Morgunblaðið - 07.12.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980 39 Bók um atómskáld „ATÓMSKÁLDIN — aðdragandi og upphaf módernisma í islenskri ljóðagerð,“ nefnist bók eftir Ey- stein Þorvaldsson, sem Rann- sóknastofnun í bókmenntafræði við Háskóla íslands og Hið is- lenzka bókmenntafélag hafa gef- ið út sem 5. ritið í Fræðiritum. Bókin skiptist í tvo meginhluta. Um efni þeirra segir höfundur, að í þeim fyrri sé lögð megináherzla á að sýna og skýra hvaða breyt- ingum á formgerð ljóða módern- isminn veldur og þá með hliðsjón af sögulegu samhengi og félags- legu baksviði. Greint er frá þeim viðtökum, sem ljóð bragbreyt- ingarskáldanna hlutu þegar þau komu fram og meginatriðum þeirra deilna sem út af þeim spunnust. í seinni hluta bókarinnar „er sýnt hvernig módernisminn birt- ist í ljóðagerð almennt og kannað hvernig og hvaða einkenni hans koma helst fram í ljóðum atóm- skáldanna íslensku og annarra skálda sem þátt eiga í því að ryðja þessari nýjung braut í íslenskum bókmenntum." Bókin er 325 blaðsíður og aftast í henni er samantekt á ensku. Thtnnas Fmttrðisen GRÆNLENSK DAGBÓKARBLÖÐ Dajtiegt ttf gnenknxkx nriðimatms í tnáti og mymtum tóuzm Græniensk dagbókarblöð eru 150 síður, mynd á annarri hvorri síðu, í litum. Þá er kort af því svæði sem höfundur hefur farið um og segir frá í bókinni. Hún er gefin út samtímis hér og í Kaup- mannahöfn í samvinnu við Gyld- endal. Oddi annaðist setningu. Sígildar rökkur- sögur Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. hefur gcfið út bókina: SÍ- GILDAR ROKKURSÖGUR í end- ursögn Marciu Armitage, og í islenskri þýðingu Sigriðar Arin- bjarnardóttur. Sögurnar eru myndskreyttar með litmyndum eftir Tony Wolf og texta og myndum fléttað saman. Sögurnar níu, sem eru í Sigild- um rökkursögum, eru: Sæta- brauðsdrengurinn; Nýju fötin keisarans; Jói og baunagrasið; Hrokkinskinni; Ljóti andarung- inn; Óskirnar þrjár; Hans og Gréta; Gullgæsin og Gosi. Bókin Sígildar rökkursögur er filmusett í Prentstofu G. Bene- diktssonar, en prentuð og bundin hjá Piero Dami Etitori á Italíu. Æ- „A ystu nöf“ njósna- saga eftir Adam Hall ÚT ER komin á vegum IÐUNNAR skáldsaga Á ystu nöf eftir breska höfundinn Adam Hail. Þetta er njósnasaga og er söguhetjan Quil- ler sá sem frá var sagt í bók höfundar, Njósnir í Berlin, sem út kom á íslensku í fyrra.^ Um efni sögunnar Á ystu nöf, Quiller í eyðimörkinni, segir svo á kápubaki: „Hröpuð flutningaf- lugvél liggur grafin í eyðimerkur- sandinn, áhöfnin orðin hrægömm- um að bráð. Óhugnanlegur farmur vélarinnar er gildra hverju sem nálgast hann. Ásetningur Quillers er að kanna hann nákvæm- lega...“ „ Álfheiður Kjartansdóttir þýddi Á ystu nöf. Sagan er í tuttugu köflum, 240 blaðsíður. Oddi prent- aði. Ný bók: „Grænlensk dagbókarblöð“ ættir eru forfeður Tumas veiði- menn ... Tuma og bræður hans voru aldir upp til þess að verða veiðimenn og hafa fylgst með fiskveiði frá upphafi vega ... Allt frá fyrstu æskudögum hefur Tuma skrifað dagbók sjálfum sér til ánægju. Hann hefur skráð hjá sér það sem á dagana hefur drifið, lífsreynslu, erfiði og frásagnir annarrra. Hann kann að meta grænlenska kímni og hefur ánægju af ómenguðu grænlensku tungutaki. Öðru hverju kemur fram hjá honum metnaður vegna menningar þjóðarinnar og virðing hans á forfeðrum sínum með þeim hætti að hann rifjar upp sögur og sagnir. Jafnframt greinir hann frá þróuninni og afleiðingum hennar, og hann leggur áherslu á að fjalla um frekari framfarir, sem beinast að því að verða samfélaginu til framdráttar." ÚT er komin bókin Grænlensk dagbókarblöð daglegt líf græn- lensks veiðimanns í máli og mynd- um. Höfundur mynda og texta er Thomas Frederiksen, en Hjálmar Ólafsson þýddi. Iðunn gefur út. Formála að bókinni skrifar Emil Rosing og segir þar meðal annars: „Thomas Frederiksen (Tuma) er fæddur 1939 í Iginiarfik. í báðar HfísN *» , r « ^ * Toi\y Wolf Sígildar rökkur- A Þ lum tíma árs, þegar þvottavélin st í gangi, og veður getur ð til beggja vona, er tilvalið að Sér hjá því að hengja upp þvott nni, þegar mikið liggur við! Philco þurrkara um áraráfcir oggjhæla óhikað með þeim, -jafnve|fyrirsít|erstu heimili. er o bru Komdu og skoðaðu Philco hj Heimilistækjum h.f. Þe vegna er óneitanlega freistandi upa þurrkara frá Philco fyrir d lið. Heimilistæki h.f. hafa selt^fl að ,,Þú hefur allt á þurru með P hei heimilistækihf Hafnarstræti 3 — Sætúni PHll < n 11474 A ^0? ’>*t*_____

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.