Morgunblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn / \ GENGISSKRANING Nr. 16 — 23. janúar 1981 Ný kr. Nf kr. Eming Kl. 13.00 Kaup 8aia 1 Bjindaríkjsdollar 6.230 1 Storlingspund 14,963 15,02« 1 Kanadadollar 5,227 5,242 1 Ddnsk króna 0,9969 1,0018 1 Norsk króna 1,1805 1,1639 | 1 Sansk króna 14907 1JM7 1 Flnnskt msrk 1,5974 1.6021 | 1 Frsnskur franki 1,3292 1,3330 1 B«4g. franki 0,1910 0,1915 1 Svtun. tranki 3,3899 34997 1 Hotlansk ftorina 24260 24342 1 V.-þýzkt mark 3,0712 3,0601 1 Hötak Ifra 0,00647 0,00649 1 Austurr. Sch. 0/4337 0/4349 1 Portug. Escudo 0,1172 0,1175 1 Spénskur pasati 0,0769 0J0T77 1 Japanaktyan 0,03080 043097 1 írskt pund tDR (sérstök 11/474 11A07 dréttarr.) 22/1 \ 7,9069 74297 J r ■' \ GENGISSKRANING Nr. 16 — 23. janúar 1981 Nýkr. Nýkr. Elnéng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 6453 oxn 1 Startingapund 16/481 16.529 i nanaoaoonar 5,749 5,766 1 Dónsk króna 14998 1,1020 1 Norsk króna 1,2966 1,3023 1 Sssnak króna 1,5298 14342 1 Ftomakt mark 1,7571 1,7623 1 Franakur frankl 1/4621 1/4663 1 Mg. franki 041O1 04107 1 Svfaan. tranki 3,7269 3,7197 1 nvMMH norma 3,1096 3,1176 1 V.-þýzkt mark 34783 34661 1 ÍNMsk léra 040712 0,00714 1 Auaturr Sch. 04770 04764 1 Fartug. Eacudo 0.12S9 0,1293 1 Sgánafcur poaott 0,0646 0,0646 f Japanaktyan 043397 046407 1 Irakt pund 12421 njm - _ J Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur .......38,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5% 4. Vaxlaaukareikningar, 3 mán....404% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..48,0% 6. Ávtsana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5% 4. Ónnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgö..........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxiaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er Irtilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast við eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö- ung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár verða aö líöa milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. janú- ar síðastliöinn 206 stig og er þá miöaö við 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 626 stig og er þá miðaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1981 Úr myndinni „Bergnuminn“ sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.50. Laugardagsmyndin kl. 21.50: Selur sál sína fyrir auð, völd og fagrar konur Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er bresk gamanmynd, Bergnuminn (Bedazzled), frá árinu 1968. Aðalhlutverk leika Dudley Moore, Peter Cook. Michael Bates og Raqu- el Welch. Þýðandi er Heba Júliusdóttir. Myndin fjallar um gamal- kunnugt stef í nútíma útsetn- ingu: Ungur maður, Stanley Moon, sem er matsveinn á veitingahúsi, selur skrattanum sál sína og hlýtur í staðinn það sem hugurinn girnist, auð, völd og fagrar konur. Stanley karlinn er ekki jafnkænn í viðskiptum sínum við „hann í neðra" og Sæmundur okkar fróði, og því fer það svo, að hann lætur ánetjast. Kvikmyndahandbókin ræð- ur fólki að finna sér verðugra viðfangsefni. Hrímgrund kl. 17.20: Tilfinningar Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er Hrímgrund. Stjórnend- ur Ása Ragnarsdóttir og Ing- var Sigurgeirsson. Meðstjórn- endur og þulir: Ásdís Þórhalls- dóttir, Ragnar Gautur Stein- grimsson og Rögnvaldur Sæ- mundsson. — Við höfum fengið mikið af skemmtilegu efni frá börnum, sagði Ása Ragnarsdóttir, og við vonum að þau verði áfram dug- leg við að skrifa okkur. í þessum þætti verður aðalþemað hjá okkur tilfinningar. Krakkarnir hafa skrifað bréf og ritgerðir um það hvenær þau hafa orðið glöðust, hræddust, skömmustu- legust o.s.frv. og um tilfinningar almennt í samskiptum við fólk. Þá verður verðlaunagatan og síðan „stóra spurningin" til full- orðna fólksins: Er gaman að vera fullorðinn? Hvernig lýsir það sér? Auk þessa verða brand- arar o.fl. fastir liðir í þættinum. Stjórnendur Hrimgrundar — útvarps barnanna — ásamt útvarps- ráði: Ása Helga Ragnarsdóttir, Rögnvaldur Sæmundsson, Ásdis Þórhallsdóttir, Ragnar Gauti Steingrimsson og Ingvar Sigur- geirsson. Pönkarinn