Morgunblaðið - 18.10.1980, Síða 46

Morgunblaðið - 18.10.1980, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1980 Nóc) við að vera i vetur hjá víðavangshlaupurum • I>að verður oruKKlejfa hart barist undir korfunni í þeim leikjum sem framundan eru í körfuknattleiksmótinu. íslandsmótið í körfuknattleik hefst í dag NÓG verður um að vera í vetur fyrir lanKhlaupara. trimmara og aðra þá er áhu^a hafa á þátttöku i víðavanKs- og Kötuhlaupum. miðað við þá mótaskrá sem víða- vanKsh laupanefnd Frjálsiþrótta- sambandsins hefur sent frá sér. í skránni er jjreint frá 17 hlaupum (>K hefst hið fyrsta na-stkomandi lauKardaK. 18. október. ok hið siðasta fer fram 1. maí á næsta ári. Fyrsta hlaupið er Öskjuhlíð- arhlaup ÍR er hefst kl. 14 á lauKardaKÍnn við Öskjuhliðar- skóla. Undanfarin tvó ár var í KanKÍ óformleK stÍKakeppni með- al víðavanKshlaupara. en nú er fyrirhuKað að komið verði á formleKri stÍKakeppni ok telja 14 af 17 hlaupum í keppninni. en sÍKurveKari í stÍKakeppninni verður sá eða sú sem fær flest stÍK úr a.m.k. tiu hlaupum. Sama fyrirkomulaKÍð verður á form- leKU stÍKakeppninni ok þeirri óformleKU. þ.e. Kefin verða 15 stÍK fyrir 1. sæti i viðkomandi flokki. þ.e. karlaflokki. kvenna- flokki eða drenKjaflokki. Lækkar stÍKatala um eitt stÍK fyrir hvert sæti niður í 15. sæti, sem gefur eitt stÍK- I>eir sem Ijúka hlaupi og eru aftar en í 15. sæti fá einnÍK eitt stig. Verðlaun í þessari stÍKa- keppni verða veitt í lok vertiðar- innar. eða í mai nk. Hér á eftir fer listi yfir hlaupin: 18. október — Öskjuhlíðarhlaup ÍR: Hefst kl. 14 við Öskjuhlíðar- skóla. Karlaflokkur 8 km og kvennaflokkur 4 km. Umsjón: Guðmundur Þórarinsson, sími 34812 h.s. 23044 v.s. 1. nóvember — Kópavogshlaup U.B.K..: Hefst kl. 14 á Kópavogs- velli. Karlaflokkur 7 km og kvennaflokkur 3 km. Umsjón: Hafsteinn Jóhannesson, sími 41570. v.s. 15. nóvember — Selfosshlaup: Hefst kl. 15 á íþróttavellinum. Rúta fer frá B.S.Í. kl. 13. Karla- flokkur 10—12 km og kvenna- flokkur 3—4 km. Umsjón: Gísli Magnússon, sími 99-1819 h.s. 29. nóvember — Forgjafarhlaup: Hefst kl. 14 á Miklatúni við Kjarvalsstaði. Sama hlaup fyrir karla og konur 6 km. Umsjón: Sigfús Jónsson, sími 28531 h.s., 25133 v.s. 13. desember — Stjörnuhlaup F.H.: Hefst kl. 14 við íþróttahúsið Strandgötu. Karlaflokkur 5 km og kvennaflokkur 3 km. Umsjón: Sig- urður Haraldsson, sími 52403 h.s. 31. desember — Gamlárshlaup Í.R.: Hefst kl. 14 við Í.R. húsið. Karlaflokkur 10 km og kvenna- flokkur 10 km. Umsjón: Guðmund- ur Þórarinsson, sími 34812 h.s., 23044 v.s. 10. janúar — Stjörnuhlaup F.H.: — Hefst kl. 14 við íþróttahúsið í Strandgötu. Karlaflokkur 5 km og kvennaflokkur 2 km. Umsjón: Sig- urður Haraldsson, sími 52403 h.s. 5.janúar — Kamhaboðhlaup: Hefst kl. 14 við Kambabrún og lýkur við I.R. húsið. Karlaflokkur 4x10 km og kvennaflokkur 4x10 km. Umsjón: Guðmundur Þórar- insson, sími 34812 h.s., 23044 v.s. 7. fcbrúar — Flóahlaup Umf. Samhyggðar: Hefst kl. 14 við Félagslund í Gaulverjabæ. Karla- flokkur 10 km. Umsjón: Markús ívarsson, sími 99-6318. 