Morgunblaðið - 18.10.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.10.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1980 Spáin er fyrir daginn ( dag HRÚTURINN Mll 21. MARZ—19.APRÍL , TrúAu ekki ftllu sem þú heyrir i dag, þú munt heyra söguburA sem er mjög ósennilegur. Wi NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Gættu þess aA vera ekki of dómharAur. sýndu persónu sem leitar til þin umhurAar- lyndi. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Ileimiliserjur munu eiga hug þinn allan i dag. reyndu samt aA einheita þér viA vinnu þína. KRABBUW <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þér mun bráAlega verAa boAiA i veislu, þiggAu boAiA og þú munt skemmta þér konung- iega. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Vinur þinn sem þú metur mikils mun valda þér von brÍKAum. Dæmdu hann ekki of hart fyrr en þú hefur kannaA alla málavexti. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu hreinskilinn oic hikaAu ekki viA aA segja þína mein- inKU jafnvel þótt þaA sé ekki vist aA ollum liki þaA. m\ VOGIN '4 23. SEPT.-22. OKT. Þér mun berast freistandi til- boA i daK. hikaAu ekki ok Kriptu gsesina meAan hún Kefst. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. IlafAu hemil á skapi þinu. KeAillska þin Kueti átt eftir aA koma þér i vandræAi. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Reyndu aA vera svoiitiA sjálf- stæAari ok ha-ttu aA láta aAra huKsa fyrir þÍK. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þetta verAur róleKur daKiir ok þú fa rA na Kan tima til aA laKa til f krinKum þÍK- Hfji VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Gættu vel aA því hvaA þú seKÍr í daK. VanhuKsuA orA þin Kætu veriA misskilin. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú munt þurfa aA taka mikil- va-Ka ákvörAun i daK ok er mikiA undir þvi komiA aA þú veljir rétt. TOMMI OG JENNI pAÐ E(K ALVECá ótrúlegt hvao f?/ce Geta KVAKAO i' KLOBBWUM llli :::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Íiilíl SMAFÓLK 0 i \r j o v U) j ‘ ■ 2 [ lA s rtz p U. / íf *>——■ © ** 7» I MATE IT UHEN THE REP BARON 5H00T5 H0LE5 IN MY PLANE... Ég þoli það ekki er Rauði haróninn skýtur göt á flugtæki Allur Pólarbjórinn fiæðir út!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.