Didda Traustadóttir ásamt Hjalta Jóni Sveinssyni, stjórnanda þáttarins „Planið“, sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30. „Planið“ — Einhvers stað- ar verða vondir að vera Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er þáttur er ber nafnið „Planið“, umsjónarmaður Hjalti Jón Sveinsson. Fjallað verður um miðbæinn á föstudags- og laugardagskvöldum. — Þetta á ekki að vera ungl- ingaþáttur sérstaklega sagði Hjalti Jón Sveinsson. — Nafnið er þannig til komið að ætlunin er að fjalla lítillega um það ástand sem ríkt hefur um helgar í miðbænum, þegar unglingar hafa bókstaflega lagt undir sig „rúnt- inn“, sem er að vísu ekkert nýtt fyrirbæri. Varpað er fram þeirri spurningu, hvers vegna þetta ástand ríki, hvort það sé ef til vill vegna þess að borgaryfirvöld standi ekki í ístaðinu hvað varðar aðstöðu fyrir þennan þjóðfélags- hóp. Ég ræði við tvo starfsmenn Útideildar, svo og þrjá unglinga sem eru tíðir gestir þarna niður frá. Rætt verður við konu þá er veitir forstöðu eina salerninu þarna í nágrenninu, en það er í Grjótaþorpi, nokkurra fermetra stór skúr. Síðan verður fram- kvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Ómar Einarsson, tekinn tali, og loks Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórn- ar. Við reynum að velta því fyrir okkur, hvað þarna sé að og hvað sé til úrbóta! Hljóðvarp kl. 20.30: Útvarp Reykjavík LAUGARDAGUR 24. janúar MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Stína Gísladótt- ir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.50 óskalög sjúklinga. Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 11.20 Gagn og gaman. Goð- sagnir og ævintýri í saman- tekt Gunnvarar Brögu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.45 íþróttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. SÍODEGIO_____________________ 14.00 í vikulokin. Umsjónar- menn: Ásdis Skúladóttir, Ás- kell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og óli H. Þórð- arson. 15.40 tslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tóniistarrabb; - XV. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Hrímgrund. Stjórnendur: 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassic Friðarboðar — fjorði og siðasti þáttur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veður 20.25 Áugiýsingar og dag- skrá 20.35 Spitalalif Þriðji þáttur. Þýðandi Ell- c ert Sigurbjörnsson. Ása Ragnarsdóttir og Ingv- ar Sigurgeirsson. Meðstjórn- endur og þulir: Ásdís Þór- hallsdóttir, Ragnar Gautur Steingrímsson og Rögnvald- ur Sæmundsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. KVÖLDID_____________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 21.00 Show-Addy-Waddy Sænskur skemmtiþáttur mcð samnefndri breskri hijómsveit. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.50 Bergnuminn (Bedazzied) Bresk gaman- mynd frá árinu 1968. Aðal- hiutverk Peter Cook, Dud- ley Moore, Michaei Bates og Raquel Weleh. Stanley Moon, matsveinn á bita- stað, selur þeim vonda sá) sína, cins og Faust forðum, og hlýtur í staðinn kven- hylii, auð og völd. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.30 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Sölumaðurinn. Hjörtur Pálsson les kafla úr þýðingu sinni á bókinni „I föður- garði“ eftir Isaac Bashevis Singer. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kú- reka- og sveitasöngva. 20.30 „Planið“. Þáttur um mið- bæinn í Reykjavik á föstu- dags og laugardagskvöldum. Umsjón: Hjalti Jón Sveins- son. 21.15 Fjórir piltar frá Liver- nool: John Lennon. Þorgeir Á8tvald8son sér um þáttinn. 21.55 Konur í norskri ljóða- gerð 1930—1970. Seinni þáttur Braga Sigurjónsson- ar, scm spjallar um skáld- konurnar Inger Ilagerup, Astrid Hjertenæs Andersen, Astrid Tollefsen og Gunnvor Hofmo og les óprentaðar þýðingar sinar á ellefu ljóð- um þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Útfararræðan“, smá- saga eftir Siegfried Lenz. Vilborg Auður ísleifsdóttir þýddi. Gunnar Stefánsson les. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 24. janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.