Morgunblaðið - 18.10.1980, Page 9

Morgunblaðið - 18.10.1980, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1980 9 ÞESSAR stúlkur eiga heima á Sauðárkróki. Þar efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrr Sjálfsbjörg á Sauóárkróki og söfnuðu 15.500 krónum. — Þær heita Freyja Ólafsdóttir og Vala Jóna Garðarsdóttir. ÞESSAR vinstúlkur úr Hafnarfirði, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu þær 21.400 kr. Þær heita Halldís Höskuldsdóttir og Karólína Pétursdóttir. ÞESSIR strákar eiga heima i Garðabæ og efndu þeir til hlutaveltu að Móaflöt 29 til ágóða fyrir Afríkusöfnun Rauða krossins. Söfnuðu þeir 50.000 krónum. Strákarnir heita Herbert Petersen, Ásgrímur H. Einarsson, Kristján Ásvaldsson, ólafur H. ólafsson og Ólafur H. Guðmundsson. STÖLLURNAR Linda Þorvaldsdóttir og Hildur Birgisdóttir, til heimilis i Kópavogi, héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið. Þær söfnuðu rúmlega 5000 krónum. Hótel Höfn Siglufirði er til sölu. Vegna nauðsynlegs flutnings eigandans til Reykjavíkur er Hótel Höfn, Siglufiröi, til sölu. Hóteliö, sem er eina hóteliö á staönum, er í fullum rekstri. Þaö hefur gistingu fyrir um 30 manns og er eina matsala og samkomuhús bæjarins. Til greina koma skipti á eign þessari og húseign á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Sérstaklega hentugt fyrir hjón sem vilja skapa sér framtíöar- vinnu. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaöur Helgi V. Jónsson hrl., SllAlirUnHakraMl 1fl •ími 86533. LÆRIÐ BRIDGE Næstu námskeiö Bridgeskólans: Námskeiö fyrir byrjendur, 10 skipti, 27. okt. til 8. desember og námskeiö fyrir aöra, upprifj- un, endurhæfing og framhald, 10 skipti 29. okt. til 10. desember. BRIDGE FYRIR ALLA Allar upplýsingar í síma 19847 Bridgeskólinn í Reykjavík Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund aö Hótel Sögu, Súlnasal, laugar- daginn 18. október kl. 2 e.h. Fundarefni: Kjaramálin, verkfallsaögeröir. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. íbúöir til sölu í Breiðholti Þriggja til fjögurra herb. íbúöir til sölu tilbúnar undir tréverk. Sameign og lóö frágfengiö. Til afhendingar fljótlega. Uppl. í síma 74040. Jón Hannesson, byggingameistari. '266Off Hagamelur Stórglæsileg neöri sérhæö í nýlegu húsi, allt sér. Allar innréttingar í sérflokki. Uppl. á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17,' Sími: 26600- Ragnar Tómasson, lögmaöur. 83000 I einkasölu Einbýlishús í Árbæjarhverfi vandaö einbýlishús viö Þykkvabæ 150 fm á einum grunni, ásamt 30,62 fm bílskúr. Ræktuö lóö. Bein sala. Teikningar á skrifstofunni. Opiö alla daga til kl. 10 e.h. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. Opió í dag frá 9—4. PARHÚS KÓPAVOGI 140 ferm. íbúö í parhúsi á tveim hæöum, 56 ferm. bílskúr fylgir. ÁLFASKEIÐ HF. 2ja herb. íbúö á 1. hæö. bílskúrssökkull fylglr. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. LAUGATEIGUR SÉRHÆÐ 130 ferm. sérhæö 5 herb., stór bílskúr fylgir. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúö á 1. hæö. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúö 60 ferm. HÁALEITISBRAUT 5 herb. (búð ca 117 ferm., bílskúr fylgir. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. íbúö 96 ferm. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. íbúð, 117 ferm. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Bílskúr fylgir. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúð, 70 ferm. DÚFNAHÓLAR 5 herb. íbúö á 2. hæö, 140 ferm. 4 svefnherb., þvottaherb. á hæöinni. Bílskúr. LAUFVANGUR HF. 3ja herb. íbúö, 90 ferm. á 1. hæö. Verð 36 millj. NÝLENDUGATA 4ra herb. íbúö á 2. hæö. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 3ja herb. íbúölr á 1. og 3. hæð. Sér þvottahús í íbúöunum. SKULAGATA 2ja—3ja herb. í risi. Útb. 16 millj. VESTURVALLAGATA 3ja herb. íbúö á jarðhæö. Sér hiti, sér inngangur. KÁRSNESBRAUT — EINBÝLISHÚS Einbýlishús á einni hæö ca. 95 ferm. BAskúr fylgir. Skipti á stærri eign í Vesturbæ í Kópa- vogi koma til greina. Pétur Gunnlaugsson. lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 816688 Opiö í dag Asparfell 4ra—5 herb. 124 ferm góð íbúö á 6. hæö, innbyggður bAskúr. Verö 44 millj. í smíöum Endaraöhús á Seltjarnarnesi á tveimur hæöum ásamt risi. Húsiö er rúmlega fokhelt. Verö 60 millj. Hraunbær 3ja—4ra herb. góö íbúö á 3. hæö (efstu). Sem skiptist í 2—3 svefnherb., stofu, rúmgott eld- hús og rúmgott baöherb. með glugga. Einstaklingsíbúö meö sér inngangi viö Maríu- bakka. Bergstaóastræti 3ja herb. íbúö á jaröhæö meö sér inngangi og sér hita. Bíl- skúr. ElClldV umBODiDhn LAUGAVEGI 87, S: 13837 /ZZPP Heimir Lárusson s. 10399 /OOOO Al iíl.YSINiiASIMINN KK: 22480 JWsrfliinblíibiö I f il I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.