Morgunblaðið - 11.11.1980, Síða 28

Morgunblaðið - 11.11.1980, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980 Víðast hvar látlaus úr- slit í ensku knattspyrnunni Mikiir markaleikir voru þó í Southampton og Leeds ÚRSLIT leikja í ensku knattspyrnunni voru yfirleitt heldur látlaus þessa helgina og eigi færri en fjórum leikjum lauk án þess að markverðirnir þyrftu að hirða knettina úr netum sinum. t fiestum hinna leikjanna var litið skorað, en auðvitað dró sums staðar til tiðinda, tii dæmis á Elland Road i Leeds, þar sem heimaliðið fékk á sig fimm mörk, eftir að hafa haldið markinu hreinu í fimm leiki í röð. Og í Southampton fengu áhorfendur einnig nóg fyrir aurana. En staðan á toppinum er að verða einn ailsherjar hrærigrautur og má fullyrða að átta efstu liðin eigi öll möguleika og segja má að þau berjist öll á toppinum. Aðeins lið Aston Villa hefur reynst vera afgerandi, en það er engu að siður spá margra, að liðinu förlist innan tiðar. Ekkert skai um það fullyrt, en minnt á að menn spáðu Nottingham Forest stöðugum óförum fyrir tveimur árum, en liðið varð meistari samt. Áður en lengra er haldið, skulum við líta á úrslit leikja i 1. deild: • Úr leik Man. Utd. og Coventry. Mick Thomas stjakar við Gerry Daly, fyrrum leikmanni MU. Birmingham — Cr. Palace 1—0 Brighton — Middlesbr. 0—1 Leeds — Arsenal 0—5 Leicester — Man. City 1—1 Liverpool — Nott. Forest 0—0 Man. Utd. — Coventry 0—0 Norwich — Everton 2—1 Southampton — Ipswich 3—3 Sunderland — Stoke 0—0 Tottenham — Wolves 2—2 WBA — Aston Villa 0—0 John Lukic, enski unglinga- landsliðsmarkvörðurinn hjá Leeds, átti ekki einn af sínum betri dögum, er Arsenal sótti Leeds heim. Hann gerði urmul mistaka í leiknum og þrívegis refsuðu leikmenn Arsenal hon- um með því að skora. Til dæmis átti Lukic einn sökina á tveimur fyrstu mörkunum, sem John Hollins skoraði. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik, en í þeim síðari bættu þeir Steve Gatting, Brian Talbot og Alan Sunder- land mörkum við og átti Lukic sinn þátt í einu þeirra. Þetta var stjórnvölnum. Annar hörkuleikur var á The Dell í Southampton. Þar kom einnig við sögu mistækur markvörður, í þessu tiiviki Júgó- slavinn Iwan Katalinic hjá heimaliðinu. Hann virtist líta á knöttinn sem glóandi furðuhlut sem bar að missa úr höndum sér við hin ótrúlegustu tækifæri. Þannig færði hann Ipswich ann- 1. DEILD Aston Villa 16 II 3 2 29 13 26 Ipswich 14 8 6 0 21 9 22 Nottingham F. 16 8 5 3 26 14 21 Arsenal 16 8 5 3 25 14 21 Liverpool 15 6 8 1 31 15 20 West Bromwich 16 7 6 3 19 13 20 Manrh. litd. 16 5 9 2 21 11 19 Everton 16 7 4 5 27 19 18 Birmingham 15 5 6 4 20 18 16 Tottenham 15 5 6 4 21 24 16 Sunderland 16 5 5 6 21 20 15 Middieshrough 16 6 3 7 24 26 15 Coventry 16 6 3 7 19 25 15 Stoke 16 1 7 5 18 25 15 Southampton 16 5 4 7 28 26 14 Wolverhampton 15 5 3 7 