Morgunblaðið - 07.12.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980
53
,yEvintýradalurinn“ og „Ævin
týrahafið“ í endurútgáfu
ÚT ERU komnar í nýrri útgáfu
tvær hinna kunnu „ævintýrabóka"
Enid Blyton, Ævintýradalurinn
og Ævintýrahafið. Eru það þriðja
og fjórða bókin í þessum ungl-
ingasagnaflokki, en hann kom
fyrst út hérlendis á sjötta ára-
tugnum, naut þá mikilla vinsælda
og seldist fljótt upp, svo að
bækurnar hafa verið ófáanlegar
um langt skeið. IÐUNN gefur út.
Aðalpersónur í bókunum eru
tvenn systkin, Jonni og Anna og
Dísa og Finnur. Páfagaukurinn
Kíkí leikur einnig verulegt hlut-
verk í sögunum öllum. Myndir í
bókunum eru eftir Stuart Tresili-
an. Sigríður Thorlacius þýddi.
Bækurnar eru prentðar í Prisma
og eru liðlega 200 blaðsíður hvor.
„Gleym mér ei,“
ástarsaga eftir Danielle Steel
SETBERG hefur gefið út skáld-
söguna „Gleym mér ei“ eftir
amerisku skáldkonuna Danielle
Steel, en hún hefur getið sér gott
orð sem höfundur ástarsagna. „í
heimalandi hennar, Bandaríkjun-
um, seljast sögur hennar í mikl-
um ma li og hafa bækur hennar
verið þýddar á mörg tungumál,“
segir i tilkynningu frá útgef-
anda.
„I „Gleym mér ei“ lítur Diana,
aðalpersóna bókarinnar, um öxl
eftir 18 ára hjónaband. Hana
hafði dreymt um frama á lista-
brautinni. En eftir að hún hitti
Marc hélt hún sig öðlast þá ást og
öryggi sem hún saknaði svo sárt
eftir föðurmissinn — og óskaði
þess eins að ala honum son. En
óvæntir atburðir leiddu til þess að
Díana stóð frammi fyrir örlaga-
ríku uppgjöri.
Bókin er 190 blaðsíður. Þýðandi
Arngrímur Thorlacius. „Gleym
mér ei“ er fyrsta skáldsagan eftir
Danielle Steel sem kemur út á
íslensku, og fleiri munu fylgja á
eftir.
jr_
„Eg ætla að
eignast barnið/4
m lenf^
wtHP"
CTAMHIM
A PHlllPS
IIKlAAniADDC -
mm I VMIIrw
TÆK3UM!
Staðgreiðslu verð
14“ Kr. 591.150.- Nýkr. 5.911,50
16“ Kr. 643.910.- Nýkr. 6.439,10
20“ Kr. 720.700.- Nýkr. 7.207,00
22“ Kr. 995.600.- Nýkr. 9.956,00
26“ Kr. 948.575.- Nýkr. 9.485,75
- ? { iiiihnnin}
PHILIPS
...mestsetda
s|ónvarpstaekió HH
í Evrópu.
heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTUN 8 — 15655
unglingasaga eftir Elsebet Alvær
KOMIN er út á forlagi Setbergs
unglingaskáldsagan „Ég ætla
að eignast barnið“ eftir norsku
skáldkonuna Elsebet Alvær.
„Bókin fjallar um unga og
fríska unglinga, sem stunda nám
í menntaskóla og verslunarskóla
og eiR Stúlkán er við nám í
hárgreiðslu," segir í tilkynningu
frá útgefanda.
„Rúnar og Fróði eru skólafé-
lagar og vinir, þótt ólíkir séu.
Fróði er feiminn og hlédrægur og
ósamkomulag foreldra hans
kvelur hann. Sunneva systir
Fróða lendir í alvarlegum kring-
umstæðum. Rúnar og Fróði
kynnast Signýju og við liggur að
vinátta þeirra fari út um þúfur.
En ástin er þeim auðvitað
hugleikin eins og vera ber, og þar
skiptast á hlátur og grátur, skin
og skúrir."
Bókin er 150 blaðsíður, en
þýðandi Vilborg Sigurðardóttir.
r
Tvítug áströlsk stúlka, opinber
starfsmaður þar í landi, með
áhuga á frímerkjasöfnun og tón-
list:
Susan Murphy,
41 Union Street,
Tempe NSW, 2044 Australia.
Tuttugu og fjögurra ára Ung-
verji, um kyn vitum við ekki,
óskar eftir íslenzkum pennavin-
um. Ungverjinn leggur stund á
ensku og landafræði við kennara-
háskóla og er á síðasta vetri í
námi:
Szigeti László,
6600 — Szentes,
Korsós-sor 14,
Hungary.
Itali hefur áhuga á að fræðast
um íslenzka glímu og biður ein-
hverja að leggja sér lið og skrifa
sér nokkrar línur og veita sér
upplýsingar. Hann skrifar á
þýzku:
Doktor Andrea Nicoletti,
Via Garibaldi 49,
Cagliari 09100,
Sardinien,
Italieh.
Þrettán ára japönsk stúlka
skrifar á ensku og óskar eftir
pennavinum:
Sawako Yokozana,
2-3-31 Kitafukashi,
Mathumotoshi,
Naganoken,
390 Japan.
Fullorðinn Kanadamaður, kom-
inn á eftirlaun að því er okkur
skilst, óskar eftir bréfasambandi
við íslenzka frímerkjasafnara með
frímerkjaskipti í huga. Hann tek-
ur fram í bréfi sínu að han.R G'igi
pennavin á íslanái, en sá sé ekki
frímerkjasafnari:
A. Simpson,
151 Prince Albert Street,
Ottawa
Ontario,
Canada KIK 1Z8.