Morgunblaðið - 07.12.1980, Blaðsíða 17
..GLEYM MÉR EI'' er eftir amerísku skáldkonuna
Danielle Steel, en hún hefur getid sér gott orð sem
höfundur ástarsagna. í heimalandi hennar, Banda-
ríkjunum, seljast sögur hennar í miklum mæli og
hafa bækur hennar verið þýddar á mörg tungumál.
I „Gleym mér ei" lítur Díana, aðalpersóna bókar-
innar, um öxl eftir 18 ára hjónaband. Hana hafði
dreymt um frama á listabrautinni. En eftir að hún
hitti Marc hélt hún sig öðlast þá ást og öryggi sem
hún saknaði svo sárt eftir föðurmissinn — og óskaði
þess eins að ala honum son. En óvæntir atburöir
leiddu til þess að Díana stóð frammi fyrir örlaga-
ríku uppgjöri. „Gleymmér ei" erfyrsta skáldsagan
eftir Danielle Steel sem kemur út á íslensku, og
fleiri munu fylgja á eftir. Þýðandi er Amgrímur
Thorlacius
SAGNIR OG SÖGUR. Höfundur er löngu þjóö-
kunnur fyrir næma náttúmskynjun og fágaða frá-
sagnarlist. I fyrsta hluta bókarinnar em 116 sagnir,
flestar úr Borgarfirði og nágrannabyggðunum.
Margar þeirra fjalla um sérstæða persónuleika,
skopieg atvik og einkennilega siði, furður mann-
lífs og náttúm. Annar hluti bókarinnar gefur henni
sérstakt gildi. Þar er í 80 stuttum köflum sagt frá
gömlum húsráðum og lækningamætti íslenskra
jurta____________________________________
U
fjÓQUM
LÍNUXí
viSna~°%ljóöasafn
Auðunn Sragj Svejnsa
..I FJORUM LINUM" er fyrsta bindið í vísna og
ljóðasafni, sem Auðunn Bragi Sveinsson skóla-
stjóri safnar og velur. Heiti bókarinnar gefur til
kynna innihald hennar. Hér em vísur sem eiga það
sameiginlegt að vera fjórar ljóðlínur. Stakan, bæði
venjulega og dýrt kveðin, er að vonum fyrirferða-
mest í þessu safni. Hér er flestum mannlegum til-
finningum einhver skil gerð og oftast gerð grein
fyrir aðdraganda að tilurð vísnanna, en höfundar
em um 150 hvarvetna að af landinu og erindin losa
átta hundmð__________________________________
..BARNIÐ. VÖXTUR ÞESS OG ÞROSKI'1 fjallar á
skýran hátt um vöxt og þroska bama allt frá fæð-
ingu og fram á unglingsárin. Hún segir frá atriðum
og viðfangsefnum, sem flestir eða allir ungir for-
eldrar velta fyrir sér, tekur til umfjöllunar ýmis
uppeldisleg, félagsleg og sálfræðileg vandamál,
sem foreldrar glíma við að meira eða minna leyti í
uppvexti og uppeldi bama sinna. Efniö er framsett
á audskiljanlegan hátt og myndir og teikningar
styðja við textann. Þórir S. Guðbergsson félags-
ráðgjafi annast útgáfu bókarinnar_____________
„ÁSTIN VAKNAR" eftir Anne
bókarinnar „Hamingja og ást“
nokkm. Helena og Dominic e
þessarar sögu. Baráttan milli þes
einstaklinga er viðburðarrík og
bæði em föst í neti andstæðra 1
lýkur með því að ástin vaknar í I
sigrar allar hindranir. Þýðandi
mundsdóttir.___________________
300DRVKI
HnMwitar Mp,
oáftengir
(FjeWI íst»n*ra. uarAlaut
ALLTAF EITTHVAÐ NYTT OG
Em í sama bókaflokki og ÁTTU
sem Setberg gaf út fyrir nokkm o
ar viðtökur. í bókinni NÚ BÖKL
heimabakstur - matbrauð - kex
og tertur. í bókinni ALLTAF EIT1
fjölmargir gómsætir réttir. Þar <
faldir smáréttir og einnig viðhaf