15 21 13 Norwich 16 4 I 8 19 30 12 Manch. City 16 3 5 8 18 29 11 Leeds l]td. 16 1 3 9 13 28 11 Leicest<*r 16 4 2 10 12 26 10 Crystal Palæe 16 I 1 11 17 30 9 Brignton 16 2 4 10 17 31 8 2. DEILD Notts County 16 10 5 1 23 12 25 West Baiu 15 10 1 ] 23 8 24 Chelsea 16 9 5 2 30 15 23 Swansea City 16 7 6 3 21 16 20 Blaekhurn 16 8 1 4 20 11 20 Shcffivld Wcd. 16 8 i 4 23 20 20 Orient 16 7 4 5 25 18 18 Derby County 15 5 6 4 20 21 16 Newcastle 16 6 4 6 15 25 16 Preston 16 4 7 5 14 18 15 Camhridg* 16 7 1 8 20 26 15 Bolton 16 5 1 7 26 24 14 Cuton 16 5 1 7 20 21 11 Wrexham 16 r> 4 7 15 16 li Watford 16 6 2 8 21 21 14 Shrewsbury 16 4 6 6 17 20 II QPR 16 4 5 7 21 17 13 Oldham 16 3 6 7 11 16 12 (flrimsby 16 2 8 6 7 15 12 Bristol City 16 3 5 8 13 20 11 Cardiff 16 5 ] 10 16 25 11 Bristol Rov. 16 i 7 8 12 25 9 að af tveimur fyrstu mörkum liðsins, sem þeir John Wark og Eric Gates skoruðu á fyrstu 20 mínútum leiksins. Southampton sótti síðan án afláts og Steve Williams skoraði fyrir liðið rétt fyrir leikhlé. Rétt eftir hléið, jafnaði Phil Boyer síðan fyrir Southampton með góðu marki. Southampton hafði töglin og hagldirnar á vellinum, en um miðjan hálfleikinn færði mark- vörðurinn Katalinic Ipswich for- ystuna með ljótum mistökum. Paul Mariner skoraði þá gegn gangi leiksins. Áfram dundi stórsókn á mark Ipswich og Steve Moran tókst að jafna um svipað leyti og miðverðinum sterka hjá Ipswich, Terry Butch- er, var vikið af leikvelli. Undir lokin björguðu varnarmenn Ipswich síðan ævintýralega af marklínu, er framherjar South- ampton voru ágengir. Efsta liðið, Aston Villa, sótti % • Garth Crookes skoraði eitt af mörkum Totten- ham. nágrannalið sitt, WBA, heim og skiptu liðin stigunum með sér bróðurlega. Voru það eftir atvik- um sanngjörn úrslit, en þrátt fyrir að ekkert væri skorað, þótti leikurinn hinn líflegasti og mikil skemmtun fyrir hina 34.000 áhorfendur sem tróðu sér inn á leikvöll WBA. Er það mesti fjöldi sem mætt hefur á Haw- thornes-leikvanginn í háa herr- anstíð. Markalaus jafntefli voru einn- ig á Anfield og Old Trafford, þar sem Forest og Coventry lögðu alla áherslu á vörnina og stór- veldin Liverpool og Manchester Utd áttu engin svör. „What a load of rubbish," sungu áhorfendur á umræddum leik- völlum, en lausiega þýtt mætti segja á móðurmálinu, „hvílík hörmung". Liverpool fékk aðeins eitt opið marktækifæri gegn Forest, Dave Johnson klúðraði því á áttundu mínútu, en United sýndi ömurlegan leik gegn Cov- entry, sem var heldur líflegra liðið, ef hægt er að nota það orð um frammistöðuna í þessum leikjum. Á ýmsu gekk hjá botnliðunum og fæst þeirra nældu sér í stig. Lið Brighton er gersamlega heillum horfið, en í herbúðum iiðsins ríkti mikil bjartsýni áður en þetta keppnistímabil hófst. Nú situr liðið eftir eitt og yfirgefið á botninum og tap liðsins á heimavelli gegn