Morgunblaðið - 18.10.1980, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 18.10.1980, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1980 HLAÐVARPINN HJÁLPARSVEIT SKÁTA í EYJUM 15 ÁRA: Frá Þumli í Vatnajökli til Kilimanjaro í Afríku „Við stundum nú almennar æf- inicar hér í Eyjum. Búsetan háir okkur. því það er orðið svo dýrt að fara utan ok eins er það tímafrekt að fara upp á land til a*finKa,“ saKði Kirikur Þorsteinsson, sveit- arforinK) Iljálparsveitar skáta í Vestmannaeyjum. í stuttu samtali við hlaðamann. Iljálparsveit skáta i Eyjum heldur nú upp á 15 ára afmæli sitt ok hefur þess m.a. verið minnst með veglegu afmælisboði. „Ék Kekk í sveitina fyrir réttum 10 árum ok síðan þá hafa orðið miklar breytinKar. Þá komust eÍKor sveitar- innar fyrir í litlum skáp — nú duKÍr vart 100mz húspláss. Við höfum Kert starfsáætlun fyrir hvert ár en seKja Eirikur Þorsteinsson sveitarforinKÍ. FélaKarnir úr Hjálparsveit skáta i Vestmannaeyjum sem klifu Þumal: Snorri Hafsteinsson. Kjartan Ekk- ertsson ok Ilaði Garðarsson. Á Matterhorn. má að starfsárið hefjist í mars, að loknum aðalfundi. I ár var Kerð þriggja mánaða starfsáætlun, með sveitarráðsfundum, vinnukvöldum, fræðslu- og skemmtikvöldum, verk- leKum æfinKum og ferðalögum og kom hún mjög vel út. Við fórum ekki utan — kostnaður við það er orðinn gífurlegur. Hins vegar gengum við frá Landmanna- laugum til Þórsmerkur á 13 tímum og var það ákaflega ánægjuleg ferð,“ sagði Eíríkur ennfremur. Hjálparsveitin í Eyjum hefur und- anfarin ár gert víðreist. Þeir klifu Matterhorn fyrir nokkrum árum og í þeirri ferð voru Ólafur Hauksson, Kjartan Eggertsson, Sigurður Ás- grímsson, Daði Garðarsson, Elías Jensson og Sigurður Þ. Jónsson. Þá klifu ineðlimir Hjálparsveitarinnar hæsta fjall Evrópi árið 1973 — Mont Bianc. Þá fóru meðlimir á hæsta fjall Afríku — hið ægilega Kilimanj: aro. Það var ári síðar, eða 1974. í þeirri ferð tóku eftirtaldir þátt: Ólafur Hauksson, Ólafur Magnús- son, Marinó Sigursteinsson, Sigurð- ur Þ. Jónsson, Nabojsa Hadzic, Daði Garðarsson, Eíríkur Þorsteinsson, Sigurður Ásgrímsson, Snorri Haf- steinsson og Guðjón Pálsson. „Það er ólýsanlegt að standa á tindi — á Kilimanjaro vorum við á tindinum við sólarupprás. Það var fagurt að sjá sólina koma upp — ólýsanlegt," sagði Eiríkur. Hann sagði, að draumurinn væri að komast aftur til Afríku, en það verður víst að bíða um sinn — kostnaðurinn í íslensku verðbólguþjóðfélagi hefur rokið upp úr öllu valdi. En strákarnir í Hjálparsveitinni í Eyjum hafa ekki bara gert víðreist erlendis — þeir urðu fyrstir til að klífa Þumal í Vatnajökli. Margir höfðu reynt að klífa Þumal á undan þeim félögum en ávallt orðið að láta undan síga. Það var svo 1975 að Þumall var loks sigraður. Það voru þrír meðlimir sveitarinnar, þeir Snorri Hafsteinsson, Kjartan Égg- ertsson og Daði Garðarsson. Bergur Þór ásamt félaga sínum „bjarga“ Finni Reykdal úr lífsháska. Ljósmynd RAX. í leit að Finni Reykdal Yfirmenn slökkviliða víðs vegar að af landinu hafa þessa viku verið á námskeiði á vegum Brunamálastofnunar rikisins. Slökkviliðið í Reykja- vík hafði umsjón með námskeiðinu. Að sögn Rúnars Bjarnasonar, slökkviliðsstjóra, voru þátttakendur 25. „Fyrir hádegi höfum við verið með fyrirlestra en verklegar æfingar eftir hádegi.