíu eða gas.
3. Að annast samningaviðræður
fyrir hönd ráðuneytisins við að-
ila, sem rétt þætti að tækju þátt
í könnunum varðandi olíuleit.
4. Að semja drög að reglum um
hagnýtar rannsóknir á auðlind-
um landgrunns í samræmi við 2.
mgr. 6. gr. laga nr. 41/1979.
5. Að láta fara fram könnun á
hugsanlegum umhverfisáhrifum
olíuvinnslu, ef til kæmi hér við
land, og safna upplýsingum um
reynslu af olíuvinnslu og olíu-
slysum erlendis. Ætlast er til áð
nefndin geti leitað til sérfróðra
manna innanlands og utan í
þessi sambandi.
í nefndinni eiga sæti. Árni Þ.
Árnason, skrifstofustjóri, formað-
ur; Dr. Vilhjálmur Lúðvíksson,
framkvæmdastjóri, varaformaður;
Benedikt Sigurjónsson, hæstarétt-
ardómari; Guðmundur Magnússon,
verkfræðingur; Dr. Guðmundur
Pálmason, forstöðumaður Jarðhita-
deildar Orkustofnunar; Jón Ólafs-
son, haffræðingur; Ólafur Egilsson,
sendifulltrúi; Þóroddur Th. Sig-
urðsson, vatnsveitustjóri.
Nefndin hefur þegar skilað tillög-
um til ráðuneytisins um æskileg
rannsóknarverkefni á næsta ári
innan ramma þriggja ára áætlunar
um könnun setlaga innan íslenskr-
ar efnahagslögsögu. Verða þær til-
lögur til athugunar í ríkisstjórn á
næstunni og yrðu tillögur um
skipulag og framkvæmd olíuleitar
kynntar Alþingi, áður en til ákvarð-
ana kæmi.
Ekki er talið, að rannsóknir þær
sem nefndin hefur gert tillögur um,
muni hafa nein skaðleg áhrif á
umhverfið, þar eð ekki er um
boranir að ræða.
Sérstök áhersla verður lögð á að
greina umhverfisáhrif hugsanlegr-
ar olíuvinnslu, eins og fram kemur í
skipunarbréfi nefndarinnar.
Þá er rétt að taka fram, að ekkert
það hefur komið fram, er bendi til
að olíu sé að finna á íslensku
yfirráðasvæði, en setlög hafa fund-
ist, m.a. úti fyrir Norðurlandi.
Vitneskja og staða þekkingar á
hafsbotninum umhverfis Island
hefur verið dregin saman í skýrslu,
er Karl Gunnarsson jarðeðlisfræð-
ingur hefur tekið saman og út var
gefin á vegum Orkustofnunar í
ágúst sl. (Frá iðnaðarráðuneytinu)