21. febrúar — Stjörnuhlaup F.H.: Hefst kl. 14 við íþróttahúsið í Strandgötu. Karlaflokkur 8 km og kvennaflokkur 2,5 km. Umsjón: Sigurður Haraldsson, sími 52304 h.s. 7. mars — Breiðholtshlaup: 15— 20 km. götuhlaup í Breiðholti. Framkvæmd óákveðin. 21. mars — Víðavangshlaup ís- lands: Staður óákveðinn. Karla- flokkur 8 km, kvennaflokkur 3 km, drengja- og sveinaflokkur 3 km, piltar, telpur, strákar og stelpur 1,5 km. Umsjón: Víðavangs- hlaupanefnd F.R.Í., formaður Sig- fús Jónsson, sími 28531 h.s., 25133 v.s. 4. apríl — Viðavangshlaup K.A.: Hefst við Lundarskóla á Akureyri. Karlaflokkur 4—5 km, kvenna- flokkur 2 km og 2 unglingaflokkar. Umsjón: Haraldur Sigurðsson, sími 96-23322 h.s. 11. apríl — Álafosshlaup Umf. Áftureldingar: Hefst á Vestur- landsvegi við brúna á Úlfarsá og lýkur við Álafoss. Karlaflokkur 7 km, kvennaflokkur 3 km og 2 unglingaflokkar. Umsjón: Jóhann 5. Björnsson, sími 66377 h.s. 23. apríl — Viðavangshlaup Í.R.: Hefst í Hljómskálagarði við Skot- húsveg kl. 14. Karlaflokkur 4 km og kvennaflokkur 4 km. Umsjón: Guðmundur Þórarinsson, sími 34812 h.s., 23044 v.s. 26. apríl — Drengjahlaup Ár- manns: Hefst á Ármannsvelli kl. 14. Er fyrir keppendur 20 ára og yngri. Vegalengd 2 km. Umsjón: Stefán Jóhannsson, sími 19171 h.s. 1. mai — Eyrarbakkahlaup: Hefst við kirkjuna á Eyrarbakka kl. 14. Karlaflokkur 5 km og kvennaflokkur 3 km. Umsjón: Leif Österby, sími 99-3372 h.s., 99-1455 v.s. ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknatt- leik hefst á laugardaginn. Um helgina verða leiknir þrír leikir í Úrvalsdeild. Þar ber hæst viður- eign UMFN og KR í íþróttahús- inu i Njarðvík á laugrdaginn kl. 14.00. Á sunnudag leikur Ár- mann við Stúdenta og íslands- meistarar Vals mæta ÍR í Laug- ardalshöllinni á þriðjudaginn. Allt bendir til að keppnin i Úrvalsdeildinni í vetur verði jafn tvísýn og spennandi og undanfar- in ár. Flest liðin koma sterkari til leiks nú en áður, svo búast má jafnframt við góðum körfubolta. Keppni í 1. deild hefst viku síðar, 25. október. Nú hefur liðum í deildinni verið fækkað í 5 og leikin verður fjórföld umferð eins og í Úrvalsdeildinni. Með þessari nýbreytni leikur hvert lið 16 leiki og má telja víst að keppnin verði ekki síður hörð en í Úrvalsdeild. í 1. deild leika í vetur Fram, ÍBK, Umf. Grindavík, Umf. Skallagrímur og Þór. Sem dæmi um styrk þeirra má nefna að Fram og IBK eiga leikmenn í „landsliðsklassa" og Þór vann Stúdenta í tveimur vináttuleikjum um síðustu