“ Þegar blaðamann bar að garði voru þátttakendur á námskeið- inu að æfa reykköfun í óbyggðu húsi. Verkefni reykkafara var að finna Finn Reykdal. Hann var inni í brennandi húsi, við gamla Bústaðaveginn, skammt frá Veð- urstofu Islands. Kapparnir fóru inn í húsið tveir og tveir. Bergur Þór Þórð- arson, aðstoðarslökkviliðsstjóri á Húsavík, fór ásamt félaga sínum og það leið ekki á löngu áður en þeir komu aftur með Finn Reykdal á milli sín. Það var því eðlilegt að spyrja hvort þeir hefðu náð Finni lif- andi. „Ég vona það,“ svaraði Bergur. „Okkur gekk auðveld- lega að finna hann en þokkalega að ná honum en honum hafði verið troðið bak við rúm. Það fer eftir hve lengi Finnur hefur verið í reyknum. Þetta hefur verið ánægjulegur og lærdómsríkur tími,“ sagði Bergur ennfremur. Hann sagði að 25 manns væru í Slökkviliði Húsavíkur. Þar af væru 3 laun- aðir, stöðugt á vöktum, en síðan væru aðrir kallaðir eftir atvik- um þegar eldur kæmi upp. Þeir væru að sjálfsögðu í öðrum störfum en ávallt reiðubúnir ef eldur kæmi upp. !ra lesenduj Hilmar vinsæll Ma**ti*hringdi og viWi koma á framfæri þakkl*t. til lngvars Glslasonar menntamílarao- herra fyrir aft skipa H'lmar Ingólfsson skólastjöra f Garfta^ bc Magnus sagfti aft Hilmar vcri feikilega vinscll I b«n^" og fyrst órfáir ófgamenn fwfftu verift aft skrifa á móti skipun hans I skólastjórastöftuna vcri nauftsynlegt aft frá óftrum heyrftist Magnus sagftist sjálfur etga born I skólanum og kvaftst hess fullviss aft ..Hilmar ctti alla krakkana ems og hann orftafti GarW>«iag«r telou fengift góftan og vinsclan skoia- stjóra þar sem hann v«n Hilmar ..á alla krakkana' „Á ALLA KRAKKANA“ Skyldu mæður harna í Ilofsstaðaskóla í Garðaba* skrifa upp á þessa yfirlýsingu Magnúsar. sem skrifar þetta lesendahréf í Þjóðviljann? Magnús segist þess fullviss „að Hilmar eigi alla krakkana í skólanum" en Hilmar er nýráðinn skólastjóri við skólann. Evita í síðasta sinn á Hótel Sögu í kvöld Auglýsing frá Hótel Sögu í útvarpinu í gær: „Vegna fjölda áskorana sýnum við söngleikinn Evitu í síðasta sinn í kvöld.“ Átta af tíu féllu á bílprófi þegar prófdómari kom frá Reykjavik Úr Vfkur-fréttum: „í síðustu viku barst okkur til eyra orðrómur þess efnis, að mikið væri orðið um að þeir scm þreyta bílpróf hér í bæ (Keflavik) hafi fallið. Við snerum okkur til Baldurs Júlíussonar hjá Bifreiðaeftirlitinu í Keflavík og spurðum hann hvort þetta væri rétt og ef svo væri, hver skýringin væri. Baldur sagðist ekki vilja tjá sig um þetta mál að sinni. Þá snerum við okkur til Guðna Karlssonar hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins og lögðum fyrir hann sömu spurningu, og hann tjáði okkur að sú hætta væri alltaf fyrir hendi, að einhverju sé Sleppt þegar sami prófdómari og sömu kennarar vinna lengi saman. „Við höfum sent mann héðan frá Reykjavík til að leysa af í sumar- fríum," sagði Guðni. „Þá hafa oft viljað koma upp ýmis atriði sem hefur vantað upp á og með þessu erum við að reyna að fríska upp á þau. Það er ekkert launungarmál, frá minni hendi, að það þarf meira aðhald í kennslunni, prófin ná ekki nema að takmörkuðu leyti sínum tilgangi og ég hef lengi verið þeirrar skoðunar, að breyta þurfi fyrir- komulagi prófanna." Gréta Ólafsdóttir Barnatíminn frá Akureyri Útvarpshlustendur hafa vafalitið tekið eftir þvi undanfarið, að út- varpsefni norðan heiða hefur auk- ist verulega i dagskránni upp á síðkastið og þvi er auðvitað hljóð- húsinu við Norðurgötu að þakka. Hægt er að senda efni beint út þaðan. Einn þátturinn, sem nú er tekinn upp fyrir norðan er barnatíminn. í Degi er skýrt tekið fram, að þáttur- inn sé á föstudögum, „þegar allir eru í búðum og börnin úti að leika sér“. Umsjónarmaður þáttarins þennan mánuð er ung kennslukona fyrir norðan, Gréta Olafsdóttir. MARGBORGARSIG Maður úr Garðabæ kom til prests síns og hað hann að skíra nýfa*tt meyharn sitt. Prestur sagði það auðvitað sjálfsagt og spurði síðan hvað harnið ætti að heita. „Iiún á að heita í höfuðið á móður sinni og tveimur miíðursystrum, cn þa*r heita Margrét, Borghildur og Sigríður. „ÖH þessi nöfn?“ spurði sérann. „Nei. nei, sagði pahhinn. hara: Margborgarsig.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.