Boro, var fjórði tapleikurinn í röð á heimavellinum. Craig Johnstone skoraði sigurmark Boro. Crystal Palace á enn í bölvuðu basli þrátt fyrir nokkra góða sigra að undanförnu. í baráttuleik í Birmingham fékk liðið enn einn skellinn, Keith Bertchin skoraði sigurmark Birmingham. Tvö af hinum lánlausu liðum áttust við innbyrðis á laugardaginn. Lei- cester fékk þá Manchester City í heimsókn, en gestirnir mættu til leiks með fimm sigra í röð í sarpnum. Leicester hafði þó yfir- burði mikla framan af og ekki kom á óvart, er Alan Young skoraði með fallegum skalla. Man. City náði sér hins vegar betur á strik í síðari hálfleik og þá tókst Denis Tueart að jafna metin með góðu marki, tíunda mark hans á keppnistímabilinu. Norwich kom nokkuð á óvart með snjöllum leik gegn Everton. Komst Norwich í 2—0 gegn Everton áður en Liverpool-liðið fór að láta til sín taka. Justin Fashanu skoraði fyrra mark Norwich snemma í leiknum og í síðari hálfleik bætti Joe Royle öðru marki við gegn sínu gamla félagi. Það var síðan Bob Latch- ford sem svaraði fyrir Everton nokkru fyrir leikslok. Með þess- um sigri, skaust Norwich úr fallsætunum. Hin óútreiknanlegu lið, Tott- enham og Wolves, skildu jöfn á White Hart Lane í Lundúnum. Tottenham hafði algera yfir- burði í fyrri hálfleiknum og lék þá lið Úlfanna sundur og saman. Glenn Hoddle skoraði úr víti og Garth Crookes bætti öðru marki við fyrir hlé. En í síðari hálfleik tóku Olfarnir við sér og tókst með mikilli seiglu að jafna metin. 2. deild: Bristol City 2 (Garland, Tainton) — Blackburn 0 Cambridge 2 (Spriggs, Gibbins) — Newcastle 1 (Shinton) Chelsea 1 (Lee) — Oldham 0 Notts C. 0 — Derby 0 Preston 3 (Baxter, Bruce, Stev- ens) — Cardiff 1 (Kitchen) QPR 3 (Neal 2, King) — Luton 2 (Stein, Moss) Sheffield W. 2 (Curran 2) — Wrexham 1 (Sutton) Shrewsbury 3 (Atkins, Biggins, Cross) — Bristol R. 1 (Williams) Swansea 0 — Orient 2 (Chied- ozie, Moores) Watford 3 (Poskett, Ward, Rostron) — Bolton 1 (Hoggan) West Ham 2 (Cross 2) — Grims- by 1 (Stone). • Joe Royle skoraði sigurmark Norwich gegn sínu gamla félagi. Knatt- spyrnu- úrslit Ilolland. Nac Brrda — Waitcniniccn 1—1 PSV Kindhnvcn - R»da JC 4—1 Excdahir — GAE Dcvcntcr 3—0 GroninKcn — Dtri-cht fr. Dcn liaaK — Willcm 2. 0—I AZ '67 Alkntaar — FcycmKird 5—2 Pcc Zwollc — Tvcntc fr. Nec NijmcKcn — Maastricht fr. Sparta — Ajax 4—3 Alkmaar ick scr ail Fcycmaird cins »K köttur að mús framan af ok komst liðið i 5—0 áður cn að Fcycnoord svaraði fyrir sig. Kccs Kist (2). Pict Tol. Pctcr Arnzt ok Jan Pctcrs skoruðu fyrir Alkmaar. cn Richard BuddinK ok Jan Pctcrs svöruðu fyrir Rottcrdam-liðið. Rcnc Van Dcr Gijp ok Adric Van TlKKclcn skoruðu tví- vckík hvor. cr Sparta sÍKraði Ajax 4— 3. Schocnaker og Arncscn voru mcðal markaskorara Ajax. Alkmaar cr nú lanK cfst í llollandi. hcfur liðið 23 stÍK að 12 lcikjum