helgi. í 2. deild leika í vetur 11 lið í þremur riðlum. Þar af eru 4 flokkar, sem ekki tóku þátt í mótinu í fyrra. Liðum í yngri aldursflokkum karla og kvenna fjölgar mjög í vetur. Ánægjulegust er aukningin í kvennaflokkunum, en tala flokka hefur nær tvöfaldast þar og þrátt fyrir að enn séu einungis 3 lið í 1. deild kvenna eru góðar líkur á að þeim fjölgi á næstu árum. Leikið er í riðlum eftir lands- hlutum þar sem því verður við komið og reynt er að haga málum þannig að heimamenn hafi sem frjálsastar hendur um fram- kvæmd riðlakeppninnar. WhM. mar, vtl M Tt. tl 99 1*1 * I W9 Margir leikir á dagskrá ENGINN leikur verður í 1. deild íslandsmótsins um helgina. Landsliðið er að undirhúa sig fyrir Norðurlandameistaramótið sem fram fer i næstu viku i Noregi. En margir leikir eru samt á dagskrá og keppnin i 2. deild er nú komin á fulla ferð. Hér á eftir er handknattleiks- dagskrá helgarinnar: Vestmannaeyjar, laugardagur 18. október kl. 13.30, 2. deild karla, Týr — HK, kl. 14.45, 2. deild kvenna, ÍBV - HK. kl. 15.45, 2. fl. karla A, Þór — KR. Seltjarnarnes, laugardagur 18. október kl. 15.00, 2. fl. karla C, Grótta — Selfoss. Varmá, laugardagur 18. október kl. 15.00, 2. deild karla, UMFA - KA, kl. 16.15, 2. fl. karla C, UBK — Ármann. Akureyri, laugardagur 18. október kl. 16.00, 1. deild kvenna, Þór — Haukar. Laugardalshöll, sunnudagur 19. október kl. 14.00, 2. deild karla, Ármann — KA, kl. 15.15, 1. deild kvenna, Víkingur — Frarn, kl. 16.15, 2. deild kvenna A, ÍR — ÍBK, kl. 17.15, 2. flokkur karla B, Valur — ÍA. Ásgarður, sunnudagur 19. október kl. 20.00, 3. deild karla, Stjarnan — Reynir. • 100 stiga maðurinn Danny Shouse leikur nú með Njarðvík- ingum. Hann á örugglega eftir að gera KR-ingum lífið leitt í leik liðanna í dag. KR mætir í Ijóna- gryfjuna FYRSTI leikurinn í úrvalsdeild- inni i körfuknattleik fer fram i íþróttahúsinu i Njarðvik i dag og hefst kl. 14.00. Hér er um stórleik að ræða. Það eru KR-ingar sem sækja Njarðvíkinga heim og jafn- an þegar þessi lið leika saman er hart barist og hiti í kolunum Leikvöllur Njarðvíkinga er oft kallaður ljónagryfjan og víst er að ekkert lið getur státað af jafn öflugum stuðningi áhorfenda og UMFN á heimavelli sínum. Þá er mikil spurning hvernig Danny Shouse fellur inn í lið UMFN, það er mikilvægt fyrir liðin í deildinni að byrja mótið vel og spurning hvort að liði UMFN takist nú loks að hreppa hinn eftirsótta ís- landsmeistaratitil í körfuknatt- leik. Á morgun, sunnudag, leika svo kl. 20.00 í Hagaskóla ÍS og Ár- mann. Ármenningar komu upp úr 1. deild í fyrra og búast má við að róður þeirra verði þungur í úrvals- deildinni í vetur. A þriðjudag mætast svo í Hagaskóla kl. 20.00 ÍR og UMFN — þr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.