Morgunblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1981 43 leikfélag REYKJAVlKUR ROMMÍ í kvðld uppselt 40. sýn. miðvikudag kl. 20.30. ÓTEMJAN Frumsýn. sunnudag uppselt, 2. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýn. föstudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. OFVITINN fimmtudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. f AusturtMejsrbfói f kvöld kl. 24.00. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21.30. Sími 11384. @ SSSIalalalalá l Bingó | 1 kl. 2.30. jjjj Jjjj laugardao 'í] ini Aöalvinningur “j 81-1 vöruúttekt Qfl fyrir kr. 3 þús. E1 DBlBIHHlglilg lol spörum RAFORKU AUGLÝSINCiASÍMINN KR: 2?*SS ^5=-=^ Jfisrjjtmblabfb Súlnasalur Hljómsveit RAGNARS BJARNASONAR og söngkonan MARIA HELENA leika til kl. 3 Kvöldveröur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir í síma 20221, eftir kl. 16.00. Áskiljun okkur rétt til aö ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Hótel Borg Lokað í kvöld Gömludansarnir annaö kvöld Hótel Borg sími 11440. Brimkló Hin frábæra stuðhljómsveit Brimkló verður í Sigtúni í kvöld. Björgvin, Ragnhildur, Magnús, Kristinn, Ragnar, Haraldur, Arnar og Gústi hafa aldrei veriö í betra formi en einmitt nú. Þaö veröur stuö uppum alla veggi hússins f kvöld. í Sigtúni sem er stærsta danshús landsins, er jafnframt stærsti video skermirinn á íslandi. Viöerum alltaf meö góöar spólur í gangi. Opið til kl. 3. Mættu á svæðið og láttu sjá þig í ofsastuði. he^ni eimilistæki hf Vwsncsqe. STAÐUR HINNA VANDLÁTU W Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. DISKÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyítur mat- seöill að venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Veikomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Opiö 8-3. SpariklaBðnaöur eingöngu leyföur. (£ KlúMjutinn Opiö frá kl. 23.00—03.00. Hljómsveitin Goðgá á 4. hæðinni. Munið 2 diskótek á 1. og 2. hæö. í kjallara slappar fólk af og spjallar saman. Muniö nafnskírteini — Snyrtilegur klæönaöur. urinn Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. HQLL nvDD Okevpis aögangur Tískusýning Vor- og sumartískan ’81 frá tiiatiiik.tie °g ___ INWEAR|f kl. 3—5 Sýningin v®r*ur,. endurtekin i kvold kl. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.