loknum. Er áranKur liðsins hrcint stiirkostlcKur ok ckki á fa-ri ncma stórliða að tapa aðcins cinti stigi úr 12 lcikjum. Fcycmsird hcfur 18 stÍK. cn Ajax ok Vilhjálmur annar frá TilburK cru 13—4 sarti mcð 15 stig hvort félag. ítalia: Aseolf — Hdincsc 1—0 lioloKnia — Brescia 0— 1 Fiorcntina — ( aKliari 0—0 Intcr — Pistoisc 2—0 Napólí — Avcllino 1 —0 PcruKÍa — Juvcntus 0—0 Roma — ('atanzarrn 0—0 Torino — (omo 1 — 1 FcikilcKt markafkið að vcnju (!) í itölsku dcildinni. Roma cr cfst scm stendur mcð 10 stÍK. Fiorentina ok Intcr hafa 9 stig hvort fclaK. Spánn. Barcclona — Atl. Madrid 4—2 Salamanca — Hcrculcs 0— 1 Zaragoza — Betis 2—0 Rcal Madrid — Real Socicdad 1 —0 Valladolid — l,as Palmas 3—1 Almcrla — Osasuna 1 — 1 Atl. Bilhao — Valcncia 4—0 Scvilla - Gijon 3-2 Murcia — Kspanol I —1 Atlctico Madrid hcfur forystu i dcildinni þrátt fyrir tap um hclKÍna. Ilcfur liðið 16 hIík að 10 lcikjum loknum. Valcncia ok Scvilla hafa 13 stÍK hvort félag. Góður sigur Mexíkó. Landslið Mcxikó í knattspyrnu sýndi snilldartakta. cr það Kcrsigraði líð Bandarlkjanna i undankcppni HM um helKÍna. laikatöiur lciksins urðu 5— 1 ok var mál manna að Mextkó hafi ckki í annan tíma sýnt aðra eins knattspyrnu. England. 3. deild: Burnlcy — RcadinK 1 — 2 Carlislc — Fulham 2—2 Gharlton — Rothcrham 2—0 (’hcstcr - Shcffidd Htd 3-2 Chcstcrficld - Brcntford 2—1 Colchester — Swindon 1 —0 Excter — Barnslcy 0—1 OillinKham — Portsmouth 0— 1 Millwali - lluddcrsficld 2-1 Ncwport — llull 4—0 Oxford — Rlarkpool 0—2 Plymouth — Walsall 2—0 England, 4. deild: Aldrrshot — IVtcrbrouKh 0—0 Bury — Bourncmouth 3—0 (’rcwe — York 1 — 1 Darlington — Tranm<*rr2—0 Balifax — Bartlrpool 1—2 Lincoin — Southend 2—1 Mansfield — Torquay I—1 Port Vale — Rorhdaie 1 — 1 Scunthorpe — Bcrcíord 3—1 Wigan — Bradford 0—1 Wimhledon — Northampton 1 —0 Skotland. úrvalsdeild: Celtic — Abcrdecn 0—2 Bcarts — Dundcc Utd 0—3 Kilmarnock — Airdrie 1 — 1 Bartick — Morton 0—ö St. Mirren — Rangers 0—0 Ab<»rdeen hefur nád afgerandi for- ystu í skosku deildarkeppninni og virðint allt stefna í sigur hjá liðinu annað keppnistímahilið i riið. Í5ixur liðsins á útivelii geKn Celtic er mjojf athyglisverður. Walker McCalI skor- aði hæði mork liðsins <»«: siðan dró heldur betur til tiðinda. er oh’iður áhangandi Celtic æddi inn á vollinn ott róðist á (íordon Strarhan. skoska landsliðsmanninn í liði Aberdeen. Áður en nokkur fékk að «ert. flauK sá fulii á Strachan o« var í þann mund að heíja harsmíðar. er logregluþjónar nokkrir svifu að og drógu hann afsiðis. l>að þurfti eigi færri en sex loggur til að ráða við kappann. Sem fyrr se>{ir, hefur Aherdeen náð góðri forystu. liðið hefur 23 stiic eftir 13 leiki. en Rangers hefur 20 stig að jafn morgum leikjum loknum. I þriðja sa tinu er Celtic með 18 stiif.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.